Sjáðu orrustuþotuna sem vakti mismikla lukku yfir borginni í dag Ásgeir Erlendsson og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 3. júní 2017 19:51 F18 orrustuþota kanadíska flughersins sýndi listir sínar á Reykjavíkurflugvelli ásamt tugum annarra flugvéla á hinum árlega flugdegi sem haldinn var hátíðlegur í dag. Drónar voru í fyrsta sinn hluti af deginum. Vélarnar á flugdeginum voru af öllum stærðum og gerðum. Þristurinn var á sínum stað, sem og vélar Landhelgisgæslunnar auk þess sem listflugvélar skemmtu gestum.Í ljósi vinsælda og fjölda dróna á landinu þótti skipuleggendum vel við hæfi að þeir væru með þátttökurétt á flugdeginum að þessu sinni. Í tilefni af 80 ára afmæli Icelandair í ár flaug Boeing 757 vél félagsins lágflug yfir völlinn við mikla ánægju viðstaddra en lokahnykkurinn á vel heppnuðum flugdegi var sýning F18 flugvélarinnar en þetta er í fyrsta sinn á þessari öld sem orrustuþota tekur þátt og það fór tæplega á milli mála hverslags flugvél var í loftinu yfir Reykjavík í dag, slíkar voru drunurnar. Þáttaka orrustuþotunnar í hinum árlega flugdegi vakti þó ekki lukku allra. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, furðaði sig á lágflugi vélarinnar og sagðist ekki kannast við að hafa gefið hafi verið leyfi fyrir komu orrustuþotunnar. „Ítrekað lágflug svo hávaðasamra véla einsog átti sér stað í dag yfir íbúðabyggð og friðlandi fugla á viðkvæmasta varptíma er jafnframt fáránlegt og án efa brot á starfsleyfi flugvallarins,“ skrifaði Dagur á Facebook-síðu sína. Tengdar fréttir Borgarstjóri furðar sig á lágflugi herflugvélar á Reykjavíkurflugvelli Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, furðar sig á lágflugi herflugvélar á Reykjavíkurflugvelli í dag og telur að það sé án efa brot á starfsleyfi flugvallarins. Kanadísk F-18 herþota tók á loft á flugvellinum í dag í tilefni flugdagsins 3. júní 2017 16:43 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Sjá meira
F18 orrustuþota kanadíska flughersins sýndi listir sínar á Reykjavíkurflugvelli ásamt tugum annarra flugvéla á hinum árlega flugdegi sem haldinn var hátíðlegur í dag. Drónar voru í fyrsta sinn hluti af deginum. Vélarnar á flugdeginum voru af öllum stærðum og gerðum. Þristurinn var á sínum stað, sem og vélar Landhelgisgæslunnar auk þess sem listflugvélar skemmtu gestum.Í ljósi vinsælda og fjölda dróna á landinu þótti skipuleggendum vel við hæfi að þeir væru með þátttökurétt á flugdeginum að þessu sinni. Í tilefni af 80 ára afmæli Icelandair í ár flaug Boeing 757 vél félagsins lágflug yfir völlinn við mikla ánægju viðstaddra en lokahnykkurinn á vel heppnuðum flugdegi var sýning F18 flugvélarinnar en þetta er í fyrsta sinn á þessari öld sem orrustuþota tekur þátt og það fór tæplega á milli mála hverslags flugvél var í loftinu yfir Reykjavík í dag, slíkar voru drunurnar. Þáttaka orrustuþotunnar í hinum árlega flugdegi vakti þó ekki lukku allra. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, furðaði sig á lágflugi vélarinnar og sagðist ekki kannast við að hafa gefið hafi verið leyfi fyrir komu orrustuþotunnar. „Ítrekað lágflug svo hávaðasamra véla einsog átti sér stað í dag yfir íbúðabyggð og friðlandi fugla á viðkvæmasta varptíma er jafnframt fáránlegt og án efa brot á starfsleyfi flugvallarins,“ skrifaði Dagur á Facebook-síðu sína.
Tengdar fréttir Borgarstjóri furðar sig á lágflugi herflugvélar á Reykjavíkurflugvelli Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, furðar sig á lágflugi herflugvélar á Reykjavíkurflugvelli í dag og telur að það sé án efa brot á starfsleyfi flugvallarins. Kanadísk F-18 herþota tók á loft á flugvellinum í dag í tilefni flugdagsins 3. júní 2017 16:43 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Sjá meira
Borgarstjóri furðar sig á lágflugi herflugvélar á Reykjavíkurflugvelli Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, furðar sig á lágflugi herflugvélar á Reykjavíkurflugvelli í dag og telur að það sé án efa brot á starfsleyfi flugvallarins. Kanadísk F-18 herþota tók á loft á flugvellinum í dag í tilefni flugdagsins 3. júní 2017 16:43