Fólkið á Solstice: Eltir Foo Fighters á röndum og eignaðist vini í röðinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. júní 2017 14:00 Parið Lars og Kim er mætt til Íslands en þau eru í fjögurra mánaða heimsreisu. Þau höfðu hitt hinn ástralska Chris í röðinni á Secret Solstice og áttu í hrókasamræðum við hann yfir einum köldum þegar fréttastofu bar að garði. „Við erum í heimsreisu og Íslands er einn áfangastaður okkar,“ segja þau Lars og Kim. Þau hafa verið hér í á aðra viku en fljúga heim á laugardaginn. Þau voru svekkt að geta ekki keypt sér dagpassa á Foo Fighters en ætluðu að skemma sér fyrsta kvöld hátíðarinnar. Þau hófu heimsreisuna á Svalbarða og héðan halda þau til Bandaríkjanna. „Við erum að skemmta okkur vel. Búin að drekka nóg af bjór,“ segir Kim. Þau segjast nánast orðlaus þegar komi að því að lýsa Íslandi og veru sinni hér, þó á jákvæðan hátt. „Landið er frábært, yndislegt. Við eigum eftir að melta þetta,“ segir Lars og bætir við að þau hafi tekið heilan helling af myndum. Chris er aðdáandi Foo Fighers númer eitt, með húðflúr sem hann sýndi okkur en hann hefur fylgt sveitinni eftir á ferðalagi um álfuna. Hann er vel klæddur fyrir helgina en lét þó föðurlandið eiga sig. Viðtalið við skytturnar þrjár má sjá í spilaranum að ofan. Secret Solstice Tengdar fréttir Fólkið á Solstice: Mæðgur í afmælisferð sem fagna fjarlægðinni frá Donald Trump Mæðgurnar Deborah og Rebecca eru mættar til Íslands í fyrsta skipti til að fagna fertugsafmæli þeirrar síðarnefndu. 18. júní 2017 10:00 Fólkið á Solstice: Frá Alabama í leit að einum, jafnvel tveimur íslenskum víkingum Þeir gerast varla hressari gestirnir á Secret Solstice en vinkonurnar Terri og Nicole frá Alabama í Bandaríkjunum. Stelpurnar eru mætttar til að skemmta sér, hlusta á tónlist og jafnvel hitta sæta stráka, víkinga. 16. júní 2017 18:00 Fólkið á Solstice: Rífa sig úr rekkju óháð timburmönnum til að sjá Ísland Parið Tanya og Craig er frá Kanada og er annað árið í röð mætt á Secret Solstice. 17. júní 2017 12:00 Fólkið á Solstice: Íslenski bjórinn slær ekki í gegn hjá Colorado-vinkonunum Vinkonurnar Donell og Emmalee eru mættar til Íslands í fyrsta skipti og spenntar fyrir Secret Solstice hátíðinni í Laugardal. 16. júní 2017 14:04 Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Parið Lars og Kim er mætt til Íslands en þau eru í fjögurra mánaða heimsreisu. Þau höfðu hitt hinn ástralska Chris í röðinni á Secret Solstice og áttu í hrókasamræðum við hann yfir einum köldum þegar fréttastofu bar að garði. „Við erum í heimsreisu og Íslands er einn áfangastaður okkar,“ segja þau Lars og Kim. Þau hafa verið hér í á aðra viku en fljúga heim á laugardaginn. Þau voru svekkt að geta ekki keypt sér dagpassa á Foo Fighters en ætluðu að skemma sér fyrsta kvöld hátíðarinnar. Þau hófu heimsreisuna á Svalbarða og héðan halda þau til Bandaríkjanna. „Við erum að skemmta okkur vel. Búin að drekka nóg af bjór,“ segir Kim. Þau segjast nánast orðlaus þegar komi að því að lýsa Íslandi og veru sinni hér, þó á jákvæðan hátt. „Landið er frábært, yndislegt. Við eigum eftir að melta þetta,“ segir Lars og bætir við að þau hafi tekið heilan helling af myndum. Chris er aðdáandi Foo Fighers númer eitt, með húðflúr sem hann sýndi okkur en hann hefur fylgt sveitinni eftir á ferðalagi um álfuna. Hann er vel klæddur fyrir helgina en lét þó föðurlandið eiga sig. Viðtalið við skytturnar þrjár má sjá í spilaranum að ofan.
Secret Solstice Tengdar fréttir Fólkið á Solstice: Mæðgur í afmælisferð sem fagna fjarlægðinni frá Donald Trump Mæðgurnar Deborah og Rebecca eru mættar til Íslands í fyrsta skipti til að fagna fertugsafmæli þeirrar síðarnefndu. 18. júní 2017 10:00 Fólkið á Solstice: Frá Alabama í leit að einum, jafnvel tveimur íslenskum víkingum Þeir gerast varla hressari gestirnir á Secret Solstice en vinkonurnar Terri og Nicole frá Alabama í Bandaríkjunum. Stelpurnar eru mætttar til að skemmta sér, hlusta á tónlist og jafnvel hitta sæta stráka, víkinga. 16. júní 2017 18:00 Fólkið á Solstice: Rífa sig úr rekkju óháð timburmönnum til að sjá Ísland Parið Tanya og Craig er frá Kanada og er annað árið í röð mætt á Secret Solstice. 17. júní 2017 12:00 Fólkið á Solstice: Íslenski bjórinn slær ekki í gegn hjá Colorado-vinkonunum Vinkonurnar Donell og Emmalee eru mættar til Íslands í fyrsta skipti og spenntar fyrir Secret Solstice hátíðinni í Laugardal. 16. júní 2017 14:04 Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Fólkið á Solstice: Mæðgur í afmælisferð sem fagna fjarlægðinni frá Donald Trump Mæðgurnar Deborah og Rebecca eru mættar til Íslands í fyrsta skipti til að fagna fertugsafmæli þeirrar síðarnefndu. 18. júní 2017 10:00
Fólkið á Solstice: Frá Alabama í leit að einum, jafnvel tveimur íslenskum víkingum Þeir gerast varla hressari gestirnir á Secret Solstice en vinkonurnar Terri og Nicole frá Alabama í Bandaríkjunum. Stelpurnar eru mætttar til að skemmta sér, hlusta á tónlist og jafnvel hitta sæta stráka, víkinga. 16. júní 2017 18:00
Fólkið á Solstice: Rífa sig úr rekkju óháð timburmönnum til að sjá Ísland Parið Tanya og Craig er frá Kanada og er annað árið í röð mætt á Secret Solstice. 17. júní 2017 12:00
Fólkið á Solstice: Íslenski bjórinn slær ekki í gegn hjá Colorado-vinkonunum Vinkonurnar Donell og Emmalee eru mættar til Íslands í fyrsta skipti og spenntar fyrir Secret Solstice hátíðinni í Laugardal. 16. júní 2017 14:04