Fólkið á Solstice: Frá Alabama í leit að einum, jafnvel tveimur íslenskum víkingum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. júní 2017 18:00 Terri (t.h.) og Nicole eru sannkallaðir stuðboltar. Vísir Þeir gerast varla hressari gestirnir á Secret Solstice en vinkonurnar Terri og Nicole frá Alabama í Bandaríkjunum. Stelpurnar eru mætttar til að skemmta sér, hlusta á tónlist og jafnvel hitta sæta stráka, víkinga. „Ég er svo spennt,“ segir Terri sem er mikill aðdáandi Chaka Khan sem spilaði á Valhallarsviðinu í gærkvöldi. „Ég er meira að segja mætt með Chaka Khan hárið mitt.“ Vinkonurnar voru nýlentar og komu svo til beint í Laugardalinn eftir flugið frá Bandaríkjunum. Þær hafa engar áhyggjur af þotuþreytu vegna tímamismunar. „Þú sefur þegar þú ert dauður,“ segja þær og skella upp úr. Þeim finnst dagskráin á Solstice afar góð og það hafi verið stóra ástæða þess að þær skelltu sér til Íslands. Þær ætla að kafa í Silfru, hafa nýverið sótt sér köfunarréttindi til þess, og svo er Bláa lónið og miðnætursól á óskalistanum. Aðspurðar hvort kærastarnir hafi verið skildir eftir heima segjast þær einhleypar. „Ég er að leita að víkingi,“ segir Terri. „Hann á helst að heita Leifur,“ segir Nicole er ekki jafnafdráttarlaus varðandi möguleika á rómantískri helgi og víkingaleit. „Ef hún vill ekki víking þá tek ég tvo,“ segir Terri og hlær.Viðtalið við þær Terri og Nicole má sjá hér að neðan. Secret Solstice Tengdar fréttir Fólkið á Solstice: Íslenski bjórinn ekki að slá í gegn hjá Colorado-vinkonunum Vinkonurnar Donell og Emmalee eru mættar til Íslands í fyrsta skipti og spenntar fyrir Secret Solstice hátíðinni í Laugardal. 16. júní 2017 14:04 Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Fleiri fréttir „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Sjá meira
Þeir gerast varla hressari gestirnir á Secret Solstice en vinkonurnar Terri og Nicole frá Alabama í Bandaríkjunum. Stelpurnar eru mætttar til að skemmta sér, hlusta á tónlist og jafnvel hitta sæta stráka, víkinga. „Ég er svo spennt,“ segir Terri sem er mikill aðdáandi Chaka Khan sem spilaði á Valhallarsviðinu í gærkvöldi. „Ég er meira að segja mætt með Chaka Khan hárið mitt.“ Vinkonurnar voru nýlentar og komu svo til beint í Laugardalinn eftir flugið frá Bandaríkjunum. Þær hafa engar áhyggjur af þotuþreytu vegna tímamismunar. „Þú sefur þegar þú ert dauður,“ segja þær og skella upp úr. Þeim finnst dagskráin á Solstice afar góð og það hafi verið stóra ástæða þess að þær skelltu sér til Íslands. Þær ætla að kafa í Silfru, hafa nýverið sótt sér köfunarréttindi til þess, og svo er Bláa lónið og miðnætursól á óskalistanum. Aðspurðar hvort kærastarnir hafi verið skildir eftir heima segjast þær einhleypar. „Ég er að leita að víkingi,“ segir Terri. „Hann á helst að heita Leifur,“ segir Nicole er ekki jafnafdráttarlaus varðandi möguleika á rómantískri helgi og víkingaleit. „Ef hún vill ekki víking þá tek ég tvo,“ segir Terri og hlær.Viðtalið við þær Terri og Nicole má sjá hér að neðan.
Secret Solstice Tengdar fréttir Fólkið á Solstice: Íslenski bjórinn ekki að slá í gegn hjá Colorado-vinkonunum Vinkonurnar Donell og Emmalee eru mættar til Íslands í fyrsta skipti og spenntar fyrir Secret Solstice hátíðinni í Laugardal. 16. júní 2017 14:04 Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Fleiri fréttir „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Sjá meira
Fólkið á Solstice: Íslenski bjórinn ekki að slá í gegn hjá Colorado-vinkonunum Vinkonurnar Donell og Emmalee eru mættar til Íslands í fyrsta skipti og spenntar fyrir Secret Solstice hátíðinni í Laugardal. 16. júní 2017 14:04