Twitter yfir landsleiknum: "Þvílík mamma" 24. mars 2017 21:55 Strákarnir fagna marki í kvöld. vísir/epa Íslenska karlalandsliðið vann afar góðan sigur á Kósóvó, en lokatölur urðu 2-1. Leikið var ytra í dag, en leikurinn var liður í undankeppni HM 2018. Björn Bergmann Sigurðarson kom Íslandi yfir eftir að hafa fylgt á eftir skoti Gylfa Þórs Sigurðssonar, en Gylfi skoraði svo úr víti skömmu síðar eftir að brotið hafði verið á Birki Má Sævarssyni. Staðan var 2-0 í hálfleik, en Atdhe Nuhiu minnkaði muninn í upphafi síðari hálfeiks. Srákarnir okkar héldu út og unnu mikilvægan sigur. Eftir sigurinn og úrslitin úr öðrum leikjum er staðan í riðlinum þannig að Ísland er í öðru sæti riðilsins, þremur stigum á eftir Króatíu sem er á toppnum. Kósóvó er á botninum með eitt stig. Íslendingar voru sem fyrr vel lifandi yfir leiknum á Twitter, en hér að neðan má lesa allt það helsta sem fór fram þar. Heyrðust temmileg fagnaðarlæti á pöbb í Kaupmannahöfn þar sem leikurinn er á mute. Ekkert HÚH samt. #fotboltinet— Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) March 24, 2017 4 bræður skorað fyrir landsliðið. Ótrúlegt. Þvílík mamma.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) March 24, 2017 Sendið Gylfa í lyfjapróf strax! Gæinn er ólgölega góður— Hörður S Jónsson (@hoddi23) March 24, 2017 Er séns að Heimir sýni strákunum þessa mynd í hálfleik? #pepp #KOSISL pic.twitter.com/uaIVAxQWvG— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) March 24, 2017 Þessi sending var alvöru kaffi! #sogoodson— Aron Jóhannsson (@aronjo20) March 24, 2017 Og þessi maður er bara orðaður við Leeds og West Ham. Skandall ef það eru ekki lið í topp 5 að skoða hann.— Hrannar Björn (@hrannarbjorn) March 24, 2017 Fjolla pic.twitter.com/VnSkgczvoz— Albert Ingason. (@Snjalli) March 24, 2017 Queen Badda. Afkvæmi: 4 drengir Landsliðsmenn: AllirAllir komnir með mark f Ísland pic.twitter.com/qvukMOM4LH— Hjörtur Hjartar (@hjorturh) March 24, 2017 Afhverju að dúndra einhverju hail mary, Kolbeinn og Jón Daði eru ekki inná. Spila. Spila spila.— Teitur Örlygsson (@teitur11) March 24, 2017 Fjórtándi landsleikur @Vidarkjartans. Átta sinnum skipt inná eða útaf fyrir @jondadi. Vil sjá þá saman inná. #KOSISL #selfoss— Guðmundur Karl (@dullari) March 24, 2017 Við erum ekki að tefja. Við leyfum bara Rúrik að njóta sín betur svona hægt. #KOSISL— Helgi Seljan (@helgiseljan) March 24, 2017 Hef smá áhyggjur af því að við höfum aðeins spilað einn góðan leik(Tyrkjum) En á meðan við vinnum er mér drullu sama. #KOSISL #RoadToRussia— Gummi Ben (@GummiBen) March 24, 2017 Nei dómari, Rúrik er ekki brotlegur. Hann er fallegur. Smá misskilningur hjá þér. #fotbolti #KOSISL— Bergþór Jónsson (@beggidotcom) March 24, 2017 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Kósóvó - Ísland 1-2 | Snilldartaktar Gylfa skiluðu þrem stigum Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:30 Einkunnir íslenska liðsins | Gylfi maður leiksins Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:44 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið vann afar góðan sigur á Kósóvó, en lokatölur urðu 2-1. Leikið var ytra í dag, en leikurinn var liður í undankeppni HM 2018. Björn Bergmann Sigurðarson kom Íslandi yfir eftir að hafa fylgt á eftir skoti Gylfa Þórs Sigurðssonar, en Gylfi skoraði svo úr víti skömmu síðar eftir að brotið hafði verið á Birki Má Sævarssyni. Staðan var 2-0 í hálfleik, en Atdhe Nuhiu minnkaði muninn í upphafi síðari hálfeiks. Srákarnir okkar héldu út og unnu mikilvægan sigur. Eftir sigurinn og úrslitin úr öðrum leikjum er staðan í riðlinum þannig að Ísland er í öðru sæti riðilsins, þremur stigum á eftir Króatíu sem er á toppnum. Kósóvó er á botninum með eitt stig. Íslendingar voru sem fyrr vel lifandi yfir leiknum á Twitter, en hér að neðan má lesa allt það helsta sem fór fram þar. Heyrðust temmileg fagnaðarlæti á pöbb í Kaupmannahöfn þar sem leikurinn er á mute. Ekkert HÚH samt. #fotboltinet— Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) March 24, 2017 4 bræður skorað fyrir landsliðið. Ótrúlegt. Þvílík mamma.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) March 24, 2017 Sendið Gylfa í lyfjapróf strax! Gæinn er ólgölega góður— Hörður S Jónsson (@hoddi23) March 24, 2017 Er séns að Heimir sýni strákunum þessa mynd í hálfleik? #pepp #KOSISL pic.twitter.com/uaIVAxQWvG— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) March 24, 2017 Þessi sending var alvöru kaffi! #sogoodson— Aron Jóhannsson (@aronjo20) March 24, 2017 Og þessi maður er bara orðaður við Leeds og West Ham. Skandall ef það eru ekki lið í topp 5 að skoða hann.— Hrannar Björn (@hrannarbjorn) March 24, 2017 Fjolla pic.twitter.com/VnSkgczvoz— Albert Ingason. (@Snjalli) March 24, 2017 Queen Badda. Afkvæmi: 4 drengir Landsliðsmenn: AllirAllir komnir með mark f Ísland pic.twitter.com/qvukMOM4LH— Hjörtur Hjartar (@hjorturh) March 24, 2017 Afhverju að dúndra einhverju hail mary, Kolbeinn og Jón Daði eru ekki inná. Spila. Spila spila.— Teitur Örlygsson (@teitur11) March 24, 2017 Fjórtándi landsleikur @Vidarkjartans. Átta sinnum skipt inná eða útaf fyrir @jondadi. Vil sjá þá saman inná. #KOSISL #selfoss— Guðmundur Karl (@dullari) March 24, 2017 Við erum ekki að tefja. Við leyfum bara Rúrik að njóta sín betur svona hægt. #KOSISL— Helgi Seljan (@helgiseljan) March 24, 2017 Hef smá áhyggjur af því að við höfum aðeins spilað einn góðan leik(Tyrkjum) En á meðan við vinnum er mér drullu sama. #KOSISL #RoadToRussia— Gummi Ben (@GummiBen) March 24, 2017 Nei dómari, Rúrik er ekki brotlegur. Hann er fallegur. Smá misskilningur hjá þér. #fotbolti #KOSISL— Bergþór Jónsson (@beggidotcom) March 24, 2017
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Kósóvó - Ísland 1-2 | Snilldartaktar Gylfa skiluðu þrem stigum Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:30 Einkunnir íslenska liðsins | Gylfi maður leiksins Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:44 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Sjá meira
Umfjöllun: Kósóvó - Ísland 1-2 | Snilldartaktar Gylfa skiluðu þrem stigum Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:30
Einkunnir íslenska liðsins | Gylfi maður leiksins Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:44