Úrslitaeinvígið: Veldu fallegasta heimili landsins Stefán Árni Pálsson skrifar 9. júní 2017 13:45 Þóra, Gulla og Helgi hafa farið á kostum í þáttunum Falleg íslensk heimili en nú er komið að lesendum Vísis að velja sitt uppáhald. Vísir/Garðar Nú er orðið ljóst hvaða heimili keppa til úrslita um fallegasta íslenska heimilið. Í samnefndri þáttaröð á Stöð 2 voru alls 27 heimili skoðuð af sérfræðingunum. Í þáttunum voru ávallt þrír sérfræðingar og þau voru; Gulla Jónsdóttir, arkitekt og hönnuður, Helgi Ómarsson, ljósmyndari og stílisti og Þóra Margrét Baldvinsdóttir. Þrjú heimili voru heimsótt í hverjum þætti og fengu sérfræðingarnir aldrei að hitta þá sem búa í eigninni. Lesendur Vísis hafa síðustu daga kosið þrjú heimili í úrslitaeinvígið. Fyrsti níu heimila riðillinn var nokkuð spennandi og var baráttan á milli hús eftir Högnu Sigurðardóttur arkitekt í Garðabæ, heimili Ásgeirs Kolbeins og Bryndísar og amerískrar villu á Selfossi. Svo fór að lokum að Högnuhúsið vann með 22 prósent atkvæða, en hin tvö enduðu bæði með 16 prósent. Mesta spennan spennan var í öðrum riðli þar sem allt leit út fyrir að Högnuhús með innisundlaug í Brekkugerði myndi hafa sigur úr býtum en einbýlishúsið á Akureyri vann að lokum sterkan sigur með 30 prósent atkvæða. Sérfræðingarnir hrifust einmitt mjög af húsinu og töluðu um að það minnti á franska verslun. Einbýlishúsið við Mývatn gjörsamlega rústaði sínum riðli með 48 prósent atkvæða. Hér að neðan má taka þátta í lokakosningunni og stendur hún yfir fram á hádegi á þriðjudag. 1. Högnuhús í Garðabæ - Eitt af hundrað merkustu húsum 20. aldar í norður- og miðhluta Evrópu2. Fallegt einbýlishús á Akureyri3. Einstaklega fallegt einbýlishús við MývatnÞá er komið að því. Taktu þátt í könnuninni um fallegasta íslenska heimilið. Falleg íslensk heimili Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Sjá meira
Nú er orðið ljóst hvaða heimili keppa til úrslita um fallegasta íslenska heimilið. Í samnefndri þáttaröð á Stöð 2 voru alls 27 heimili skoðuð af sérfræðingunum. Í þáttunum voru ávallt þrír sérfræðingar og þau voru; Gulla Jónsdóttir, arkitekt og hönnuður, Helgi Ómarsson, ljósmyndari og stílisti og Þóra Margrét Baldvinsdóttir. Þrjú heimili voru heimsótt í hverjum þætti og fengu sérfræðingarnir aldrei að hitta þá sem búa í eigninni. Lesendur Vísis hafa síðustu daga kosið þrjú heimili í úrslitaeinvígið. Fyrsti níu heimila riðillinn var nokkuð spennandi og var baráttan á milli hús eftir Högnu Sigurðardóttur arkitekt í Garðabæ, heimili Ásgeirs Kolbeins og Bryndísar og amerískrar villu á Selfossi. Svo fór að lokum að Högnuhúsið vann með 22 prósent atkvæða, en hin tvö enduðu bæði með 16 prósent. Mesta spennan spennan var í öðrum riðli þar sem allt leit út fyrir að Högnuhús með innisundlaug í Brekkugerði myndi hafa sigur úr býtum en einbýlishúsið á Akureyri vann að lokum sterkan sigur með 30 prósent atkvæða. Sérfræðingarnir hrifust einmitt mjög af húsinu og töluðu um að það minnti á franska verslun. Einbýlishúsið við Mývatn gjörsamlega rústaði sínum riðli með 48 prósent atkvæða. Hér að neðan má taka þátta í lokakosningunni og stendur hún yfir fram á hádegi á þriðjudag. 1. Högnuhús í Garðabæ - Eitt af hundrað merkustu húsum 20. aldar í norður- og miðhluta Evrópu2. Fallegt einbýlishús á Akureyri3. Einstaklega fallegt einbýlishús við MývatnÞá er komið að því. Taktu þátt í könnuninni um fallegasta íslenska heimilið.
Falleg íslensk heimili Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Sjá meira