Forsetinn mætti á Rammstein-tónleika í Kórnum Birgir Olgeirsson skrifar 20. maí 2017 20:11 Þetta er í annað sinn sem þýska sveitin Rammstein spilar á tónleikum á Íslandi og lét forseti Íslands sig ekki vanta. Vísir/getty/Ernir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, gerði lítið sér lítið fyrir og skellti sér á tónleika með þýsku rokksveitinni Rammstein í Kórnum í Kópavogi í kvöld. Gestir á leið tónleikana ráku upp stór augu þegar þjóðhöfðinginn sjálfur mætti í Kórinn og kippti sér ekki upp við það þegar hann var beðinn um að sitja fyrir á myndum með aðdáendum sínum. Forsetinn var með sæti í stúku í Kórnum en hann klappaði látlaust þegar íslenska sveitin Ham steig á svið, en hún hitar upp fyrir þýsku hljómsveitina í kvöld. Guðni er sagður hafa klappað látlaust á meðan Ham flutti sitt þunga rokk. Guðni er greinilega mikill rokkaðdáandi því fyrir rúmum mánuði sást hann á tónleikum með íslensku sveitinni Skálmöld. Forsetinn er nýkominn heim úr opinberri heimsókn til Færeyja þar sem hann heimsótti stærsta fyrirtæki Færeyja, Bakkafrost og spilaði fótbolta við börn í Argjahamarsskóla. Þetta er í annað sinn sem Rammstein spilar á tónleikum á Íslandi er síðast var það árið 2001 í Laugardalshöll. Ég og Hr. Guðni Th. Jóhannesson, forseti á Rammstein. #rammstein #kórinn #iceland #president A post shared by Friðgeir Bergsteinsson (@fridgeirb) on May 20, 2017 at 1:33pm PDT Tengdar fréttir Núna kann ég næstum því að tala færeysku Forseti Íslands heimsótti í dag stærsta fyrirtæki Færeyja og kynntist mikilvægustu útflutningsafurð Færeyinga. 18. maí 2017 21:00 Forsetinn í fótbolta við færeyska krakka Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, brá sér í fótbolta með krökkum í Færeyjum í gær. 18. maí 2017 11:15 Mest lesið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, gerði lítið sér lítið fyrir og skellti sér á tónleika með þýsku rokksveitinni Rammstein í Kórnum í Kópavogi í kvöld. Gestir á leið tónleikana ráku upp stór augu þegar þjóðhöfðinginn sjálfur mætti í Kórinn og kippti sér ekki upp við það þegar hann var beðinn um að sitja fyrir á myndum með aðdáendum sínum. Forsetinn var með sæti í stúku í Kórnum en hann klappaði látlaust þegar íslenska sveitin Ham steig á svið, en hún hitar upp fyrir þýsku hljómsveitina í kvöld. Guðni er sagður hafa klappað látlaust á meðan Ham flutti sitt þunga rokk. Guðni er greinilega mikill rokkaðdáandi því fyrir rúmum mánuði sást hann á tónleikum með íslensku sveitinni Skálmöld. Forsetinn er nýkominn heim úr opinberri heimsókn til Færeyja þar sem hann heimsótti stærsta fyrirtæki Færeyja, Bakkafrost og spilaði fótbolta við börn í Argjahamarsskóla. Þetta er í annað sinn sem Rammstein spilar á tónleikum á Íslandi er síðast var það árið 2001 í Laugardalshöll. Ég og Hr. Guðni Th. Jóhannesson, forseti á Rammstein. #rammstein #kórinn #iceland #president A post shared by Friðgeir Bergsteinsson (@fridgeirb) on May 20, 2017 at 1:33pm PDT
Tengdar fréttir Núna kann ég næstum því að tala færeysku Forseti Íslands heimsótti í dag stærsta fyrirtæki Færeyja og kynntist mikilvægustu útflutningsafurð Færeyinga. 18. maí 2017 21:00 Forsetinn í fótbolta við færeyska krakka Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, brá sér í fótbolta með krökkum í Færeyjum í gær. 18. maí 2017 11:15 Mest lesið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
Núna kann ég næstum því að tala færeysku Forseti Íslands heimsótti í dag stærsta fyrirtæki Færeyja og kynntist mikilvægustu útflutningsafurð Færeyinga. 18. maí 2017 21:00
Forsetinn í fótbolta við færeyska krakka Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, brá sér í fótbolta með krökkum í Færeyjum í gær. 18. maí 2017 11:15