Markahæstur á EM og fékk nýjan níu ára samning Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júlí 2017 13:15 Saúl Níguez er lykilmaður hjá Atlético Madrid. vísir/getty Forráðamenn Atlético Madrid hafa greinilega mikla trú á miðjumanninum Saúl Níguez. Þessi 22 ára gamli leikmaður hefur nefnilega skrifað undir níu ára samning við Atlético. Nýi samningurinn gildir til 30. júní 2026, þegar Saúl verður þrítugur. Saúl var hluti af spænska U-21 ára landsliðinu sem endaði í 2. sæti á EM í Póllandi. Spánverjar töpuðu með einu marki gegn engu fyrir Þjóðverjum í úrslitaleik í gær. Saúl fór mikinn á EM og endaði sem markahæsti leikmaður mótsins með fimm mörk. Þrjú þeirra komu í undanúrslitunum gegn Ítalíu. Saúl er þriðji leikmaðurinn sem gerir langtíma samning við Atlético í sumar. Antonie Griezmann skrifaði undir fimm ára samning og Koke samning sem gildir til ársins 2024. Saúl hefur leikið með Atlético allan sinn feril ef frá er talið tímabilið 2013-14 þegar hann var lánaður til Rayo Vallecano.@saulniguez extends his contract until 2026 Congratulations!https://t.co/s8tdvGUulI #Saúl2026 #GoAtleti pic.twitter.com/uwjJY4UAm9— Atlético de Madrid (@atletienglish) July 1, 2017 Spænski boltinn Tengdar fréttir Þýskaland Evrópumeistari U21 árs liða Þýskaland heldur áfram að framleiða hágæða knattspyrnumenn en í kvöld tryggði framtíð þýska landsliðsins sér Evrópumeistaratitilinn hjá U21. 30. júní 2017 20:40 Notar þvaglegg og pissaði blóði eftir æfingar og leiki Saúl Níguez, leikmaður Atlético Madrid, hefur notað þvaglegg undanfarin tvö tímabil og pissaði blóði eftir allar æfingar og leiki. 17. apríl 2017 16:55 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Fleiri fréttir „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Sjá meira
Forráðamenn Atlético Madrid hafa greinilega mikla trú á miðjumanninum Saúl Níguez. Þessi 22 ára gamli leikmaður hefur nefnilega skrifað undir níu ára samning við Atlético. Nýi samningurinn gildir til 30. júní 2026, þegar Saúl verður þrítugur. Saúl var hluti af spænska U-21 ára landsliðinu sem endaði í 2. sæti á EM í Póllandi. Spánverjar töpuðu með einu marki gegn engu fyrir Þjóðverjum í úrslitaleik í gær. Saúl fór mikinn á EM og endaði sem markahæsti leikmaður mótsins með fimm mörk. Þrjú þeirra komu í undanúrslitunum gegn Ítalíu. Saúl er þriðji leikmaðurinn sem gerir langtíma samning við Atlético í sumar. Antonie Griezmann skrifaði undir fimm ára samning og Koke samning sem gildir til ársins 2024. Saúl hefur leikið með Atlético allan sinn feril ef frá er talið tímabilið 2013-14 þegar hann var lánaður til Rayo Vallecano.@saulniguez extends his contract until 2026 Congratulations!https://t.co/s8tdvGUulI #Saúl2026 #GoAtleti pic.twitter.com/uwjJY4UAm9— Atlético de Madrid (@atletienglish) July 1, 2017
Spænski boltinn Tengdar fréttir Þýskaland Evrópumeistari U21 árs liða Þýskaland heldur áfram að framleiða hágæða knattspyrnumenn en í kvöld tryggði framtíð þýska landsliðsins sér Evrópumeistaratitilinn hjá U21. 30. júní 2017 20:40 Notar þvaglegg og pissaði blóði eftir æfingar og leiki Saúl Níguez, leikmaður Atlético Madrid, hefur notað þvaglegg undanfarin tvö tímabil og pissaði blóði eftir allar æfingar og leiki. 17. apríl 2017 16:55 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Fleiri fréttir „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Sjá meira
Þýskaland Evrópumeistari U21 árs liða Þýskaland heldur áfram að framleiða hágæða knattspyrnumenn en í kvöld tryggði framtíð þýska landsliðsins sér Evrópumeistaratitilinn hjá U21. 30. júní 2017 20:40
Notar þvaglegg og pissaði blóði eftir æfingar og leiki Saúl Níguez, leikmaður Atlético Madrid, hefur notað þvaglegg undanfarin tvö tímabil og pissaði blóði eftir allar æfingar og leiki. 17. apríl 2017 16:55