Þetta er tölfræðin sem gæti fellt Swansea Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. mars 2017 09:32 Þrátt fyrir að Paul Clement hafi náð að snúa við gengi Swansea eftir að hann tók við liðinu í upphafi ársins er útlit fyrir að það verði barátta fram á vor að bjarga sæti liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Swansea hefur náð að koma sér úr fallsæti deildarinnar í það sextánda eftir að Clement tók við en liðið varð af afar mikilvægum stigum þegar það tapaði fyrir Hull á laugardag, 2-1. Í stað þess að Swansea næði að koma sér níu stigum frá Hull, sem er í átjánda og þriðja neðsta sæti deildarinnar, munar nú aðeins þremur stigum á liðunum. En tölfræðin sem ætti að valda stuðningsmönnum Swansea áhyggjum er að engu liði í sögu ensku úrvalsdeildarinnar hefur tekist að bjarga sæti sínu eftir að hafa fengið á sig 60 mörk í fyrstu 28 leikjum tímabilsins. Sjá einnig: Gylfi orðinn stoðsendingahæstur í Evrópu Með mörkunum tveimur sem Oumar Niasse skoraði fyrir Hull um helgina hefur Swansea nú fengið á sig 61 mark eftir 28 umferðir, flest allra í deildinni. Næst á eftir koma Hull og Bournemouth með 54 mörk hvort. Gylfi Þór Sigurðsson, sem lagði upp enn eina markið um helgina, og félagar hans í Swansea mæta einmitt Bournemouth í síðdegisleik ensku úrvalsdeildarinnar á laugardag. Með sigri nær Swansea að jafna Bournemouth að stigum en með tapi verður bilið á milli liðanna sex stig og staða Swansea í fallbaráttunni þeim mun verri. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi tölfræðilega betri en Alli, Hazard og Lallana en komst samt ekki úrvalslið Lampards Gylfi Þór Sigurðsson hlaut ekki náð fyrir augum Franks Lampards. 7. mars 2017 10:45 Gylfi orðinn stoðsendingahæstur í Evrópu Gylfi Þór Sigurðsson hefur farið gjörsamlega á kostum í ensku úrvalsdeildinni í vetur og lagði hann upp 11. mark sitt í deildinni í dag. 11. mars 2017 18:16 Gylfi og Wayne Rooney gætu orðið samherjar hjá Everton Everton gæti styrkt liðið með tveimur athyglisverðum leikmönnum í sumar séu sögusagnirnar réttar um áhuga þeirra á enska landsliðsfyrirliðanum Wayne Rooney og íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni. 10. mars 2017 13:30 Gylfi lagði upp mark en það dugði ekki til gegn Hull | Sjáðu mörkin Hull City vann frábæran sigur á Swansea, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni en leikurinn fór fram á KCOM-vellinum í Hull. 11. mars 2017 16:45 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Sjá meira
Þrátt fyrir að Paul Clement hafi náð að snúa við gengi Swansea eftir að hann tók við liðinu í upphafi ársins er útlit fyrir að það verði barátta fram á vor að bjarga sæti liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Swansea hefur náð að koma sér úr fallsæti deildarinnar í það sextánda eftir að Clement tók við en liðið varð af afar mikilvægum stigum þegar það tapaði fyrir Hull á laugardag, 2-1. Í stað þess að Swansea næði að koma sér níu stigum frá Hull, sem er í átjánda og þriðja neðsta sæti deildarinnar, munar nú aðeins þremur stigum á liðunum. En tölfræðin sem ætti að valda stuðningsmönnum Swansea áhyggjum er að engu liði í sögu ensku úrvalsdeildarinnar hefur tekist að bjarga sæti sínu eftir að hafa fengið á sig 60 mörk í fyrstu 28 leikjum tímabilsins. Sjá einnig: Gylfi orðinn stoðsendingahæstur í Evrópu Með mörkunum tveimur sem Oumar Niasse skoraði fyrir Hull um helgina hefur Swansea nú fengið á sig 61 mark eftir 28 umferðir, flest allra í deildinni. Næst á eftir koma Hull og Bournemouth með 54 mörk hvort. Gylfi Þór Sigurðsson, sem lagði upp enn eina markið um helgina, og félagar hans í Swansea mæta einmitt Bournemouth í síðdegisleik ensku úrvalsdeildarinnar á laugardag. Með sigri nær Swansea að jafna Bournemouth að stigum en með tapi verður bilið á milli liðanna sex stig og staða Swansea í fallbaráttunni þeim mun verri.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi tölfræðilega betri en Alli, Hazard og Lallana en komst samt ekki úrvalslið Lampards Gylfi Þór Sigurðsson hlaut ekki náð fyrir augum Franks Lampards. 7. mars 2017 10:45 Gylfi orðinn stoðsendingahæstur í Evrópu Gylfi Þór Sigurðsson hefur farið gjörsamlega á kostum í ensku úrvalsdeildinni í vetur og lagði hann upp 11. mark sitt í deildinni í dag. 11. mars 2017 18:16 Gylfi og Wayne Rooney gætu orðið samherjar hjá Everton Everton gæti styrkt liðið með tveimur athyglisverðum leikmönnum í sumar séu sögusagnirnar réttar um áhuga þeirra á enska landsliðsfyrirliðanum Wayne Rooney og íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni. 10. mars 2017 13:30 Gylfi lagði upp mark en það dugði ekki til gegn Hull | Sjáðu mörkin Hull City vann frábæran sigur á Swansea, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni en leikurinn fór fram á KCOM-vellinum í Hull. 11. mars 2017 16:45 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Sjá meira
Gylfi tölfræðilega betri en Alli, Hazard og Lallana en komst samt ekki úrvalslið Lampards Gylfi Þór Sigurðsson hlaut ekki náð fyrir augum Franks Lampards. 7. mars 2017 10:45
Gylfi orðinn stoðsendingahæstur í Evrópu Gylfi Þór Sigurðsson hefur farið gjörsamlega á kostum í ensku úrvalsdeildinni í vetur og lagði hann upp 11. mark sitt í deildinni í dag. 11. mars 2017 18:16
Gylfi og Wayne Rooney gætu orðið samherjar hjá Everton Everton gæti styrkt liðið með tveimur athyglisverðum leikmönnum í sumar séu sögusagnirnar réttar um áhuga þeirra á enska landsliðsfyrirliðanum Wayne Rooney og íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni. 10. mars 2017 13:30
Gylfi lagði upp mark en það dugði ekki til gegn Hull | Sjáðu mörkin Hull City vann frábæran sigur á Swansea, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni en leikurinn fór fram á KCOM-vellinum í Hull. 11. mars 2017 16:45