Lokamínútur hálfleikja í Laugardalnum að skila okkur mörgum stigum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2017 21:03 Strákarnir fagna eftir leik. Vísir/Ernir Íslenska karlalandsliðið vann 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM á Laugardalsvellinum í kvöld. Sigurmarkið kom á síðustu mínútu leiksins og breytti öllu fyrir íslenska liðið í þessari undankeppni. Ísland náði Króötum að stigum þökk sé sigurmarki Harðar Björgvins Magnússonar en hefði verið jafntefli þá hefði Ísland dottið niður í fjórða sæti riðilsins. Ísland hefur spilað þrjá heimaleiki í undankeppninni og unnið þá alla. Íslenska liðið er með fullt hús á Laugardalsvellinum og það er ekki síst því að þakka að íslensku strákarnir hafa verið að skora mörk á lokamínútum hálfleikjanna í Dalnum. Í 3-2 endurkomusigrinum á Finnum í október í fyrra þá var Ísland 1-2 undir í leiknum þegar klukkan sló 90. mínútur. Alfreð Finnbogason og Ragnar Sigurðsson skoruðu báðir í uppbótartíma og tryggðu íslenska liðinu öll þrjú stigin. Í næsta heimaleik á móti Tyrkjum vann Ísland 2-0 sigur en bæði mörkin komu í lok fyrri hálfleiks. Fyrra markið var sjálfsmark Tyrkja á 42. mínútu leiksins og tveimur mínútum síðar skoraði Alfreð Finnbogason annað markið. Ísland hefur því unnið þrjá leiki og fengið níu stig í Laugardalnum. Fimm af sex mörkum liðsins í þessum leikjum hafa komið á lokamínútum hálfleikja sem hafa því heldur betur verið dýrmætar fyrir strákana okkar í þessari undankeppni. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Twitter eftir leik: „Hörður Björgvin axlaði ábyrgð“ Leik Íslands og Króatíu var að ljúka rétt í þessu en Ísland sigraði 1-0. Hörður Björgvin tryggði okkur sigurinn á 90 mínútu. Hér má sjá viðbrögðin á Twitter yfir leiknum en Emil og Hörður voru vinsælir. 11. júní 2017 20:42 Einkunnir íslenska liðsins | Aron Einar maður leiksins Aron Einar Gunnarsson var besti leikmaður íslenska landsliðsins í sigrinum glæsilega á Króatíu. 11. júní 2017 20:51 Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-0 | Langþráður risasigur gegn Króötum Íslenska karlalandsliðið mætir Króatíu í sannkölluðum toppslag milli tveggja efstu liðanna í riðlinum. Króatar geta náð sex stiga forystu á Ísland með sigri. 11. júní 2017 20:45 Íslenska liðið var á leiðinni niður í fjórða sætið í riðlinum þegar Hörður skoraði Íslenska karlalandsliðið vann dramatískan 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvellinum í kvöld en með sigrinum náði Ísland að komast upp að hlið Króötum á toppnum. 11. júní 2017 20:46 Voru búnir að bíða í 426 mínútur eftir marki á móti Króatíu Hörður Björgvin Magnússon tryggði Íslandi 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvellinum í kvöld. 11. júní 2017 20:37 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fótbolti Fleiri fréttir Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið vann 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM á Laugardalsvellinum í kvöld. Sigurmarkið kom á síðustu mínútu leiksins og breytti öllu fyrir íslenska liðið í þessari undankeppni. Ísland náði Króötum að stigum þökk sé sigurmarki Harðar Björgvins Magnússonar en hefði verið jafntefli þá hefði Ísland dottið niður í fjórða sæti riðilsins. Ísland hefur spilað þrjá heimaleiki í undankeppninni og unnið þá alla. Íslenska liðið er með fullt hús á Laugardalsvellinum og það er ekki síst því að þakka að íslensku strákarnir hafa verið að skora mörk á lokamínútum hálfleikjanna í Dalnum. Í 3-2 endurkomusigrinum á Finnum í október í fyrra þá var Ísland 1-2 undir í leiknum þegar klukkan sló 90. mínútur. Alfreð Finnbogason og Ragnar Sigurðsson skoruðu báðir í uppbótartíma og tryggðu íslenska liðinu öll þrjú stigin. Í næsta heimaleik á móti Tyrkjum vann Ísland 2-0 sigur en bæði mörkin komu í lok fyrri hálfleiks. Fyrra markið var sjálfsmark Tyrkja á 42. mínútu leiksins og tveimur mínútum síðar skoraði Alfreð Finnbogason annað markið. Ísland hefur því unnið þrjá leiki og fengið níu stig í Laugardalnum. Fimm af sex mörkum liðsins í þessum leikjum hafa komið á lokamínútum hálfleikja sem hafa því heldur betur verið dýrmætar fyrir strákana okkar í þessari undankeppni.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Twitter eftir leik: „Hörður Björgvin axlaði ábyrgð“ Leik Íslands og Króatíu var að ljúka rétt í þessu en Ísland sigraði 1-0. Hörður Björgvin tryggði okkur sigurinn á 90 mínútu. Hér má sjá viðbrögðin á Twitter yfir leiknum en Emil og Hörður voru vinsælir. 11. júní 2017 20:42 Einkunnir íslenska liðsins | Aron Einar maður leiksins Aron Einar Gunnarsson var besti leikmaður íslenska landsliðsins í sigrinum glæsilega á Króatíu. 11. júní 2017 20:51 Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-0 | Langþráður risasigur gegn Króötum Íslenska karlalandsliðið mætir Króatíu í sannkölluðum toppslag milli tveggja efstu liðanna í riðlinum. Króatar geta náð sex stiga forystu á Ísland með sigri. 11. júní 2017 20:45 Íslenska liðið var á leiðinni niður í fjórða sætið í riðlinum þegar Hörður skoraði Íslenska karlalandsliðið vann dramatískan 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvellinum í kvöld en með sigrinum náði Ísland að komast upp að hlið Króötum á toppnum. 11. júní 2017 20:46 Voru búnir að bíða í 426 mínútur eftir marki á móti Króatíu Hörður Björgvin Magnússon tryggði Íslandi 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvellinum í kvöld. 11. júní 2017 20:37 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fótbolti Fleiri fréttir Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Sjá meira
Twitter eftir leik: „Hörður Björgvin axlaði ábyrgð“ Leik Íslands og Króatíu var að ljúka rétt í þessu en Ísland sigraði 1-0. Hörður Björgvin tryggði okkur sigurinn á 90 mínútu. Hér má sjá viðbrögðin á Twitter yfir leiknum en Emil og Hörður voru vinsælir. 11. júní 2017 20:42
Einkunnir íslenska liðsins | Aron Einar maður leiksins Aron Einar Gunnarsson var besti leikmaður íslenska landsliðsins í sigrinum glæsilega á Króatíu. 11. júní 2017 20:51
Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-0 | Langþráður risasigur gegn Króötum Íslenska karlalandsliðið mætir Króatíu í sannkölluðum toppslag milli tveggja efstu liðanna í riðlinum. Króatar geta náð sex stiga forystu á Ísland með sigri. 11. júní 2017 20:45
Íslenska liðið var á leiðinni niður í fjórða sætið í riðlinum þegar Hörður skoraði Íslenska karlalandsliðið vann dramatískan 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvellinum í kvöld en með sigrinum náði Ísland að komast upp að hlið Króötum á toppnum. 11. júní 2017 20:46
Voru búnir að bíða í 426 mínútur eftir marki á móti Króatíu Hörður Björgvin Magnússon tryggði Íslandi 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvellinum í kvöld. 11. júní 2017 20:37