Fólkið á Solstice: Frá Alabama í leit að einum, jafnvel tveimur íslenskum víkingum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. júní 2017 18:00 Terri (t.h.) og Nicole eru sannkallaðir stuðboltar. Vísir Þeir gerast varla hressari gestirnir á Secret Solstice en vinkonurnar Terri og Nicole frá Alabama í Bandaríkjunum. Stelpurnar eru mætttar til að skemmta sér, hlusta á tónlist og jafnvel hitta sæta stráka, víkinga. „Ég er svo spennt,“ segir Terri sem er mikill aðdáandi Chaka Khan sem spilaði á Valhallarsviðinu í gærkvöldi. „Ég er meira að segja mætt með Chaka Khan hárið mitt.“ Vinkonurnar voru nýlentar og komu svo til beint í Laugardalinn eftir flugið frá Bandaríkjunum. Þær hafa engar áhyggjur af þotuþreytu vegna tímamismunar. „Þú sefur þegar þú ert dauður,“ segja þær og skella upp úr. Þeim finnst dagskráin á Solstice afar góð og það hafi verið stóra ástæða þess að þær skelltu sér til Íslands. Þær ætla að kafa í Silfru, hafa nýverið sótt sér köfunarréttindi til þess, og svo er Bláa lónið og miðnætursól á óskalistanum. Aðspurðar hvort kærastarnir hafi verið skildir eftir heima segjast þær einhleypar. „Ég er að leita að víkingi,“ segir Terri. „Hann á helst að heita Leifur,“ segir Nicole er ekki jafnafdráttarlaus varðandi möguleika á rómantískri helgi og víkingaleit. „Ef hún vill ekki víking þá tek ég tvo,“ segir Terri og hlær.Viðtalið við þær Terri og Nicole má sjá hér að neðan. Secret Solstice Tengdar fréttir Fólkið á Solstice: Íslenski bjórinn ekki að slá í gegn hjá Colorado-vinkonunum Vinkonurnar Donell og Emmalee eru mættar til Íslands í fyrsta skipti og spenntar fyrir Secret Solstice hátíðinni í Laugardal. 16. júní 2017 14:04 Mest lesið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Þeir gerast varla hressari gestirnir á Secret Solstice en vinkonurnar Terri og Nicole frá Alabama í Bandaríkjunum. Stelpurnar eru mætttar til að skemmta sér, hlusta á tónlist og jafnvel hitta sæta stráka, víkinga. „Ég er svo spennt,“ segir Terri sem er mikill aðdáandi Chaka Khan sem spilaði á Valhallarsviðinu í gærkvöldi. „Ég er meira að segja mætt með Chaka Khan hárið mitt.“ Vinkonurnar voru nýlentar og komu svo til beint í Laugardalinn eftir flugið frá Bandaríkjunum. Þær hafa engar áhyggjur af þotuþreytu vegna tímamismunar. „Þú sefur þegar þú ert dauður,“ segja þær og skella upp úr. Þeim finnst dagskráin á Solstice afar góð og það hafi verið stóra ástæða þess að þær skelltu sér til Íslands. Þær ætla að kafa í Silfru, hafa nýverið sótt sér köfunarréttindi til þess, og svo er Bláa lónið og miðnætursól á óskalistanum. Aðspurðar hvort kærastarnir hafi verið skildir eftir heima segjast þær einhleypar. „Ég er að leita að víkingi,“ segir Terri. „Hann á helst að heita Leifur,“ segir Nicole er ekki jafnafdráttarlaus varðandi möguleika á rómantískri helgi og víkingaleit. „Ef hún vill ekki víking þá tek ég tvo,“ segir Terri og hlær.Viðtalið við þær Terri og Nicole má sjá hér að neðan.
Secret Solstice Tengdar fréttir Fólkið á Solstice: Íslenski bjórinn ekki að slá í gegn hjá Colorado-vinkonunum Vinkonurnar Donell og Emmalee eru mættar til Íslands í fyrsta skipti og spenntar fyrir Secret Solstice hátíðinni í Laugardal. 16. júní 2017 14:04 Mest lesið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Fólkið á Solstice: Íslenski bjórinn ekki að slá í gegn hjá Colorado-vinkonunum Vinkonurnar Donell og Emmalee eru mættar til Íslands í fyrsta skipti og spenntar fyrir Secret Solstice hátíðinni í Laugardal. 16. júní 2017 14:04