Heimir: Jafntefli yrði vonbrigði Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. mars 2017 10:15 Aron og Heimir á fundinum í dag. vísir/e.stefán Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði landsliðsins, sátu fyrir svörum í Shkoder í Albaníu í morgun þar sem strákarnir okkar mæta Kósovó í undankeppni HM 2018 annað kvöld. Kósovó er að spila sína fyrstu undankeppni HM eftir að fá grænt ljós frá UEFA og FIFA til að keppa sem sjálfstæð þjóð en liðið er í mikilli mótun. „Ég hef séð leikina, alltaf að bæta sig sem liðsheild. Í síðasta leik, gegn Tyrklandi, hefðu átt að vera 1-0 yfir. Stærsta tapið var gegn Króatíu, 6-0, en sköpuðu samt fullt af færum. Ég vil hrósa þjálfaranum, ekki eins og félagslið þar sem leikmenn eru saman á hverjum degi yfir heilt tímabil. Hann hefur bara 3-4 daga en honum hefur tekist vel að byggja upp lið á skömmum tíma. Ég verð að hrósa þjálfaranum fyrir það,“ sagði Heimir Hallgrímsson á blaðamannafundinum í dag. Aðspurður hvort jafntefli væru úrslit sem myndu koma honum á óvart svaraði Eyjamaðurinn: „Nei. Jafntefli yrði því vonbrigði. Við vitum að þetta er 50/50 leikur. Markmiðið okkar er í þessum leik, eins og í öllum leikjum, að sækja þrjú stig. En við vitum að það verður mjög erfitt. En Kósóvó er alltaf að bæta sig og því er það eðlilegt að þjálfarinn þeirra sé bjartsýnn fyrir þennan leik.“ Blaðamannafundurinn var í beinni textalýsingu á Vísi.is en hana má sjá hér að neðan. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði landsliðsins, sátu fyrir svörum í Shkoder í Albaníu í morgun þar sem strákarnir okkar mæta Kósovó í undankeppni HM 2018 annað kvöld. Kósovó er að spila sína fyrstu undankeppni HM eftir að fá grænt ljós frá UEFA og FIFA til að keppa sem sjálfstæð þjóð en liðið er í mikilli mótun. „Ég hef séð leikina, alltaf að bæta sig sem liðsheild. Í síðasta leik, gegn Tyrklandi, hefðu átt að vera 1-0 yfir. Stærsta tapið var gegn Króatíu, 6-0, en sköpuðu samt fullt af færum. Ég vil hrósa þjálfaranum, ekki eins og félagslið þar sem leikmenn eru saman á hverjum degi yfir heilt tímabil. Hann hefur bara 3-4 daga en honum hefur tekist vel að byggja upp lið á skömmum tíma. Ég verð að hrósa þjálfaranum fyrir það,“ sagði Heimir Hallgrímsson á blaðamannafundinum í dag. Aðspurður hvort jafntefli væru úrslit sem myndu koma honum á óvart svaraði Eyjamaðurinn: „Nei. Jafntefli yrði því vonbrigði. Við vitum að þetta er 50/50 leikur. Markmiðið okkar er í þessum leik, eins og í öllum leikjum, að sækja þrjú stig. En við vitum að það verður mjög erfitt. En Kósóvó er alltaf að bæta sig og því er það eðlilegt að þjálfarinn þeirra sé bjartsýnn fyrir þennan leik.“ Blaðamannafundurinn var í beinni textalýsingu á Vísi.is en hana má sjá hér að neðan.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sjá meira