Schalke kom til baka og komast áfram á útivallarmörkum | Átta liða úrslit Evrópudeildarinnar klár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2017 22:15 Benedikt Hoewedes og félagar í liði Schalke fagna sætinu í átta liða úrslitunum. vísir/getty Það er klárt hvaða lið komast í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í ár en það varð endanlega ljóst eftir leiki kvöldsins en þá fóru fram seinni leikir sextán liða úrslitanna. Enska liðið Manchester United, hollenska liðið Ajax og franska liðið Lyon voru meðal þeirra liða sem komust áfram en mikið gekk á í slag þýsku liðanna Mönchengladbach og Schalke. Roma vann Lyon 2-1 á heimavelli í kvöld en það dugði skammt því franska liðið vann 5-4 samanlagt. Ítalska liðið pressaði í lokin en náði ekki markinu sem hefði komið liðinu áfram. Hollenska liðið Ajax sló út danska liðið FC Kaupmannahöfn eftir 2-0 sigur í kvöld en Ajax vann 3-2 samanlagt. Það var hinn efnilegi Dani Kasper Dolberg sem skoraði markið sem sendi landa hans út úr keppninni. Schalke lenti 2-0 undir í fyrri hálfleik en kom til baka á útivelli á móti Mönchengladbach og tryggði sér 2-2 jafntefli. Mörkin dugðu Schalke sem komast áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Juan Mata tryggði Manchester United sigur og sæti í átta liða úrslitunum með því að skora eina markið á 70. mínútu. United vann samanlagt 2-1.Úrslitin í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar:Krasnodar - Celta 0-2 (samanlagt: 1-4) 0-1 Hugo Mallo (52.), 0-2 Iago Aspas (80.)Besiktas - Olympiakos 4-1 (samanlagt: 5-2) 1-0 Vincent Aboubakar (10.), 2-0 Ryan Babel (22.), 2-1 Tarik Elyounoussi (31.), 3-1 Ryan Babel (75.), 4-1 Cenk Tosun (84.)Genk - Gent 1-1 (samanlagt: 6-3) 1-0 Timothy Castagne (20.), 1-1 Louis Verstraete (84.)Anderlecht - APOEL 1-0 (samanlagt: 2-0) 1-0 Frank Acheampong (65.).Roma - Lyon 2-1 (samanlagt: 4-5) 0-1 Mouctar Diakhaby (16.), 1-1 Kevin Strootman (17.), 2-1 Sjálfsmark (60.).Ajax - FC Kaupmannahöfn 2-0 (samanlagt: 3-2) 1-0 Bertrand Traoré (23.), 2-0 Kasper Dolberg (45.+3).Mönchengladbach - Schalke 2-2 (samanlagt: 3-3, Schalke á útivallarmörkum) 1-0 Andreas Christensen (26.), 2-0 Mahmoud Dahoud (45.+2), 2-1 Leon Goretzka (54.), 2-2 Nabil Bentaleb (68.).Man. United - Rostov 1-0 (samanlagt: 2-1) 1-0 Juan Mata (70.). Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Í beinni: Roma - Fiorentina | Albert í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sjá meira
Það er klárt hvaða lið komast í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í ár en það varð endanlega ljóst eftir leiki kvöldsins en þá fóru fram seinni leikir sextán liða úrslitanna. Enska liðið Manchester United, hollenska liðið Ajax og franska liðið Lyon voru meðal þeirra liða sem komust áfram en mikið gekk á í slag þýsku liðanna Mönchengladbach og Schalke. Roma vann Lyon 2-1 á heimavelli í kvöld en það dugði skammt því franska liðið vann 5-4 samanlagt. Ítalska liðið pressaði í lokin en náði ekki markinu sem hefði komið liðinu áfram. Hollenska liðið Ajax sló út danska liðið FC Kaupmannahöfn eftir 2-0 sigur í kvöld en Ajax vann 3-2 samanlagt. Það var hinn efnilegi Dani Kasper Dolberg sem skoraði markið sem sendi landa hans út úr keppninni. Schalke lenti 2-0 undir í fyrri hálfleik en kom til baka á útivelli á móti Mönchengladbach og tryggði sér 2-2 jafntefli. Mörkin dugðu Schalke sem komast áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Juan Mata tryggði Manchester United sigur og sæti í átta liða úrslitunum með því að skora eina markið á 70. mínútu. United vann samanlagt 2-1.Úrslitin í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar:Krasnodar - Celta 0-2 (samanlagt: 1-4) 0-1 Hugo Mallo (52.), 0-2 Iago Aspas (80.)Besiktas - Olympiakos 4-1 (samanlagt: 5-2) 1-0 Vincent Aboubakar (10.), 2-0 Ryan Babel (22.), 2-1 Tarik Elyounoussi (31.), 3-1 Ryan Babel (75.), 4-1 Cenk Tosun (84.)Genk - Gent 1-1 (samanlagt: 6-3) 1-0 Timothy Castagne (20.), 1-1 Louis Verstraete (84.)Anderlecht - APOEL 1-0 (samanlagt: 2-0) 1-0 Frank Acheampong (65.).Roma - Lyon 2-1 (samanlagt: 4-5) 0-1 Mouctar Diakhaby (16.), 1-1 Kevin Strootman (17.), 2-1 Sjálfsmark (60.).Ajax - FC Kaupmannahöfn 2-0 (samanlagt: 3-2) 1-0 Bertrand Traoré (23.), 2-0 Kasper Dolberg (45.+3).Mönchengladbach - Schalke 2-2 (samanlagt: 3-3, Schalke á útivallarmörkum) 1-0 Andreas Christensen (26.), 2-0 Mahmoud Dahoud (45.+2), 2-1 Leon Goretzka (54.), 2-2 Nabil Bentaleb (68.).Man. United - Rostov 1-0 (samanlagt: 2-1) 1-0 Juan Mata (70.).
Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Í beinni: Roma - Fiorentina | Albert í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sjá meira