Farið fram á þyngri dóma vegna umfangsmikils fíkniefnasmygls með Norrænu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. maí 2017 11:30 Frá meðferð málsins í Hæstarétti í gær. vísir/gva Málflutningur í máli ákæruvaldsins gegn þeim Davíð Berndsen Bjarkasyni, Baldri Guðmundssyni, Jeffrey Felice Angelo Uylman og Peter Schmitz fór fram í Hæstarétti í gær. Ákæruvaldið fer fram á þyngri dóma en fjórmenningarnir hlutu í héraði í september síðastliðnum þar sem þeir voru dæmdir í fangelsi fyrir aðild sína að umfangsmiklu fíkniefnasmygli með Norrænu haustið 2015. Davíð var dæmdur í fangelsi í átta ár og sex mánuði, Baldur fékk sex ára dóm og þeir Angelo og Peter voru dæmdir í fimm ára fangelsi. Mennirnir voru ákærðir fyrir að hafa flutt inn til landsins annars vegar 19,5 kíló af amfetamíni og hins vegar 2,5 kíló af kókaíni en efnin voru falin í Volkswagen Touran sem Angelo kom á hingað til lands þann 22. september 2015. Angelo var ákærður fyrir flutninginn á efnunum hingað til lands og Peter ákærður fyrir að hafa undirbúið og aðstoðað þann fyrrnefnda vegna ferða hans hingað til Íslands en Angelo fór af landi brott þann 25. september og kom aftur þremur dögum síðar. Þá var Peter með honum í för. Þeir Baldur og Davíð voru svo ákærðir fyrir að hafa skipulagt innflutninginn á fíkniefnunum til Íslands og að hafa fjármagnað kaupin á efnunum að hluta. Fyrir Hæstarétti í gær fór saksóknari fram á að þeir Angelo og Peter yrðu dæmdir í sex til átta ára fangelsi og að þeir Baldur og Davíð yrðu dæmdir í tíu ára fangelsi vegna málsins þar sem þeirra þáttur væri metinn alvarlegri en hinna tveggja. Vísaði ákæruvaldið máli sínu til stuðnings í mikið magn fíkniefna og það hversu skipulagt brot fjórmenninganna væri. Tengdar fréttir Á hælum Angelo dögum saman: „Hrein og klár tilviljun“ Annar Íslendinganna sem ákærður er fyrir að hafa skipulagt og fjármagnað að hluta innflutning á um 23 kílóum á sterkum fíkniefnum segir það hreina og klára tilviljun að hann hafi ítrekað verið staddur á sama stað og Angelo Uyleman, Hollendingur sem einnig er ákærður í málinu. 11. ágúst 2016 13:31 Norrænusmyglið: Þungir dómar féllu í héraðsdómi Íslendingarnir fengu átta ára dóm en Hollendingarnir fimm ára dóm í málinu. 21. september 2016 14:00 Hinn Íslendingurinn um rannsókn lögreglu: „Þetta er bara hlægilegt“ Ákærði segir skjöl sem fundust í tölvu hans ekki tengjast fíkniefnaviðskiptum með neinum hætti. 11. ágúst 2016 15:11 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Málflutningur í máli ákæruvaldsins gegn þeim Davíð Berndsen Bjarkasyni, Baldri Guðmundssyni, Jeffrey Felice Angelo Uylman og Peter Schmitz fór fram í Hæstarétti í gær. Ákæruvaldið fer fram á þyngri dóma en fjórmenningarnir hlutu í héraði í september síðastliðnum þar sem þeir voru dæmdir í fangelsi fyrir aðild sína að umfangsmiklu fíkniefnasmygli með Norrænu haustið 2015. Davíð var dæmdur í fangelsi í átta ár og sex mánuði, Baldur fékk sex ára dóm og þeir Angelo og Peter voru dæmdir í fimm ára fangelsi. Mennirnir voru ákærðir fyrir að hafa flutt inn til landsins annars vegar 19,5 kíló af amfetamíni og hins vegar 2,5 kíló af kókaíni en efnin voru falin í Volkswagen Touran sem Angelo kom á hingað til lands þann 22. september 2015. Angelo var ákærður fyrir flutninginn á efnunum hingað til lands og Peter ákærður fyrir að hafa undirbúið og aðstoðað þann fyrrnefnda vegna ferða hans hingað til Íslands en Angelo fór af landi brott þann 25. september og kom aftur þremur dögum síðar. Þá var Peter með honum í för. Þeir Baldur og Davíð voru svo ákærðir fyrir að hafa skipulagt innflutninginn á fíkniefnunum til Íslands og að hafa fjármagnað kaupin á efnunum að hluta. Fyrir Hæstarétti í gær fór saksóknari fram á að þeir Angelo og Peter yrðu dæmdir í sex til átta ára fangelsi og að þeir Baldur og Davíð yrðu dæmdir í tíu ára fangelsi vegna málsins þar sem þeirra þáttur væri metinn alvarlegri en hinna tveggja. Vísaði ákæruvaldið máli sínu til stuðnings í mikið magn fíkniefna og það hversu skipulagt brot fjórmenninganna væri.
Tengdar fréttir Á hælum Angelo dögum saman: „Hrein og klár tilviljun“ Annar Íslendinganna sem ákærður er fyrir að hafa skipulagt og fjármagnað að hluta innflutning á um 23 kílóum á sterkum fíkniefnum segir það hreina og klára tilviljun að hann hafi ítrekað verið staddur á sama stað og Angelo Uyleman, Hollendingur sem einnig er ákærður í málinu. 11. ágúst 2016 13:31 Norrænusmyglið: Þungir dómar féllu í héraðsdómi Íslendingarnir fengu átta ára dóm en Hollendingarnir fimm ára dóm í málinu. 21. september 2016 14:00 Hinn Íslendingurinn um rannsókn lögreglu: „Þetta er bara hlægilegt“ Ákærði segir skjöl sem fundust í tölvu hans ekki tengjast fíkniefnaviðskiptum með neinum hætti. 11. ágúst 2016 15:11 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Á hælum Angelo dögum saman: „Hrein og klár tilviljun“ Annar Íslendinganna sem ákærður er fyrir að hafa skipulagt og fjármagnað að hluta innflutning á um 23 kílóum á sterkum fíkniefnum segir það hreina og klára tilviljun að hann hafi ítrekað verið staddur á sama stað og Angelo Uyleman, Hollendingur sem einnig er ákærður í málinu. 11. ágúst 2016 13:31
Norrænusmyglið: Þungir dómar féllu í héraðsdómi Íslendingarnir fengu átta ára dóm en Hollendingarnir fimm ára dóm í málinu. 21. september 2016 14:00
Hinn Íslendingurinn um rannsókn lögreglu: „Þetta er bara hlægilegt“ Ákærði segir skjöl sem fundust í tölvu hans ekki tengjast fíkniefnaviðskiptum með neinum hætti. 11. ágúst 2016 15:11