Gylfi kemur vel út í þessum samanburði við Króatann Perisic Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2017 14:00 Gylfi Þór Sigurðsson. Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í íslenska landsliðinu verða í eldlínunni á Laugardalsvellinum í kvöld þegar stórlið Króata kemur í heimsókn. Íslenska liðið þarf sigur ætli liðið sér að eiga möguleika á því að vinna riðilinn og komast beint inn á HM í Rússlandi en Króatar stinga af með sigri í Laugardalnum. Íslenska landsliðið þarf því stórleik frá Gylfa Þór Sigurðssyni í kvöld og erlendir miðlar vita það jafnvel og við. Who Scored vefsíðan er þannig með samanburð á Gylfa okkar Sigurðssyni og Króatanum Ivan Perisic í tilefni af leiknum í kvöld. Þar er borin saman tölfræði leikmannanna með sínu félagið liði á síðustu leiktíð en Perisic spilar með Internazionale í Seríu A á Ítalíu en Gylfi með Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Það er óhætt að segja að Gylfi komi vel út í þessum samanburði við Króatann eins og sést hér fyrir neðan.GRAPHIC: Gylfi Sigurdsson vs Ivan Perisic -- Can Sigurdsson help end Croatia's 4-game winning run? pic.twitter.com/aVuwDd2hrS — WhoScored.com (@WhoScored) June 11, 2017 Gylfi skoraði reyndar aðeins minna en hann er með fleiri stoðsendingar, fleiri skot, fleiri lykilsendingar, fleiri heppnaðar fyrirgjafir og betra sendingahlutfall. Perisic fær reyndar aðeins hærri einkunn frá Who Scored síðunni og þar vega væntanlega mörkin þungt. Það er hinsvegar miklu lengri listi yfir styrkleika íslenska miðjumannsins en listinn er fyrir Ivan Perisic. Styrkleikar Gylfa eru langskotin, fyrirgjafir, lykilsendingar, aukaspyrnur og föst leikatriði. Það er vonandi að Gylfi nái að ógna Króötum á þessum sviðum í kvöld og búa eitthvað til fyrir íslenska landsliðið. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í íslenska landsliðinu verða í eldlínunni á Laugardalsvellinum í kvöld þegar stórlið Króata kemur í heimsókn. Íslenska liðið þarf sigur ætli liðið sér að eiga möguleika á því að vinna riðilinn og komast beint inn á HM í Rússlandi en Króatar stinga af með sigri í Laugardalnum. Íslenska landsliðið þarf því stórleik frá Gylfa Þór Sigurðssyni í kvöld og erlendir miðlar vita það jafnvel og við. Who Scored vefsíðan er þannig með samanburð á Gylfa okkar Sigurðssyni og Króatanum Ivan Perisic í tilefni af leiknum í kvöld. Þar er borin saman tölfræði leikmannanna með sínu félagið liði á síðustu leiktíð en Perisic spilar með Internazionale í Seríu A á Ítalíu en Gylfi með Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Það er óhætt að segja að Gylfi komi vel út í þessum samanburði við Króatann eins og sést hér fyrir neðan.GRAPHIC: Gylfi Sigurdsson vs Ivan Perisic -- Can Sigurdsson help end Croatia's 4-game winning run? pic.twitter.com/aVuwDd2hrS — WhoScored.com (@WhoScored) June 11, 2017 Gylfi skoraði reyndar aðeins minna en hann er með fleiri stoðsendingar, fleiri skot, fleiri lykilsendingar, fleiri heppnaðar fyrirgjafir og betra sendingahlutfall. Perisic fær reyndar aðeins hærri einkunn frá Who Scored síðunni og þar vega væntanlega mörkin þungt. Það er hinsvegar miklu lengri listi yfir styrkleika íslenska miðjumannsins en listinn er fyrir Ivan Perisic. Styrkleikar Gylfa eru langskotin, fyrirgjafir, lykilsendingar, aukaspyrnur og föst leikatriði. Það er vonandi að Gylfi nái að ógna Króötum á þessum sviðum í kvöld og búa eitthvað til fyrir íslenska landsliðið.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjá meira