Lækna-Tómas tjaldaði á toppi Miðþúfu á Snæfellsjökli Jakob Bjarnar skrifar 14. júlí 2017 14:02 Heldur hlýtur þetta að teljast glæfralegt tjaldstæði. Tómasar Guðbjartsson, sem á stundum hefur verið kallaður Lækna-Tómas, hefur birt ævintýralegar myndir af tjaldi sínu, en hann kallar ekki allt ömmu sína hvar hann slær því upp. Ferðir Tómasar um landið að undanförnu hafa vakið verðskuldaða athygli og til að mynda tókst honum að koma landsbyggðarmönnum mörgum á Vestfjörðum úr jafnvægi þegar hann fordæmdi fyrirhugaðar virkjunarframkvæmdir þar. En, í allt sumar hefur Tómas birt myndir af tjaldi sínu meðal annars meðfylgjandi myndum sem Vísir fékk góðfúslegt leyfi hans, sem og ljósmyndaranna Sigtryggs Ara Jóhannssonar og Ólafs Más Björnssonar, til að birta þær hér.Tómas lætur ekkert stöðva sig og slær tjaldi sínu upp nánast hvar sem er.Í vikunni fór hann á Snæfellsjökul og lét sig ekki muna um að slá tjaldi sínu upp þar. Minnsta tjaldstæði á Íslandi? spyr Tómas og greinir frá því að hann hafi, ásamt Ólafi og Sigtryggi Ara og 12 öðrum vinum, farið í fjallaskíðaferð á Snæfellsjökul. „Toppuðum Miðþúfu (1447 m) rétt fyrir miðnætti en aðstæður voru frábærar og gat ég skíðað alveg frá toppnum og niður. Ákvað að slá upp tjaldinu mínu á toppi Miðþúfu, sem tókst þrátt fyrir töluvert rok. Myndin sýnir að tjaldstæðið er ekki mikið um sig en verðugur keppandi um titilinn flottasta tjaldstæði á Íslandi,“ segir Tómas en vísar þar til einskonar keppni sem hann hefur efnt til á Facebooksíðu sinni. „Sennilega er þó erfitt að sofa rótt þarna uppi þar sem snarbrattar hlíðar umlykja tindinn,“ bætir Tómas við og bendir á að Óli Már hafi náð „skemmtilegum drónamyndum af þessu tiltæki og Sigtryggur Ari líka.“Ferðir Tómasar um landið hafa vakið mikla og verðskuldaða athygli. Tengdar fréttir Sjálfstæðismenn komnir með uppí kok af Lækna-Tómasi og öðrum náttúruverndarsinnum Varaþingmaður segir náttúruverndarsinna og borgarbúa hræsnara. 3. júlí 2017 13:30 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Fleiri fréttir „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Sjá meira
Tómasar Guðbjartsson, sem á stundum hefur verið kallaður Lækna-Tómas, hefur birt ævintýralegar myndir af tjaldi sínu, en hann kallar ekki allt ömmu sína hvar hann slær því upp. Ferðir Tómasar um landið að undanförnu hafa vakið verðskuldaða athygli og til að mynda tókst honum að koma landsbyggðarmönnum mörgum á Vestfjörðum úr jafnvægi þegar hann fordæmdi fyrirhugaðar virkjunarframkvæmdir þar. En, í allt sumar hefur Tómas birt myndir af tjaldi sínu meðal annars meðfylgjandi myndum sem Vísir fékk góðfúslegt leyfi hans, sem og ljósmyndaranna Sigtryggs Ara Jóhannssonar og Ólafs Más Björnssonar, til að birta þær hér.Tómas lætur ekkert stöðva sig og slær tjaldi sínu upp nánast hvar sem er.Í vikunni fór hann á Snæfellsjökul og lét sig ekki muna um að slá tjaldi sínu upp þar. Minnsta tjaldstæði á Íslandi? spyr Tómas og greinir frá því að hann hafi, ásamt Ólafi og Sigtryggi Ara og 12 öðrum vinum, farið í fjallaskíðaferð á Snæfellsjökul. „Toppuðum Miðþúfu (1447 m) rétt fyrir miðnætti en aðstæður voru frábærar og gat ég skíðað alveg frá toppnum og niður. Ákvað að slá upp tjaldinu mínu á toppi Miðþúfu, sem tókst þrátt fyrir töluvert rok. Myndin sýnir að tjaldstæðið er ekki mikið um sig en verðugur keppandi um titilinn flottasta tjaldstæði á Íslandi,“ segir Tómas en vísar þar til einskonar keppni sem hann hefur efnt til á Facebooksíðu sinni. „Sennilega er þó erfitt að sofa rótt þarna uppi þar sem snarbrattar hlíðar umlykja tindinn,“ bætir Tómas við og bendir á að Óli Már hafi náð „skemmtilegum drónamyndum af þessu tiltæki og Sigtryggur Ari líka.“Ferðir Tómasar um landið hafa vakið mikla og verðskuldaða athygli.
Tengdar fréttir Sjálfstæðismenn komnir með uppí kok af Lækna-Tómasi og öðrum náttúruverndarsinnum Varaþingmaður segir náttúruverndarsinna og borgarbúa hræsnara. 3. júlí 2017 13:30 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Fleiri fréttir „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Sjá meira
Sjálfstæðismenn komnir með uppí kok af Lækna-Tómasi og öðrum náttúruverndarsinnum Varaþingmaður segir náttúruverndarsinna og borgarbúa hræsnara. 3. júlí 2017 13:30
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent