Árásarmaðurinn hét Karim Cheurfi Samúel Karl Ólason skrifar 21. apríl 2017 16:30 Frá vettvangi árásarinnar við Champs Elysees verslunargötuna. Vísir/AFP Maðurinn sem myrti lögregluþjón og særði tvo aðra í París í gærkvöldi hét Karim Cheurfi. Hann hafði áður setið í fangelsi fyrir að skjóta að tveimur lögregluþjónum árið 2001 og hafði verið dæmdur fyrir glæpi fjórum sinnum. Þá var hann handtekinn í febrúar fyrir að hóta lífi lögregluþjóna, en var sleppt þar sem sönnunargögn gegn honum þóttu ekki nægjanleg. Hann var skotinn af lögregluþjónum og skammt frá líki hans fannst miði þar sem farið var hlýjum orðum um Íslamska ríkið, sem hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni. Íslamska ríkið virðist þó hafa nefnt rangan mann á nafn, sem hefur vakið furðu yfirvalda. Francois Molins, aðalsaksóknari Parísar, segir Cheurfi hafa skotið lögregluþjóninn sem dó tvisvar sinnum í höfuðið með Kalashnikov árásarriffli.Samkvæmt Reuters fréttaveitunni bjó Cheurfi, sem var 39 ára gamall, hjá móður sinni í París. Þrír fjölskyldumeðlimir hans hafa verið færðir í gæsluvarðhald en lögreglan leitar nú að mögulegum samstarfsaðilum Cheurfi. Cheurfi sat í fangelsi í tíu ár eftir að hann skaut á lögregluþjóna árið 2001. Þeir höfðu reynt að koma í veg fyrir að hann stæli bíl. Meðan hann var í fangelsi særði hann fangavörð með því að hrifsa af honum byssu og skjóta hann. Honum var sleppt á skilorði árið 2015. Hann var svo handtekinn í febrúar fyrir að hafa hótað því að myrða lögregluþjóna. Honum var hins vegar sleppt vegna skorts á sönnunargögnum. Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Hafði áður reynt að myrða þrjá lögreglumenn Maðurinn sem grunaður er um að hafa skotið lögreglumann til bana og sært tvo til viðbótar á Champs Élysées í París í gærkvöldi var til rannsóknar hjá frönskum lögreglunni þar sem hann hafði sýnt að hann ætlaði sér að myrða lögreglumenn 21. apríl 2017 07:58 Þetta vitum við um árásina á Champs-Élysées í París Lögreglumaður var skotinn til bana og þrír særðust í skotárás í París í gærkvöldi. 21. apríl 2017 09:25 Setið fyrir lögregluþjónum í París Einn lögregluþjónn var skotinn til bana og tveir særðir en árásarmaðurinn var felldur. 20. apríl 2017 21:15 Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Sjá meira
Maðurinn sem myrti lögregluþjón og særði tvo aðra í París í gærkvöldi hét Karim Cheurfi. Hann hafði áður setið í fangelsi fyrir að skjóta að tveimur lögregluþjónum árið 2001 og hafði verið dæmdur fyrir glæpi fjórum sinnum. Þá var hann handtekinn í febrúar fyrir að hóta lífi lögregluþjóna, en var sleppt þar sem sönnunargögn gegn honum þóttu ekki nægjanleg. Hann var skotinn af lögregluþjónum og skammt frá líki hans fannst miði þar sem farið var hlýjum orðum um Íslamska ríkið, sem hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni. Íslamska ríkið virðist þó hafa nefnt rangan mann á nafn, sem hefur vakið furðu yfirvalda. Francois Molins, aðalsaksóknari Parísar, segir Cheurfi hafa skotið lögregluþjóninn sem dó tvisvar sinnum í höfuðið með Kalashnikov árásarriffli.Samkvæmt Reuters fréttaveitunni bjó Cheurfi, sem var 39 ára gamall, hjá móður sinni í París. Þrír fjölskyldumeðlimir hans hafa verið færðir í gæsluvarðhald en lögreglan leitar nú að mögulegum samstarfsaðilum Cheurfi. Cheurfi sat í fangelsi í tíu ár eftir að hann skaut á lögregluþjóna árið 2001. Þeir höfðu reynt að koma í veg fyrir að hann stæli bíl. Meðan hann var í fangelsi særði hann fangavörð með því að hrifsa af honum byssu og skjóta hann. Honum var sleppt á skilorði árið 2015. Hann var svo handtekinn í febrúar fyrir að hafa hótað því að myrða lögregluþjóna. Honum var hins vegar sleppt vegna skorts á sönnunargögnum.
Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Hafði áður reynt að myrða þrjá lögreglumenn Maðurinn sem grunaður er um að hafa skotið lögreglumann til bana og sært tvo til viðbótar á Champs Élysées í París í gærkvöldi var til rannsóknar hjá frönskum lögreglunni þar sem hann hafði sýnt að hann ætlaði sér að myrða lögreglumenn 21. apríl 2017 07:58 Þetta vitum við um árásina á Champs-Élysées í París Lögreglumaður var skotinn til bana og þrír særðust í skotárás í París í gærkvöldi. 21. apríl 2017 09:25 Setið fyrir lögregluþjónum í París Einn lögregluþjónn var skotinn til bana og tveir særðir en árásarmaðurinn var felldur. 20. apríl 2017 21:15 Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Sjá meira
Hafði áður reynt að myrða þrjá lögreglumenn Maðurinn sem grunaður er um að hafa skotið lögreglumann til bana og sært tvo til viðbótar á Champs Élysées í París í gærkvöldi var til rannsóknar hjá frönskum lögreglunni þar sem hann hafði sýnt að hann ætlaði sér að myrða lögreglumenn 21. apríl 2017 07:58
Þetta vitum við um árásina á Champs-Élysées í París Lögreglumaður var skotinn til bana og þrír særðust í skotárás í París í gærkvöldi. 21. apríl 2017 09:25
Setið fyrir lögregluþjónum í París Einn lögregluþjónn var skotinn til bana og tveir særðir en árásarmaðurinn var felldur. 20. apríl 2017 21:15