Fjölmiðlarnir vitlausir í Hörpu og Ými eftir leik Kolbeinn Tumi Daðason í Tilburg skrifar 18. júlí 2017 21:48 Harpa kyssir son sinn Steinar á kollinn og heldur á Ými í fanginu. Fallegt móment eftir eftirminnilegt kvöld í Tilburg. Vísir/Vilhelm Markadrottningin Harpa Þorsteinsdóttir var vinsælasta manneskjan þegar kom að því að leikmenn Frakklands og Íslands veittu fjölmiðlum viðtöl eftir leiki. Harpa mætti með fimm mánaða son sinn Ými í viðtölin og allir vildu ræða við mæðginin.Viðtalið við Hörpu má sjá í spilaranum að neðan og fleiri myndir þar að neðan. „Við áttum að fá víti áður en þær fengu víti. Það hefði breytt öllu. Mér fannst við skilja allt okkar eftir á vellinum. Hrikalega svekkjandi að fá ekki það sem maður á skilið,“ sagði Harpa við Vísi í einu af fjölmörgum viðtölum sínum eftir leik. Steinar tók vel á móti litla bróður, Ými, fyrir utan Willem II leikvanginn í kvöld.Vísir/Vilhelm „Ég held við höfum gert allt sem við lögðum upp með. Við tökum allt með okkur og þá vinnum við Sviss.“ Harpa segist ekki hugsa mikið út í sína mögnuðu endurkomu í fótboltann svo skömmu eftir barnsburð. „Ég er komin yfir það. Það hefur farið svo mikið púður í að fókusa á að ég sé að koma til baka. Ég horfði bara á leikinn í kvöld, eins og áður og hugsaði að ég ætlaði að koma inn af bekknum og gefa allt mitt.“ Harpa og Ýmir gáfu sér nægan tíma til að ræða við blaðamenn eftir leik.Vísir/Kolbeinn Tumi Harpa segir að sér hafi liðið vel eftir að hún kom inn á stundarfjórðungi fyrir leikslok. Það hafi auðvitað verið erfitt og mikil hlaup en líðanin góð. Aðspurð um leikinn gegn Sviss á laugardaginn: „Við erum að fara að vinna.“ Ísland mætir Sviss í Doetinchem á laugardaginn. Svisslendingar eru í sárum eftir 1-0 tap gegn Austurríki í dag og má líta á leikinn sem úrslitaleik um hvort liðið ætlar að halda möguleikanum opnum á að komast áfram.Að neðan má sjá umfjöllun um leik kvöldsins og einkunnir leikmanna. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Einkunnir íslensku stelpnanna: Sif var drottningin í hjarta íslensku varnarinnar Íslenska kvennalandsliðið varð að sætta sig við 1-0 tap á móti Frökkum þrátt fyrir flotta frammistöðu í kvöld í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Frakklandi. Hér má sjá hver stóð sig best í kvöld. 18. júlí 2017 20:50 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45 Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Sjá meira
Markadrottningin Harpa Þorsteinsdóttir var vinsælasta manneskjan þegar kom að því að leikmenn Frakklands og Íslands veittu fjölmiðlum viðtöl eftir leiki. Harpa mætti með fimm mánaða son sinn Ými í viðtölin og allir vildu ræða við mæðginin.Viðtalið við Hörpu má sjá í spilaranum að neðan og fleiri myndir þar að neðan. „Við áttum að fá víti áður en þær fengu víti. Það hefði breytt öllu. Mér fannst við skilja allt okkar eftir á vellinum. Hrikalega svekkjandi að fá ekki það sem maður á skilið,“ sagði Harpa við Vísi í einu af fjölmörgum viðtölum sínum eftir leik. Steinar tók vel á móti litla bróður, Ými, fyrir utan Willem II leikvanginn í kvöld.Vísir/Vilhelm „Ég held við höfum gert allt sem við lögðum upp með. Við tökum allt með okkur og þá vinnum við Sviss.“ Harpa segist ekki hugsa mikið út í sína mögnuðu endurkomu í fótboltann svo skömmu eftir barnsburð. „Ég er komin yfir það. Það hefur farið svo mikið púður í að fókusa á að ég sé að koma til baka. Ég horfði bara á leikinn í kvöld, eins og áður og hugsaði að ég ætlaði að koma inn af bekknum og gefa allt mitt.“ Harpa og Ýmir gáfu sér nægan tíma til að ræða við blaðamenn eftir leik.Vísir/Kolbeinn Tumi Harpa segir að sér hafi liðið vel eftir að hún kom inn á stundarfjórðungi fyrir leikslok. Það hafi auðvitað verið erfitt og mikil hlaup en líðanin góð. Aðspurð um leikinn gegn Sviss á laugardaginn: „Við erum að fara að vinna.“ Ísland mætir Sviss í Doetinchem á laugardaginn. Svisslendingar eru í sárum eftir 1-0 tap gegn Austurríki í dag og má líta á leikinn sem úrslitaleik um hvort liðið ætlar að halda möguleikanum opnum á að komast áfram.Að neðan má sjá umfjöllun um leik kvöldsins og einkunnir leikmanna.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Einkunnir íslensku stelpnanna: Sif var drottningin í hjarta íslensku varnarinnar Íslenska kvennalandsliðið varð að sætta sig við 1-0 tap á móti Frökkum þrátt fyrir flotta frammistöðu í kvöld í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Frakklandi. Hér má sjá hver stóð sig best í kvöld. 18. júlí 2017 20:50 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45 Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Sjá meira
Einkunnir íslensku stelpnanna: Sif var drottningin í hjarta íslensku varnarinnar Íslenska kvennalandsliðið varð að sætta sig við 1-0 tap á móti Frökkum þrátt fyrir flotta frammistöðu í kvöld í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Frakklandi. Hér má sjá hver stóð sig best í kvöld. 18. júlí 2017 20:50
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45