Heimir: Jafntefli yrði vonbrigði Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. mars 2017 10:15 Aron og Heimir á fundinum í dag. vísir/e.stefán Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði landsliðsins, sátu fyrir svörum í Shkoder í Albaníu í morgun þar sem strákarnir okkar mæta Kósovó í undankeppni HM 2018 annað kvöld. Kósovó er að spila sína fyrstu undankeppni HM eftir að fá grænt ljós frá UEFA og FIFA til að keppa sem sjálfstæð þjóð en liðið er í mikilli mótun. „Ég hef séð leikina, alltaf að bæta sig sem liðsheild. Í síðasta leik, gegn Tyrklandi, hefðu átt að vera 1-0 yfir. Stærsta tapið var gegn Króatíu, 6-0, en sköpuðu samt fullt af færum. Ég vil hrósa þjálfaranum, ekki eins og félagslið þar sem leikmenn eru saman á hverjum degi yfir heilt tímabil. Hann hefur bara 3-4 daga en honum hefur tekist vel að byggja upp lið á skömmum tíma. Ég verð að hrósa þjálfaranum fyrir það,“ sagði Heimir Hallgrímsson á blaðamannafundinum í dag. Aðspurður hvort jafntefli væru úrslit sem myndu koma honum á óvart svaraði Eyjamaðurinn: „Nei. Jafntefli yrði því vonbrigði. Við vitum að þetta er 50/50 leikur. Markmiðið okkar er í þessum leik, eins og í öllum leikjum, að sækja þrjú stig. En við vitum að það verður mjög erfitt. En Kósóvó er alltaf að bæta sig og því er það eðlilegt að þjálfarinn þeirra sé bjartsýnn fyrir þennan leik.“ Blaðamannafundurinn var í beinni textalýsingu á Vísi.is en hana má sjá hér að neðan. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði landsliðsins, sátu fyrir svörum í Shkoder í Albaníu í morgun þar sem strákarnir okkar mæta Kósovó í undankeppni HM 2018 annað kvöld. Kósovó er að spila sína fyrstu undankeppni HM eftir að fá grænt ljós frá UEFA og FIFA til að keppa sem sjálfstæð þjóð en liðið er í mikilli mótun. „Ég hef séð leikina, alltaf að bæta sig sem liðsheild. Í síðasta leik, gegn Tyrklandi, hefðu átt að vera 1-0 yfir. Stærsta tapið var gegn Króatíu, 6-0, en sköpuðu samt fullt af færum. Ég vil hrósa þjálfaranum, ekki eins og félagslið þar sem leikmenn eru saman á hverjum degi yfir heilt tímabil. Hann hefur bara 3-4 daga en honum hefur tekist vel að byggja upp lið á skömmum tíma. Ég verð að hrósa þjálfaranum fyrir það,“ sagði Heimir Hallgrímsson á blaðamannafundinum í dag. Aðspurður hvort jafntefli væru úrslit sem myndu koma honum á óvart svaraði Eyjamaðurinn: „Nei. Jafntefli yrði því vonbrigði. Við vitum að þetta er 50/50 leikur. Markmiðið okkar er í þessum leik, eins og í öllum leikjum, að sækja þrjú stig. En við vitum að það verður mjög erfitt. En Kósóvó er alltaf að bæta sig og því er það eðlilegt að þjálfarinn þeirra sé bjartsýnn fyrir þennan leik.“ Blaðamannafundurinn var í beinni textalýsingu á Vísi.is en hana má sjá hér að neðan.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Sjá meira