Uggur í Íslendingum sem hópuðust í banka að kaupa gjaldeyri Garðar Örn Úlfarsson skrifar 14. mars 2017 07:00 Annir voru í gjaldeyrissölu í Ariobanka í Borgartúni í gær. vísir/anton Talsvert var um að fólk gerði sér ferð í banka í gær til að kaupa gjaldeyri. „Það er nokkuð meira að gera en á venjulegum degi og eitthvað af því tengist gjaldeyrisviðskiptum,“ sagði Haraldur Guðni Eiðsson, upplýsingafulltrúi Arion banka, er rætt var við hann um klukkan eitt í gær. „Þetta er misjafnt eftir útibúum, sumir verða lítið varir við þetta en aðrir meira.“Haraldur Guðni Eiðsson, upplýsingafulltrúi Arion.Blaðamenn Fréttablaðsins sem komu við í tveimur útibúum Arion banka í Reykjavík í gær urðu varir við að fólk vildi hafa vaðið fyrir neðan sig áður en gjaldeyrishöft í landinu verða að fullu afnumin í dag. Í útibúi Arion banka í Húsgagnahöllinni voru hátt í tuttugu viðskiptavinir skömmu eftir klukkan eitt. Örfáir voru að bíða eftir þjónustufulltrúa en aðrir vildu ná tali af gjaldkera. „Er einhver sem bíður gjaldkera sem ætlar ekki að kaupa gjaldeyri?“ kallaði starfsmaður sem vildi sinna slíkum viðskiptavinum. Enginn gaf sig fram. Starfsmenn Arion banka í Borgartúni sögðu laust eftir hádegi að talsverður erill hefði verið í bankanum þann dag. Mjög margir vildu kaupa gjaldeyri. Kona sem var í bankanum sagði blasa við að fólk vildi kaupa gjaldeyri vegna óvissunnar sem myndi skapast með afnámi haftanna. Rúnar Pálmason, upplýsingafulltrúi Landsbankans, tók í svipaðan streng og Haraldur Guðni hjá Arion banka. Hann segir fólk hafa bæði verið að kaupa gjaldeyri vegna utanlandsferða og til að stofna gjaldeyrisreikninga.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Fleiri fréttir Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sjá meira
Talsvert var um að fólk gerði sér ferð í banka í gær til að kaupa gjaldeyri. „Það er nokkuð meira að gera en á venjulegum degi og eitthvað af því tengist gjaldeyrisviðskiptum,“ sagði Haraldur Guðni Eiðsson, upplýsingafulltrúi Arion banka, er rætt var við hann um klukkan eitt í gær. „Þetta er misjafnt eftir útibúum, sumir verða lítið varir við þetta en aðrir meira.“Haraldur Guðni Eiðsson, upplýsingafulltrúi Arion.Blaðamenn Fréttablaðsins sem komu við í tveimur útibúum Arion banka í Reykjavík í gær urðu varir við að fólk vildi hafa vaðið fyrir neðan sig áður en gjaldeyrishöft í landinu verða að fullu afnumin í dag. Í útibúi Arion banka í Húsgagnahöllinni voru hátt í tuttugu viðskiptavinir skömmu eftir klukkan eitt. Örfáir voru að bíða eftir þjónustufulltrúa en aðrir vildu ná tali af gjaldkera. „Er einhver sem bíður gjaldkera sem ætlar ekki að kaupa gjaldeyri?“ kallaði starfsmaður sem vildi sinna slíkum viðskiptavinum. Enginn gaf sig fram. Starfsmenn Arion banka í Borgartúni sögðu laust eftir hádegi að talsverður erill hefði verið í bankanum þann dag. Mjög margir vildu kaupa gjaldeyri. Kona sem var í bankanum sagði blasa við að fólk vildi kaupa gjaldeyri vegna óvissunnar sem myndi skapast með afnámi haftanna. Rúnar Pálmason, upplýsingafulltrúi Landsbankans, tók í svipaðan streng og Haraldur Guðni hjá Arion banka. Hann segir fólk hafa bæði verið að kaupa gjaldeyri vegna utanlandsferða og til að stofna gjaldeyrisreikninga.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Fleiri fréttir Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent