Húsnæðisvandi ýtir konum ekki heim til ofbeldismanna Sveinn Arnarsson skrifar 9. mars 2017 07:00 Húsnæðismarkaðurinn reynist mörgum erfiður. vísir/vilhelm Dæmi eru um að um og yfir þrjátíu einstaklingar séu í Kvennaathvarfinu á sama tíma vegna húsnæðisvanda í borginni. Dvalartími einstaklinga lengist ár frá ári. Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, segir það hins vegar ekki alslæmar fréttir. „Við erum að sjá að dvalartími er að lengjast og fleiri einstaklingar sækja til okkar í þjónustu. Við vitum að húsnæðismarkaður á höfuðborgarsvæðinu er mjög erfiður og því sjáum við lengri dvalartíma hjá okkur,“ segir Sigþrúður.Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins„Það sem hins vegar skiptir miklu máli er að æ færri konur fara aftur heim til ofbeldismanns. Við töldum og óttuðumst kannski að konur myndu þá fara frekar heim til ofbeldismanns. Það sem er að raungerast núna er að konur eru þá að dvelja lengur hjá okkur í þeirri von að komast í nýtt húsnæði. Það er í sjálfu sér gleðiefni.“ Á árinu 2016 voru að meðaltali níu börn í athvarfinu á hverjum tíma og meðaldvalartími þeirra um 41 dagur. Þorsteinn Víglundsson velferðarráðherra sagðist í viðtali við Fréttablaðið í lok janúar ætla að skoða mál skjólstæðinga Kvennaathvarfsins í samráði við athvarfið og Reykjavíkurborg.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Sjá meira
Dæmi eru um að um og yfir þrjátíu einstaklingar séu í Kvennaathvarfinu á sama tíma vegna húsnæðisvanda í borginni. Dvalartími einstaklinga lengist ár frá ári. Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, segir það hins vegar ekki alslæmar fréttir. „Við erum að sjá að dvalartími er að lengjast og fleiri einstaklingar sækja til okkar í þjónustu. Við vitum að húsnæðismarkaður á höfuðborgarsvæðinu er mjög erfiður og því sjáum við lengri dvalartíma hjá okkur,“ segir Sigþrúður.Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins„Það sem hins vegar skiptir miklu máli er að æ færri konur fara aftur heim til ofbeldismanns. Við töldum og óttuðumst kannski að konur myndu þá fara frekar heim til ofbeldismanns. Það sem er að raungerast núna er að konur eru þá að dvelja lengur hjá okkur í þeirri von að komast í nýtt húsnæði. Það er í sjálfu sér gleðiefni.“ Á árinu 2016 voru að meðaltali níu börn í athvarfinu á hverjum tíma og meðaldvalartími þeirra um 41 dagur. Þorsteinn Víglundsson velferðarráðherra sagðist í viðtali við Fréttablaðið í lok janúar ætla að skoða mál skjólstæðinga Kvennaathvarfsins í samráði við athvarfið og Reykjavíkurborg.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Sjá meira