Ný stikla úr sjöundu þáttaröð Game of Thrones Atli Ísleifsson skrifar 24. maí 2017 17:17 Jon Snow bregður fyrir í stiklunni og má leiða líkur að því að þetta atriði hafi verið tekið upp á Íslandi. HBO Ný stikla fyrir nýjustu seríu Game of Thrones er farin í loftið og er óhætt að segja að aðdáendur mega eiga von á góðu. Meðal þess sem fram kemur í stiklunni er Unsullied-her Daenerys að kljást við hermenn merkta Lannister. Þá bregður Jon Snow fyrir þar sem hann ræðst til atlögu gegn Little Finger og drekum Daenerys á flugi yfir hópi Dothraki hermanna. Þá bregður Hafþóri Júlíusi okkar einnig fyrir sem uppvakningur Gregor Clegane en hann hefur nú farið með hlutverkið í fjórum þáttaröðum.Hafþór Júlíus í hlutverki sínu sem Fjallið, eða uppvakningur Gregor Clegane.HBOÞáttaröðin átti upphaflega að fara fyrr í loftið en dróst á langinn meðal annars vegna snjóleysis hér á Íslandi. Tafði það upptökur svo að frumsýningu var frestað. Tökuliðið var hér á ferð um miðjan janúar og fóru tökur meðal annars fram á Svínafellsjökli, í Reynisfjöru og við Jökulsárlón. Þetta var í fimmta skipti sem tökulið þáttanna kemur hingað til lands.Sjá einnig:Myndir frá ferðamönnum gefa vísbendingar um stórt hlutverk Íslands í Game of Thrones Þáttaröðin sjálf, sem verður sú næstsíðasta í röðinni, hefst 16. júlí næstkomandi. Þættirnir verða sýndir samtímis í fjölda landa, þar á meðal á Stöð 2 á Íslandi. Game of Thrones Tengdar fréttir Allt sem þú þarft að vita um Game of Thrones Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að Mel B og ofbeldisfulli eiginmaðurinn, hundrað metra spretthlaupið milli Rikka G og Sveppa krull og Barry Manilow er kominn út úr skápnum. 10. apríl 2017 14:30 Fimm þáttaraðir í bígerð, ekki fjórar George RR Martin segir þættina fjalla um forsögu sögumheims A Song of Ice and Fire. 15. maí 2017 14:15 Kit Harrington sneri aftur til Íslands Frekari tökur fyrir sjöundu þáttaröð Game of Thrones fóru fram í Reynisfjöru. 24. janúar 2017 12:00 Birta fyrstu myndirnar úr sjöundu þáttaröð Upphitunin fyrir Game of Thrones heldur áfram. 20. apríl 2017 19:00 Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Ný stikla fyrir nýjustu seríu Game of Thrones er farin í loftið og er óhætt að segja að aðdáendur mega eiga von á góðu. Meðal þess sem fram kemur í stiklunni er Unsullied-her Daenerys að kljást við hermenn merkta Lannister. Þá bregður Jon Snow fyrir þar sem hann ræðst til atlögu gegn Little Finger og drekum Daenerys á flugi yfir hópi Dothraki hermanna. Þá bregður Hafþóri Júlíusi okkar einnig fyrir sem uppvakningur Gregor Clegane en hann hefur nú farið með hlutverkið í fjórum þáttaröðum.Hafþór Júlíus í hlutverki sínu sem Fjallið, eða uppvakningur Gregor Clegane.HBOÞáttaröðin átti upphaflega að fara fyrr í loftið en dróst á langinn meðal annars vegna snjóleysis hér á Íslandi. Tafði það upptökur svo að frumsýningu var frestað. Tökuliðið var hér á ferð um miðjan janúar og fóru tökur meðal annars fram á Svínafellsjökli, í Reynisfjöru og við Jökulsárlón. Þetta var í fimmta skipti sem tökulið þáttanna kemur hingað til lands.Sjá einnig:Myndir frá ferðamönnum gefa vísbendingar um stórt hlutverk Íslands í Game of Thrones Þáttaröðin sjálf, sem verður sú næstsíðasta í röðinni, hefst 16. júlí næstkomandi. Þættirnir verða sýndir samtímis í fjölda landa, þar á meðal á Stöð 2 á Íslandi.
Game of Thrones Tengdar fréttir Allt sem þú þarft að vita um Game of Thrones Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að Mel B og ofbeldisfulli eiginmaðurinn, hundrað metra spretthlaupið milli Rikka G og Sveppa krull og Barry Manilow er kominn út úr skápnum. 10. apríl 2017 14:30 Fimm þáttaraðir í bígerð, ekki fjórar George RR Martin segir þættina fjalla um forsögu sögumheims A Song of Ice and Fire. 15. maí 2017 14:15 Kit Harrington sneri aftur til Íslands Frekari tökur fyrir sjöundu þáttaröð Game of Thrones fóru fram í Reynisfjöru. 24. janúar 2017 12:00 Birta fyrstu myndirnar úr sjöundu þáttaröð Upphitunin fyrir Game of Thrones heldur áfram. 20. apríl 2017 19:00 Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Allt sem þú þarft að vita um Game of Thrones Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að Mel B og ofbeldisfulli eiginmaðurinn, hundrað metra spretthlaupið milli Rikka G og Sveppa krull og Barry Manilow er kominn út úr skápnum. 10. apríl 2017 14:30
Fimm þáttaraðir í bígerð, ekki fjórar George RR Martin segir þættina fjalla um forsögu sögumheims A Song of Ice and Fire. 15. maí 2017 14:15
Kit Harrington sneri aftur til Íslands Frekari tökur fyrir sjöundu þáttaröð Game of Thrones fóru fram í Reynisfjöru. 24. janúar 2017 12:00
Birta fyrstu myndirnar úr sjöundu þáttaröð Upphitunin fyrir Game of Thrones heldur áfram. 20. apríl 2017 19:00