Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Ritstjórn skrifar 19. júní 2017 11:15 Myndir: Rakel Tómas Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram og helgina og Glamour var á tískuvaktinni. Gestir hátíðarinnar létu blautt veður ekki á sig fá og gaman að sjá hvað margir klæddu sig skemmtilega í tilefni hátíðarinnar. Regnkápur, sólgleraugu, húfur, pelsar og gallajakkar var síðan poppað upp með skemmtilegum fylgihlutum og forvitnilegri förðun - glimmer og steinar í framan. Við ætlum að kortleggja trendin af Solstice næstu daga en hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá helginni þar sem má sjá að fólk skemmti sér vel. Mest lesið Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour 13 ára dóttir Kate Moss tók forsíðuviðtal við Gigi Hadid Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Chiara Ferragni opnar verslun Glamour Gallabuxur, hattar og jakkar í uppáhaldi Glamour Fyrstu myndir frá endurfundi Love Actually birtar Glamour
Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram og helgina og Glamour var á tískuvaktinni. Gestir hátíðarinnar létu blautt veður ekki á sig fá og gaman að sjá hvað margir klæddu sig skemmtilega í tilefni hátíðarinnar. Regnkápur, sólgleraugu, húfur, pelsar og gallajakkar var síðan poppað upp með skemmtilegum fylgihlutum og forvitnilegri förðun - glimmer og steinar í framan. Við ætlum að kortleggja trendin af Solstice næstu daga en hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá helginni þar sem má sjá að fólk skemmti sér vel.
Mest lesið Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour 13 ára dóttir Kate Moss tók forsíðuviðtal við Gigi Hadid Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Chiara Ferragni opnar verslun Glamour Gallabuxur, hattar og jakkar í uppáhaldi Glamour Fyrstu myndir frá endurfundi Love Actually birtar Glamour