Gott hljóð í fólkinu á bakvið Secret Solstice Benedikt Bóas skrifar 20. júní 2017 07:00 Rapparinn Aron Can skemmti sér vel á hátíðinni. vísir/andri marinó „Það má alltaf gera betur. Við erum fjögurra ára hátíð og við lifum og lærum,“ segir Sveinn Rúnar Einarsson, einn skipuleggjenda tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice en síðasti tónninn var sleginn á sunnudagskvöld. Hátíðin þóttist takast afburðavel og var Sveinn aðeins búinn að heyra um fáar kvartanir. „Hátíðin gekk vel. Skipulagið á öllum stöðum var til fyrirmyndar, bæði hjá okkur svo ég segi sjálfur frá og samskipti við lögreglu, nágranna og fjölmiðla voru frábær.“ Nokkrar kvartanir hafa borist undan umgengni um dalinn. Sveinn segir að hátíðin hafi verið haldin á stærra svæði í ár en undanfarin ár, en að hátíðin ætli sér að skila Laugardalnum eins og þau komu að honum, innan þriggja daga. Hann segir himinn og haf milli fyrstu Secret Solstice og þeirrar sem var nú – í fjórða sinn sem slegið er til veislu í Laugardalnum. Um 20 þúsund manns skemmtu sér undir tónum Foo Fighters, The Prodigy, Chaka Khan og íslenskra tónlistarmanna. Þótt veðrið hafi oft verið betra þá blésu jákvæðir vindar um Laugardalinn og segir Sveinn að undirbúningur fyrir hátíðina á næsta ári sé þegar hafinn. „Miðasala gekk vel og við erum að fara í gegnum þau mál og gera upp hátíðina næstu vikur. Hátíðin verður aftur, við stefnum að því. Það er ekkert því til fyrirstöðu að halda stóra og flotta hátíð á næsta ári.“ Erlendur gestafjöldi var svipaður í ár og á síðasta ári. Hann horfir þó bjartsýnum augum á næsta ár. „Við höfum verið að sækja í Breta og Bandaríkjamenn. Flugsamgöngur eru auðveldar til landsins og svo er WOW air að fara að fljúga til Asíu og Ísrael. Við erum mjög sátt hvernig þetta gekk og langar að bæta í hátíðina. Á meðan samstarfið er svona gott. En lögreglan ræður hvort við getum bætt í og við fylgjum hennar fyrirmælum en okkur langar það sannarlega,“ segir Sveinn og bætir við að stóri munurinn núna, þegar hátíðin er búin að festa sig í sessi, er að nú hafa umboðsskrifstofur samband við skipuleggjendur en ekki öfugt. „Við erum búin að vekja athygli um allan heim fyrir þessa hátíð. Núna eru umboðsskrifstofur að sækja í okkur frekar en að við séum að sækja í þær. Það er frábært að svona ungri hátíð sé að takast að fá fólk til að koma til okkar.“ Birtist í Fréttablaðinu Secret Solstice Tengdar fréttir Sjáðu myndirnar frá lokakvöldi Secret Solstice: Hip-hop veisla í Laugardalnum Tónlistahátíðin Secret Solstice fór fram um helgina í Laugardalnum. Þetta er fjórða árið í röð sem hátíðin fer fram og hefur tekist vel til öll árin. 19. júní 2017 13:45 Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Gestir tónlistarhátíðarinnar létu veðrið ekki á sig fá og skemmtu sér vel um helgina. 19. júní 2017 11:15 Íbúar í Laugardalnum ósáttir við gæslumál Secret Solstice Árni Björn Hilmarsson, íbúi við Kirkjuteig, varð í gærkvöldi vitni að því að tveir hátíðargestir Secret Solstice reyndu að ræna fána úr Laugarnesskóla. Hann hafi gengið beint að þeim og sagt þeim að láta af hegðun sinni. Þá hafi annar þeirra sagt í kaldhæðni "það er nú meira hvað það er góð hverfisgæsla hér.“ Aðstandandi Secret Solstice tekur ábendingunum fagnandi og segist ætla að bæta í hverfisgæsluna. 18. júní 2017 14:45 Mest lesið Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Innlent Fleiri fréttir Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Sjá meira
