Bretadrottning skrifar undir Brexit-frumvarp Atli Ísleifsson skrifar 16. mars 2017 08:16 Forsætisráðherrann hefur þegar sagt að hún hyggist virkja 50. grein Lissabon-sáttmálans og þannig hefja útgönguferlið fyrir lok þessa mánaðar. Vísir/AFP Elísabet Bretadrottning mun í dag skrifa undir Brexit-frumvarpið sem samþykkt var á dögunum í breska þinginu þannig að það verði að lögum. Að því loknu verður ekkert í vegi fyrir því að Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, geti formlega hafið útgönguferlið og tilkynnt fulltrúum Evrópusambandsins að Bretar hyggist ganga úr sambandinu. May hefur þegar sagt að hún hyggist virkja 50. grein Lissabon-sáttmálans og þannig hefja útgönguferlið fyrir lok þessa mánaðar. Þó er ólíklegt að það gerist í næstu viku til þess að varpa ekki skugga á hátíðarhöld í Brussel þar sem því verður fagnað að sextíu ár eru nú liðin frá því að Rómarsáttmálinn var gerður, sem lagði grunninn að Evrópusambandinu. May hyggst ekki að vera viðstödd þau hátíðarhöld. Tengdar fréttir Þingið gefur grænt ljós á Brexit Theresa May getur nú virkað 50. grein Lissabonarsáttmálans og hafið úrsagnarferli Bretlands úr Evrópusambandinu. 13. mars 2017 22:36 Samþykktu aðra breytingatillögu vegna Brexit Tillagan gengur út á að breska þingið muni kjósa um þann samning sem breska ríkið gerir við Evrópusambandið vegna útgöngunnar. 7. mars 2017 21:33 Sækist eftir annarri þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands Nicola Sturgeon, forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar, mun sækjast eftir heimild til þess að halda nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands frá Bretlandi. 13. mars 2017 12:21 Bretar munu bíta frá sér verði þeim boðinn slæmur Brexit samningur Philip Hammond, fjármálaráðherra Bretlands, segir að forsvarsmenn Evrópusambandsins verði að gera sér grein fyrir því að Bretar muni ekki gefast upp, geri sambandið ekki fríverslunarsamning við landið. 5. mars 2017 21:56 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Fleiri fréttir Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Sjá meira
Elísabet Bretadrottning mun í dag skrifa undir Brexit-frumvarpið sem samþykkt var á dögunum í breska þinginu þannig að það verði að lögum. Að því loknu verður ekkert í vegi fyrir því að Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, geti formlega hafið útgönguferlið og tilkynnt fulltrúum Evrópusambandsins að Bretar hyggist ganga úr sambandinu. May hefur þegar sagt að hún hyggist virkja 50. grein Lissabon-sáttmálans og þannig hefja útgönguferlið fyrir lok þessa mánaðar. Þó er ólíklegt að það gerist í næstu viku til þess að varpa ekki skugga á hátíðarhöld í Brussel þar sem því verður fagnað að sextíu ár eru nú liðin frá því að Rómarsáttmálinn var gerður, sem lagði grunninn að Evrópusambandinu. May hyggst ekki að vera viðstödd þau hátíðarhöld.
Tengdar fréttir Þingið gefur grænt ljós á Brexit Theresa May getur nú virkað 50. grein Lissabonarsáttmálans og hafið úrsagnarferli Bretlands úr Evrópusambandinu. 13. mars 2017 22:36 Samþykktu aðra breytingatillögu vegna Brexit Tillagan gengur út á að breska þingið muni kjósa um þann samning sem breska ríkið gerir við Evrópusambandið vegna útgöngunnar. 7. mars 2017 21:33 Sækist eftir annarri þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands Nicola Sturgeon, forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar, mun sækjast eftir heimild til þess að halda nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands frá Bretlandi. 13. mars 2017 12:21 Bretar munu bíta frá sér verði þeim boðinn slæmur Brexit samningur Philip Hammond, fjármálaráðherra Bretlands, segir að forsvarsmenn Evrópusambandsins verði að gera sér grein fyrir því að Bretar muni ekki gefast upp, geri sambandið ekki fríverslunarsamning við landið. 5. mars 2017 21:56 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Fleiri fréttir Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Sjá meira
Þingið gefur grænt ljós á Brexit Theresa May getur nú virkað 50. grein Lissabonarsáttmálans og hafið úrsagnarferli Bretlands úr Evrópusambandinu. 13. mars 2017 22:36
Samþykktu aðra breytingatillögu vegna Brexit Tillagan gengur út á að breska þingið muni kjósa um þann samning sem breska ríkið gerir við Evrópusambandið vegna útgöngunnar. 7. mars 2017 21:33
Sækist eftir annarri þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands Nicola Sturgeon, forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar, mun sækjast eftir heimild til þess að halda nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands frá Bretlandi. 13. mars 2017 12:21
Bretar munu bíta frá sér verði þeim boðinn slæmur Brexit samningur Philip Hammond, fjármálaráðherra Bretlands, segir að forsvarsmenn Evrópusambandsins verði að gera sér grein fyrir því að Bretar muni ekki gefast upp, geri sambandið ekki fríverslunarsamning við landið. 5. mars 2017 21:56