Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Ritstjórn skrifar 19. júní 2017 11:15 Myndir: Rakel Tómas Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram og helgina og Glamour var á tískuvaktinni. Gestir hátíðarinnar létu blautt veður ekki á sig fá og gaman að sjá hvað margir klæddu sig skemmtilega í tilefni hátíðarinnar. Regnkápur, sólgleraugu, húfur, pelsar og gallajakkar var síðan poppað upp með skemmtilegum fylgihlutum og forvitnilegri förðun - glimmer og steinar í framan. Við ætlum að kortleggja trendin af Solstice næstu daga en hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá helginni þar sem má sjá að fólk skemmti sér vel. Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Í öll fötin í einu Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Pabbarnir mættir á tískupallinn Glamour Fyrirsætur Marc Jacobs með dredda á tískupallinum Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Asos gerir emoji línu Glamour Vinsælustu stjörnurnar á Instagram Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour
Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram og helgina og Glamour var á tískuvaktinni. Gestir hátíðarinnar létu blautt veður ekki á sig fá og gaman að sjá hvað margir klæddu sig skemmtilega í tilefni hátíðarinnar. Regnkápur, sólgleraugu, húfur, pelsar og gallajakkar var síðan poppað upp með skemmtilegum fylgihlutum og forvitnilegri förðun - glimmer og steinar í framan. Við ætlum að kortleggja trendin af Solstice næstu daga en hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá helginni þar sem má sjá að fólk skemmti sér vel.
Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Í öll fötin í einu Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Pabbarnir mættir á tískupallinn Glamour Fyrirsætur Marc Jacobs með dredda á tískupallinum Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Asos gerir emoji línu Glamour Vinsælustu stjörnurnar á Instagram Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour