Fangelsið hálftómt en biðlistinn lengist Sveinn Arnarsson skrifar 27. mars 2017 07:00 Fangelsið á Hólmsheiði er fyrsta byggingin sem Íslendingar reisa gagngert sem fangelsi á lýðveldistímanum. vísir/gva Af 56 plássum í fangelsinu á Hólmsheiði eru aðeins 30 pláss nýtt. Stendur því nær helmingur fangelsisins auður. Biðlisti fanga eftir afplánun hefur lengst frá því nýtt húsnæði á Hólmsheiði var tekið í notkun. Bygging fangelsisins kostaði tæpir þrjá milljarða króna. Páll Winkel fangelsismálastjóri segir það langtímaverkefni að vinda ofan af boðunarlistanum sem hefur myndast síðasta áratug. Hann sé þess fullviss að fangelsið á Hólmsheiði muni hafa jákvæð áhrif í þeim efnum.Páll Winkel, fangelsismálastjóri.vísir/andri marinó„Pláss er fyrir 56 fanga í fangelsinu miðað við 100 prósent nýtingu. Nýting umfram 90 prósent er hins vegar ekki raunhæf,“ segir Páll. Hins vegar sé nýtingin um 53 prósent núna. „Um er að ræða fangelsi sem gegnir þrískiptu hlutverki; móttökufangelsi, langtímavistunarfangelsi fyrir konur og gæsluvarðhaldseinangrunarfangelsi,“ segir Páll. Fangelsið hefur verið tekið í notkun sem langtímavistunarfangelsi fyrir konur auk þess að gegna hlutverki móttökufangelsis. Gæsluvarðhaldshlutverk fangelsisins hefur enn ekki verið virkjað og vistast einangrunarfangar á Litla-Hrauni. Biðlisti fanga eftir afplánun hefur verið gríðarlega langur síðustu ár og hafa fangar þurft að bíða lengi eftir að afplána dóma sína. Um 450 einstaklingar hafa verið á biðlista síðustu ár eftir afplánun en þessi biðlisti var tómur árið 2007. Ekki verður hægt að fullnýta fangelsið á Hólmsheiði fyrr en í fyrsta lagi í lok árs þegar viðgerðum á Litla-Hrauni lýkur. „Gæsluvarðhaldseinangrun hefur ekki verið tekin í notkun en auk þess er mikilvægt að taka nýtt fangelsi í notkun á þeim hraða sem allir ráða við,“ segir Páll. Því sé ekki ráðlegt að fylla fangelsið strax á fyrstu dögum rekstrar. „Þá þurfum við að eiga laus pláss fyrir sumarið þar sem loka þarf einu fangahúsi á Litla-Hrauni í allt sumar vegna viðhalds. Í því búa 22 fangar og þarf að finna þeim aðrar vistarverur yfir sumarmánuðina.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Rúmlega þrjátíu fangelsisdómar fyrndust í fyrra Á síðasta ári fyrndust þrjátíu og fjórir fangelsisdómar þar sem of langur tími var liðinn frá dómuppkvaðninu þar til afplánun gat hafist. 15. mars 2017 12:35 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Af 56 plássum í fangelsinu á Hólmsheiði eru aðeins 30 pláss nýtt. Stendur því nær helmingur fangelsisins auður. Biðlisti fanga eftir afplánun hefur lengst frá því nýtt húsnæði á Hólmsheiði var tekið í notkun. Bygging fangelsisins kostaði tæpir þrjá milljarða króna. Páll Winkel fangelsismálastjóri segir það langtímaverkefni að vinda ofan af boðunarlistanum sem hefur myndast síðasta áratug. Hann sé þess fullviss að fangelsið á Hólmsheiði muni hafa jákvæð áhrif í þeim efnum.Páll Winkel, fangelsismálastjóri.vísir/andri marinó„Pláss er fyrir 56 fanga í fangelsinu miðað við 100 prósent nýtingu. Nýting umfram 90 prósent er hins vegar ekki raunhæf,“ segir Páll. Hins vegar sé nýtingin um 53 prósent núna. „Um er að ræða fangelsi sem gegnir þrískiptu hlutverki; móttökufangelsi, langtímavistunarfangelsi fyrir konur og gæsluvarðhaldseinangrunarfangelsi,“ segir Páll. Fangelsið hefur verið tekið í notkun sem langtímavistunarfangelsi fyrir konur auk þess að gegna hlutverki móttökufangelsis. Gæsluvarðhaldshlutverk fangelsisins hefur enn ekki verið virkjað og vistast einangrunarfangar á Litla-Hrauni. Biðlisti fanga eftir afplánun hefur verið gríðarlega langur síðustu ár og hafa fangar þurft að bíða lengi eftir að afplána dóma sína. Um 450 einstaklingar hafa verið á biðlista síðustu ár eftir afplánun en þessi biðlisti var tómur árið 2007. Ekki verður hægt að fullnýta fangelsið á Hólmsheiði fyrr en í fyrsta lagi í lok árs þegar viðgerðum á Litla-Hrauni lýkur. „Gæsluvarðhaldseinangrun hefur ekki verið tekin í notkun en auk þess er mikilvægt að taka nýtt fangelsi í notkun á þeim hraða sem allir ráða við,“ segir Páll. Því sé ekki ráðlegt að fylla fangelsið strax á fyrstu dögum rekstrar. „Þá þurfum við að eiga laus pláss fyrir sumarið þar sem loka þarf einu fangahúsi á Litla-Hrauni í allt sumar vegna viðhalds. Í því búa 22 fangar og þarf að finna þeim aðrar vistarverur yfir sumarmánuðina.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Rúmlega þrjátíu fangelsisdómar fyrndust í fyrra Á síðasta ári fyrndust þrjátíu og fjórir fangelsisdómar þar sem of langur tími var liðinn frá dómuppkvaðninu þar til afplánun gat hafist. 15. mars 2017 12:35 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Rúmlega þrjátíu fangelsisdómar fyrndust í fyrra Á síðasta ári fyrndust þrjátíu og fjórir fangelsisdómar þar sem of langur tími var liðinn frá dómuppkvaðninu þar til afplánun gat hafist. 15. mars 2017 12:35