Útbúa kennslustofur í bæjarstjórnarsal Kópavogs vegna rakaskemmda Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. febrúar 2017 20:28 Kársnesskóli Vísir/Hörður Bæjaryfirvöld í Kópavogi hafa í samráði við skólastjórnendur í Kársnesskóla ákveðið að flytja nemendur úr vesturálmu hússins á meðan á viðgerð vegna rakaskemmda í byggingu skólans stendur yfir. Í tilkynningu frá Kópabogsbæ segir að endurbætur á húsnæði skólans við Skólagerði hafa staðið yfir í vetur vegna staðbundinna rakaskemda. Nýverið hafi þó komið í ljós að þær kunna að vera dreifðari en talið hafði verið og bendir því flest til að ráðast þurfi í umfangsmiklar viðgerðir á húsnæðinu. Vegna þeirrar óvissu og þess hversu líklegt er að ráðist verði í umfangsmeiri viðgerðir en ráðgert hafði verið verða nemendur 2. til 4. bekkjar fluttir í húsnæði Kársnesskóla við Vallargerði. Þá verða útbúnar kennslustofur fyrir nemendur 9. og 10. bekkjar í bæjarstjórnarsal Kópavogsbæjar, á 1. hæð Fannborgar 2 . Þá verður útbúin kennslustofa í Fannborg 6. Stefnt er að því að þessir flutningar eigi sér stað þann 10. mars, þegar nemendur 9. og 10. bekkjar hafa lokið samræmd könnunarprófum. Bæjarstjórn Kópavogs mun funda í Gerðarsafni á meðan bæjarstjórnarsalurinn verður tekinn undir kennslu. Foreldrum nemenda hefur verið sent bréf með upplýsingum um flutningana þar sem fram kemur að leitast verði við að sem allra minnst rask verði á námi nemenda við tilfæringarnar. Stefnt er að því að viðgerð við húsið verði lokið eins fljótt og auðið er. Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Fleiri fréttir Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Sjá meira
Bæjaryfirvöld í Kópavogi hafa í samráði við skólastjórnendur í Kársnesskóla ákveðið að flytja nemendur úr vesturálmu hússins á meðan á viðgerð vegna rakaskemmda í byggingu skólans stendur yfir. Í tilkynningu frá Kópabogsbæ segir að endurbætur á húsnæði skólans við Skólagerði hafa staðið yfir í vetur vegna staðbundinna rakaskemda. Nýverið hafi þó komið í ljós að þær kunna að vera dreifðari en talið hafði verið og bendir því flest til að ráðast þurfi í umfangsmiklar viðgerðir á húsnæðinu. Vegna þeirrar óvissu og þess hversu líklegt er að ráðist verði í umfangsmeiri viðgerðir en ráðgert hafði verið verða nemendur 2. til 4. bekkjar fluttir í húsnæði Kársnesskóla við Vallargerði. Þá verða útbúnar kennslustofur fyrir nemendur 9. og 10. bekkjar í bæjarstjórnarsal Kópavogsbæjar, á 1. hæð Fannborgar 2 . Þá verður útbúin kennslustofa í Fannborg 6. Stefnt er að því að þessir flutningar eigi sér stað þann 10. mars, þegar nemendur 9. og 10. bekkjar hafa lokið samræmd könnunarprófum. Bæjarstjórn Kópavogs mun funda í Gerðarsafni á meðan bæjarstjórnarsalurinn verður tekinn undir kennslu. Foreldrum nemenda hefur verið sent bréf með upplýsingum um flutningana þar sem fram kemur að leitast verði við að sem allra minnst rask verði á námi nemenda við tilfæringarnar. Stefnt er að því að viðgerð við húsið verði lokið eins fljótt og auðið er.
Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Fleiri fréttir Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Sjá meira