ÍÞ leggst eindregið gegn lækkun kosningaaldurs Jakob Bjarnar skrifar 22. maí 2017 12:43 Íslenska þjóðfylkingin telur ungt fólk ekki hafa nægan þroska til að kjósa. Íslenska þjóðfylkingin (ÍÞ) leggst eindregið gegn lækkun kosningaaldurs og telur ungt fólk ekki hafa til að bera nægilegan þroska til að kjósa. Þetta má sjá í umsögn við frumvarp sem Katrín Jakobsdóttir formaður VG hefur lagt fram þess efnis. Stjórn ÍÞ skrifar undir umsögnina og hún finnur frumvarpinu flest til foráttu, jafnvel að hún stangist á við stjórnarskrá landsins: „Íslenska þjóðfylkingin telur að viðkomandi tillaga sé ótæk, og ylla ígrunduð. Í fyrsta lagi er verið að gefa leyfi til að ólögráða börn kjósi, sem stangast á við stjórnarskrá Íslands. Þá hafa samkvæmt barnaverndalögum og lögum um sjálfræði, foreldrar eða forráða menn vald yfir börnunum og þyrfti því alþingi fyrst að breyta þeim lögum til samræmis, sem Íslenska þjóðfylkingin telur vera óráð.“ Íslenska þjóðfylkingin telur reyndar frumvarpið svo vanhugsað að það myndi riðla allri lagagerð og fara þyrfti í miklar endurbætur. „Ef slík aldur skilgreining ætti sér stað þyrfti einnig að laga öllur lög í landinu til samræmis, eins og nýsamþykkt útlendingarlög, ýmis lagaákvæði í heilbrigðis og tryggingarmálum. Þessi gjörningur er því arfa vitlaus. Þá skal nefna það að úngmenni undir 18ára aldri eru upp til hópa ekki nógu þroskuð til að gera sér grein fyrir þeirri ábyrð sem þátttaka í koskningum til alþingis og sveita stjórna hefur. Fagurgali sá sem kemur fram í þessari þingsáliktunnartillögu um að styrkja og auka virkni ungmenna til þátttöku á hinu pólitíska sviði, er einungis skrumskæling.“ Íslenska þjóðfylkingin leggur til að tillögunni verði hafnað. Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Fleiri fréttir Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Sjá meira
Íslenska þjóðfylkingin (ÍÞ) leggst eindregið gegn lækkun kosningaaldurs og telur ungt fólk ekki hafa til að bera nægilegan þroska til að kjósa. Þetta má sjá í umsögn við frumvarp sem Katrín Jakobsdóttir formaður VG hefur lagt fram þess efnis. Stjórn ÍÞ skrifar undir umsögnina og hún finnur frumvarpinu flest til foráttu, jafnvel að hún stangist á við stjórnarskrá landsins: „Íslenska þjóðfylkingin telur að viðkomandi tillaga sé ótæk, og ylla ígrunduð. Í fyrsta lagi er verið að gefa leyfi til að ólögráða börn kjósi, sem stangast á við stjórnarskrá Íslands. Þá hafa samkvæmt barnaverndalögum og lögum um sjálfræði, foreldrar eða forráða menn vald yfir börnunum og þyrfti því alþingi fyrst að breyta þeim lögum til samræmis, sem Íslenska þjóðfylkingin telur vera óráð.“ Íslenska þjóðfylkingin telur reyndar frumvarpið svo vanhugsað að það myndi riðla allri lagagerð og fara þyrfti í miklar endurbætur. „Ef slík aldur skilgreining ætti sér stað þyrfti einnig að laga öllur lög í landinu til samræmis, eins og nýsamþykkt útlendingarlög, ýmis lagaákvæði í heilbrigðis og tryggingarmálum. Þessi gjörningur er því arfa vitlaus. Þá skal nefna það að úngmenni undir 18ára aldri eru upp til hópa ekki nógu þroskuð til að gera sér grein fyrir þeirri ábyrð sem þátttaka í koskningum til alþingis og sveita stjórna hefur. Fagurgali sá sem kemur fram í þessari þingsáliktunnartillögu um að styrkja og auka virkni ungmenna til þátttöku á hinu pólitíska sviði, er einungis skrumskæling.“ Íslenska þjóðfylkingin leggur til að tillögunni verði hafnað.
Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Fleiri fréttir Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Sjá meira