Segir umræðuna villandi og að starfsemi Klíníkurinnar haldi áfram ótrufluð Atli Ísleifsson skrifar 24. mars 2017 14:34 Klíníkin í Ármúla. Vísir/Ernir Framkvæmdastjóri Klíníkurinnar í Ármúla segir að Klíníkin uppfylli öll skilyrði og að starfsemi hennar haldi áfram ótrufluð. Hvorki velferðarráðuneytið né landlæknisembættið hafi gert neinar athugasemdir við starfsemina sem haldi áfram „þrátt fyrir ýmis konar upphrópanir síðustu daga sem flestar byggjast á misskilningi eða rangtúlkunum“. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Hjálmari Þorsteinssyni framkvæmdastjóra sem send sé út í tilefni af fjölmiðlaumræðu um fimm daga legudeild Klíníkurinnar. Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur sagt að ekki verði gerðir nýir samningar við Klíníkina um að reka legudeild. Þeir samningar sem nú eru í gildi munu gilda áfram. Ráðherra kveðst ekki styðja uppbyggingu á einkareknum sjúkrahúsum með heildstæðri þjónustu sem eru rekin í gróðaskyni.Mikil þörf Í yfirlýsingunni frá Hjálmari kemur fram að á síðasta ári hafi komið 1.500 sjúklingar á Klíníkina og hafi sjúklingarnir verið komur í 85 prósent tilvika. „Það sem af er þessu ári er umfang starfseminnar um tvöfalt meira en á síðastliðnu ári og mikil þörf er fyrir þá þjónustu sem stofnunin veitir. Forsíðufrétt Fréttatímans í dag þar sem fyrirsögnin er; ,,Leyfir ekki innlagnir á Klíníkina” er gott dæmi um beinlínis rangan fréttaflutning. Það liggur ljóst fyrir eftir ítarlega úttekt Embættis landlæknis frá 17. janúar sl. að Klíníkin uppfylli kröfur til að reka hvort heldur sem er sérhæfða sjúkrahúsþjónustu eða starfsstofu heilbrigðisstarfsmanna með 5 daga legudeild. Ekkert er því til fyrirstöðu að Klíníkin leggi inn sjúklinga í kjölfar aðgerðar,“ segir í yfirlýsingunni.Sjá má yfirlýsingu Hjálmars í heild sinni í viðhengi. Tengdar fréttir Styður ekki heilbrigðisþjónustu sem byggð er upp í gróðaskyni Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra segir samninga við Klíníkina í Ármúla ekki verða fleiri en nú er. Hann telur Klíníkina ekki hafa leyfi til að reka margra daga legudeild. Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður VG, segir vatnaskil felast 24. mars 2017 07:00 Nei þýðir nei, þýðir nei, þýðir nei Heilbrigðisráðherra var þráspurður um það á Alþingi í dag hvort hann ætlaði að samþykkja frekari einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu með því að heimila Klínikinni að reka einkasjúkrahús. 23. mars 2017 18:30 Mest lesið „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Sjá meira
Framkvæmdastjóri Klíníkurinnar í Ármúla segir að Klíníkin uppfylli öll skilyrði og að starfsemi hennar haldi áfram ótrufluð. Hvorki velferðarráðuneytið né landlæknisembættið hafi gert neinar athugasemdir við starfsemina sem haldi áfram „þrátt fyrir ýmis konar upphrópanir síðustu daga sem flestar byggjast á misskilningi eða rangtúlkunum“. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Hjálmari Þorsteinssyni framkvæmdastjóra sem send sé út í tilefni af fjölmiðlaumræðu um fimm daga legudeild Klíníkurinnar. Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur sagt að ekki verði gerðir nýir samningar við Klíníkina um að reka legudeild. Þeir samningar sem nú eru í gildi munu gilda áfram. Ráðherra kveðst ekki styðja uppbyggingu á einkareknum sjúkrahúsum með heildstæðri þjónustu sem eru rekin í gróðaskyni.Mikil þörf Í yfirlýsingunni frá Hjálmari kemur fram að á síðasta ári hafi komið 1.500 sjúklingar á Klíníkina og hafi sjúklingarnir verið komur í 85 prósent tilvika. „Það sem af er þessu ári er umfang starfseminnar um tvöfalt meira en á síðastliðnu ári og mikil þörf er fyrir þá þjónustu sem stofnunin veitir. Forsíðufrétt Fréttatímans í dag þar sem fyrirsögnin er; ,,Leyfir ekki innlagnir á Klíníkina” er gott dæmi um beinlínis rangan fréttaflutning. Það liggur ljóst fyrir eftir ítarlega úttekt Embættis landlæknis frá 17. janúar sl. að Klíníkin uppfylli kröfur til að reka hvort heldur sem er sérhæfða sjúkrahúsþjónustu eða starfsstofu heilbrigðisstarfsmanna með 5 daga legudeild. Ekkert er því til fyrirstöðu að Klíníkin leggi inn sjúklinga í kjölfar aðgerðar,“ segir í yfirlýsingunni.Sjá má yfirlýsingu Hjálmars í heild sinni í viðhengi.
Tengdar fréttir Styður ekki heilbrigðisþjónustu sem byggð er upp í gróðaskyni Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra segir samninga við Klíníkina í Ármúla ekki verða fleiri en nú er. Hann telur Klíníkina ekki hafa leyfi til að reka margra daga legudeild. Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður VG, segir vatnaskil felast 24. mars 2017 07:00 Nei þýðir nei, þýðir nei, þýðir nei Heilbrigðisráðherra var þráspurður um það á Alþingi í dag hvort hann ætlaði að samþykkja frekari einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu með því að heimila Klínikinni að reka einkasjúkrahús. 23. mars 2017 18:30 Mest lesið „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Sjá meira
Styður ekki heilbrigðisþjónustu sem byggð er upp í gróðaskyni Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra segir samninga við Klíníkina í Ármúla ekki verða fleiri en nú er. Hann telur Klíníkina ekki hafa leyfi til að reka margra daga legudeild. Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður VG, segir vatnaskil felast 24. mars 2017 07:00
Nei þýðir nei, þýðir nei, þýðir nei Heilbrigðisráðherra var þráspurður um það á Alþingi í dag hvort hann ætlaði að samþykkja frekari einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu með því að heimila Klínikinni að reka einkasjúkrahús. 23. mars 2017 18:30