Heimir: Jafntefli yrði vonbrigði Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. mars 2017 10:15 Aron og Heimir á fundinum í dag. vísir/e.stefán Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði landsliðsins, sátu fyrir svörum í Shkoder í Albaníu í morgun þar sem strákarnir okkar mæta Kósovó í undankeppni HM 2018 annað kvöld. Kósovó er að spila sína fyrstu undankeppni HM eftir að fá grænt ljós frá UEFA og FIFA til að keppa sem sjálfstæð þjóð en liðið er í mikilli mótun. „Ég hef séð leikina, alltaf að bæta sig sem liðsheild. Í síðasta leik, gegn Tyrklandi, hefðu átt að vera 1-0 yfir. Stærsta tapið var gegn Króatíu, 6-0, en sköpuðu samt fullt af færum. Ég vil hrósa þjálfaranum, ekki eins og félagslið þar sem leikmenn eru saman á hverjum degi yfir heilt tímabil. Hann hefur bara 3-4 daga en honum hefur tekist vel að byggja upp lið á skömmum tíma. Ég verð að hrósa þjálfaranum fyrir það,“ sagði Heimir Hallgrímsson á blaðamannafundinum í dag. Aðspurður hvort jafntefli væru úrslit sem myndu koma honum á óvart svaraði Eyjamaðurinn: „Nei. Jafntefli yrði því vonbrigði. Við vitum að þetta er 50/50 leikur. Markmiðið okkar er í þessum leik, eins og í öllum leikjum, að sækja þrjú stig. En við vitum að það verður mjög erfitt. En Kósóvó er alltaf að bæta sig og því er það eðlilegt að þjálfarinn þeirra sé bjartsýnn fyrir þennan leik.“ Blaðamannafundurinn var í beinni textalýsingu á Vísi.is en hana má sjá hér að neðan. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði landsliðsins, sátu fyrir svörum í Shkoder í Albaníu í morgun þar sem strákarnir okkar mæta Kósovó í undankeppni HM 2018 annað kvöld. Kósovó er að spila sína fyrstu undankeppni HM eftir að fá grænt ljós frá UEFA og FIFA til að keppa sem sjálfstæð þjóð en liðið er í mikilli mótun. „Ég hef séð leikina, alltaf að bæta sig sem liðsheild. Í síðasta leik, gegn Tyrklandi, hefðu átt að vera 1-0 yfir. Stærsta tapið var gegn Króatíu, 6-0, en sköpuðu samt fullt af færum. Ég vil hrósa þjálfaranum, ekki eins og félagslið þar sem leikmenn eru saman á hverjum degi yfir heilt tímabil. Hann hefur bara 3-4 daga en honum hefur tekist vel að byggja upp lið á skömmum tíma. Ég verð að hrósa þjálfaranum fyrir það,“ sagði Heimir Hallgrímsson á blaðamannafundinum í dag. Aðspurður hvort jafntefli væru úrslit sem myndu koma honum á óvart svaraði Eyjamaðurinn: „Nei. Jafntefli yrði því vonbrigði. Við vitum að þetta er 50/50 leikur. Markmiðið okkar er í þessum leik, eins og í öllum leikjum, að sækja þrjú stig. En við vitum að það verður mjög erfitt. En Kósóvó er alltaf að bæta sig og því er það eðlilegt að þjálfarinn þeirra sé bjartsýnn fyrir þennan leik.“ Blaðamannafundurinn var í beinni textalýsingu á Vísi.is en hana má sjá hér að neðan.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira