Fjórir fjallaskíðamenn björguðust úr snjóflóði Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. mars 2017 08:21 Botnsdalur er fyrir botni Súgandafjarðar. mynd/loftmyndir.is Fjórir fjallaskíðamenn lentu í snjóflóði á áttunda tímanum í gærkvöldi í Botnsdal í botni Súgandafjarðar. Þrír mannanna bárust með flóðinu misjafnlega langt en einn þeirra lenti í jaðrinum á því. Enginn mannanna slasaðist alvarlega að sögn Hlyns Snorrasonar, yfirlögregluþjóns á Vestfjörðum. „Það urðu engin alvarleg slys en þeir allir voru fluttir til skoðunar á sjúkrahúsið hér á Ísafirði. Einn þeirra var inni á sjúkrahúsinu í nótt en það voru engin beinbrot eða alvarlegir áverkar,“ segir Hlynur í samtali við Vísi. Aðspurður segir að hann ekki hafi þurft að kalla út björgunarsveitir þar sem mennirnir björguðu sér sjálfir úr flóðinu og komu sér niður. Hlynur segir erfitt að segja til um hversu stórt flóðið hafi verið en það hafi að minnsta kosti verið einhverjir tugir á breidd. Samkvæmt vef Veðurstofunnar er nú töluverð hætta á snjóflóðum á norðanverðum Vestfjörðum. Þar segir að nokkuð hafi bætt í snjó bæði í norðlægum og suðlægum vindáttum: „Í byrjun mánaðarins myndaðist mjög veikt lag af köntuðum kristöllum í snjónum sem hefur sést vel í gryfjum frá Bolungarvík og Ísafirði. Náttúruleg snjóflóð og snjóflóð af mannavöldum hafa fallið á þessu lagi. Gryfja frá því á föstudag sýndi veika lagið mjög greinilega og hefur brot á því lagi mikla tilhneigingu til að breiðast út sem er skýrt hættumerki fyrir fólk á ferðinni um fjalllendi. Á þriðjudag settu skíðamenn af stað flóð bæði í Hesteyrarfirði og í Súgandafirði,“ segir á vef Veðurstofunnar. Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Fleiri fréttir Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Sjá meira
Fjórir fjallaskíðamenn lentu í snjóflóði á áttunda tímanum í gærkvöldi í Botnsdal í botni Súgandafjarðar. Þrír mannanna bárust með flóðinu misjafnlega langt en einn þeirra lenti í jaðrinum á því. Enginn mannanna slasaðist alvarlega að sögn Hlyns Snorrasonar, yfirlögregluþjóns á Vestfjörðum. „Það urðu engin alvarleg slys en þeir allir voru fluttir til skoðunar á sjúkrahúsið hér á Ísafirði. Einn þeirra var inni á sjúkrahúsinu í nótt en það voru engin beinbrot eða alvarlegir áverkar,“ segir Hlynur í samtali við Vísi. Aðspurður segir að hann ekki hafi þurft að kalla út björgunarsveitir þar sem mennirnir björguðu sér sjálfir úr flóðinu og komu sér niður. Hlynur segir erfitt að segja til um hversu stórt flóðið hafi verið en það hafi að minnsta kosti verið einhverjir tugir á breidd. Samkvæmt vef Veðurstofunnar er nú töluverð hætta á snjóflóðum á norðanverðum Vestfjörðum. Þar segir að nokkuð hafi bætt í snjó bæði í norðlægum og suðlægum vindáttum: „Í byrjun mánaðarins myndaðist mjög veikt lag af köntuðum kristöllum í snjónum sem hefur sést vel í gryfjum frá Bolungarvík og Ísafirði. Náttúruleg snjóflóð og snjóflóð af mannavöldum hafa fallið á þessu lagi. Gryfja frá því á föstudag sýndi veika lagið mjög greinilega og hefur brot á því lagi mikla tilhneigingu til að breiðast út sem er skýrt hættumerki fyrir fólk á ferðinni um fjalllendi. Á þriðjudag settu skíðamenn af stað flóð bæði í Hesteyrarfirði og í Súgandafirði,“ segir á vef Veðurstofunnar.
Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Fleiri fréttir Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Sjá meira