„Held að menn hafi valið skárri kostinn með því að segja já“ Sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 19. febrúar 2017 21:34 Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands, segist telja að sjómenn hafi samþykkt nýgerðan kjarasamning við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi því lagasetning hafi verið yfirvofandi. Þannig hafi þeir valið skárri kostinn. „Held að menn hafi alveg gert sér grein fyrir því að það gætu komið lög á menn ef þetta yrði ekki samþykkt. Ég held að menn hafi valið skárri kostinn með því að segja já,“ segir Valmundur. Hann segir að mikil vinna sé framundan. „Við förum núna að vinna eftir nýjum kjarasamningi. Það tekur tíma að snurfusa hann og slípa og vinna eftir honum. Það er hellingur sem við eigum eftir að gera. Það á eftir að taka í sambandi við fiskveiði, slíka kerfið til og fullt af hlutum framundan og nóg af vinnu til að koma þessu í framkvæmd.“ Sjómenn samþykktu í kvöld kjarasamning við SFS með tæplega 53 prósentum atkvæða, en nei sögðu alls 46,9 prósent. Verkfalli hefur þar af leiðandi verið afstýrt og munu sjómenn halda út á miðin strax í kvöld. Tengdar fréttir Sjómenn samþykktu kjarasamninginn Sjómenn samþykktu nýgerðan kjarasamning með tæplega 53 prósent atkvæða. 19. febrúar 2017 20:48 Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands, segist telja að sjómenn hafi samþykkt nýgerðan kjarasamning við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi því lagasetning hafi verið yfirvofandi. Þannig hafi þeir valið skárri kostinn. „Held að menn hafi alveg gert sér grein fyrir því að það gætu komið lög á menn ef þetta yrði ekki samþykkt. Ég held að menn hafi valið skárri kostinn með því að segja já,“ segir Valmundur. Hann segir að mikil vinna sé framundan. „Við förum núna að vinna eftir nýjum kjarasamningi. Það tekur tíma að snurfusa hann og slípa og vinna eftir honum. Það er hellingur sem við eigum eftir að gera. Það á eftir að taka í sambandi við fiskveiði, slíka kerfið til og fullt af hlutum framundan og nóg af vinnu til að koma þessu í framkvæmd.“ Sjómenn samþykktu í kvöld kjarasamning við SFS með tæplega 53 prósentum atkvæða, en nei sögðu alls 46,9 prósent. Verkfalli hefur þar af leiðandi verið afstýrt og munu sjómenn halda út á miðin strax í kvöld.
Tengdar fréttir Sjómenn samþykktu kjarasamninginn Sjómenn samþykktu nýgerðan kjarasamning með tæplega 53 prósent atkvæða. 19. febrúar 2017 20:48 Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Sjómenn samþykktu kjarasamninginn Sjómenn samþykktu nýgerðan kjarasamning með tæplega 53 prósent atkvæða. 19. febrúar 2017 20:48