„Það má alltaf gera betur. Við erum fjögurra ára hátíð og við lifum og lærum,“ segir Sveinn Rúnar Einarsson, einn skipuleggjenda tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice en síðasti tónninn var sleginn á sunnudagskvöld. Hátíðin þóttist takast afburðavel og var Sveinn aðeins búinn að heyra um fáar kvartanir. „Hátíðin gekk vel. Skipulagið á öllum stöðum var til fyrirmyndar, bæði hjá okkur svo ég segi sjálfur frá og samskipti við lögreglu, nágranna og fjölmiðla voru frábær.“ Nokkrar kvartanir hafa borist undan umgengni um dalinn. Sveinn segir að hátíðin hafi verið haldin á stærra svæði í ár en undanfarin ár, en að hátíðin ætli sér að skila Laugardalnum eins og þau komu að honum, innan þriggja daga. Hann segir himinn og haf milli fyrstu Secret Solstice og þeirrar sem var nú – í fjórða sinn sem slegið er til veislu í Laugardalnum. Um 20 þúsund manns skemmtu sér undir tónum Foo Fighters, The Prodigy, Chaka Khan og íslenskra tónlistarmanna. Þótt veðrið hafi oft verið betra þá blésu jákvæðir vindar um Laugardalinn og segir Sveinn að undirbúningur fyrir hátíðina á næsta ári sé þegar hafinn. „Miðasala gekk vel og við erum að fara í gegnum þau mál og gera upp hátíðina næstu vikur. Hátíðin verður aftur, við stefnum að því. Það er ekkert því til fyrirstöðu að halda stóra og flotta hátíð á næsta ári.“ Erlendur gestafjöldi var svipaður í ár og á síðasta ári. Hann horfir þó bjartsýnum augum á næsta ár. „Við höfum verið að sækja í Breta og Bandaríkjamenn. Flugsamgöngur eru auðveldar til landsins og svo er WOW air að fara að fljúga til Asíu og Ísrael. Við erum mjög sátt hvernig þetta gekk og langar að bæta í hátíðina. Á meðan samstarfið er svona gott. En lögreglan ræður hvort við getum bætt í og við fylgjum hennar fyrirmælum en okkur langar það sannarlega,“ segir Sveinn og bætir við að stóri munurinn núna, þegar hátíðin er búin að festa sig í sessi, er að nú hafa umboðsskrifstofur samband við skipuleggjendur en ekki öfugt. „Við erum búin að vekja athygli um allan heim fyrir þessa hátíð. Núna eru umboðsskrifstofur að sækja í okkur frekar en að við séum að sækja í þær. Það er frábært að svona ungri hátíð sé að takast að fá fólk til að koma til okkar.“
Birtist í Fréttablaðinu Secret Solstice Tengdar fréttir Sjáðu myndirnar frá lokakvöldi Secret Solstice: Hip-hop veisla í Laugardalnum Tónlistahátíðin Secret Solstice fór fram um helgina í Laugardalnum. Þetta er fjórða árið í röð sem hátíðin fer fram og hefur tekist vel til öll árin. 19. júní 2017 13:45 Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Gestir tónlistarhátíðarinnar létu veðrið ekki á sig fá og skemmtu sér vel um helgina. 19. júní 2017 11:15 Íbúar í Laugardalnum ósáttir við gæslumál Secret Solstice Árni Björn Hilmarsson, íbúi við Kirkjuteig, varð í gærkvöldi vitni að því að tveir hátíðargestir Secret Solstice reyndu að ræna fána úr Laugarnesskóla. Hann hafi gengið beint að þeim og sagt þeim að láta af hegðun sinni. Þá hafi annar þeirra sagt í kaldhæðni "það er nú meira hvað það er góð hverfisgæsla hér.“ Aðstandandi Secret Solstice tekur ábendingunum fagnandi og segist ætla að bæta í hverfisgæsluna. 18. júní 2017 14:45 Mest lesið Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Innlent Fleiri fréttir Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Sjá meira
Sjáðu myndirnar frá lokakvöldi Secret Solstice: Hip-hop veisla í Laugardalnum Tónlistahátíðin Secret Solstice fór fram um helgina í Laugardalnum. Þetta er fjórða árið í röð sem hátíðin fer fram og hefur tekist vel til öll árin. 19. júní 2017 13:45
Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Gestir tónlistarhátíðarinnar létu veðrið ekki á sig fá og skemmtu sér vel um helgina. 19. júní 2017 11:15
Íbúar í Laugardalnum ósáttir við gæslumál Secret Solstice Árni Björn Hilmarsson, íbúi við Kirkjuteig, varð í gærkvöldi vitni að því að tveir hátíðargestir Secret Solstice reyndu að ræna fána úr Laugarnesskóla. Hann hafi gengið beint að þeim og sagt þeim að láta af hegðun sinni. Þá hafi annar þeirra sagt í kaldhæðni "það er nú meira hvað það er góð hverfisgæsla hér.“ Aðstandandi Secret Solstice tekur ábendingunum fagnandi og segist ætla að bæta í hverfisgæsluna. 18. júní 2017 14:45
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda