Láta aftur reyna á áfengisfrumvarp Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 2. febrúar 2017 11:53 Nýtt frumvarp um sölu áfengis í verslunum verður lagt fram á Alþingi. vísir/gva Þingmenn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Pírata hyggjast á næstu dögum leggja fram nýtt frumvarp um að leyfa sölu áfengis í verslunum. Sambærilegt frumvarp var lagt fram á síðasta kjörtímabili en náði ekki fram að ganga. Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar og einn flutningsmanna frumvarpsins, segir vinnu við frumvarpið á lokametrunum. Það feli í meginatriðum í sér að einkaleyfi ÁTVR verði afnumið og heimilt verði að selja áfengi í sérverslunum, í sérrými innan verslana, eða yfir búðarborð. Þá verði ráðherra og sveitarfélögum heimilt að setja viðbótarskilyrði fyrir veitingu leyfis. „Við erum einnig að gera ráð fyrir framlögum í forvarnarsjóði, og fyrir myndavélaeftirliti innan verslana og því að það sé heimild fyrir því að sveitarstjórnir geti brugðist við með því að setja sérstakar reglur,“ segir Pawel í samtali við Vísi.Sjá einnig:Bitist um brennivín í búðir frá aldamótum Aðspurður segist Pawel telja meiri líkur en minni á að frumvarpið nái fram að ganga, þó það hafi ekki tekist hingað til. „Ég tel að það séu góðar líkur á að það takist því það eru góðar líkur á að það sé meirihluti fyrir þessu á þinginu.“ Samkvæmt frumvarpinu verður áfengisverslun ríkisins lokað samhliða nýjum lögum og verður að tóbaksverslun ríkisins, en gert er ráð fyrir að ný lög taki gildi 1. janúar 2018, nái frumvarpið fram að ganga. Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokks, talaði mjög fyrir áfengisfrumvarpi á síðasta kjörtímabili, en það mætti hins vegar nokkurri andstöðu á Alþingi og náði því ekki fram að ganga. Tengdar fréttir Segja frumvarp um sölu áfengis „meingallað“ Félag atvinnurekenda telur áfengisfrumvarpið ekki ganga nógu langt í að aflétta hömlum á sölu. 11. febrúar 2016 10:16 Landlæknir telur fjölmiðla reka áróður fyrir áfengisfrumvarpinu Rafn M. Jónsson segir fylgjendur áfengisfrumvarpsins eiga greiðari aðganga að fjölmiðlum. 10. mars 2016 11:22 Áfengissala ekki aukist meira frá hruni Vínbúðirnar skila eigendum sínum, íslenska ríkinu, allt að 1,5 milljörðum króna í arð á hverju ári. Sala áfengis er tekin að aukast á ný eftir hrun og nemur aukningin fimm prósentum það sem af er þessu ári. Aukin sala á neftóbaki 30. ágúst 2016 10:00 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira
Þingmenn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Pírata hyggjast á næstu dögum leggja fram nýtt frumvarp um að leyfa sölu áfengis í verslunum. Sambærilegt frumvarp var lagt fram á síðasta kjörtímabili en náði ekki fram að ganga. Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar og einn flutningsmanna frumvarpsins, segir vinnu við frumvarpið á lokametrunum. Það feli í meginatriðum í sér að einkaleyfi ÁTVR verði afnumið og heimilt verði að selja áfengi í sérverslunum, í sérrými innan verslana, eða yfir búðarborð. Þá verði ráðherra og sveitarfélögum heimilt að setja viðbótarskilyrði fyrir veitingu leyfis. „Við erum einnig að gera ráð fyrir framlögum í forvarnarsjóði, og fyrir myndavélaeftirliti innan verslana og því að það sé heimild fyrir því að sveitarstjórnir geti brugðist við með því að setja sérstakar reglur,“ segir Pawel í samtali við Vísi.Sjá einnig:Bitist um brennivín í búðir frá aldamótum Aðspurður segist Pawel telja meiri líkur en minni á að frumvarpið nái fram að ganga, þó það hafi ekki tekist hingað til. „Ég tel að það séu góðar líkur á að það takist því það eru góðar líkur á að það sé meirihluti fyrir þessu á þinginu.“ Samkvæmt frumvarpinu verður áfengisverslun ríkisins lokað samhliða nýjum lögum og verður að tóbaksverslun ríkisins, en gert er ráð fyrir að ný lög taki gildi 1. janúar 2018, nái frumvarpið fram að ganga. Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokks, talaði mjög fyrir áfengisfrumvarpi á síðasta kjörtímabili, en það mætti hins vegar nokkurri andstöðu á Alþingi og náði því ekki fram að ganga.
Tengdar fréttir Segja frumvarp um sölu áfengis „meingallað“ Félag atvinnurekenda telur áfengisfrumvarpið ekki ganga nógu langt í að aflétta hömlum á sölu. 11. febrúar 2016 10:16 Landlæknir telur fjölmiðla reka áróður fyrir áfengisfrumvarpinu Rafn M. Jónsson segir fylgjendur áfengisfrumvarpsins eiga greiðari aðganga að fjölmiðlum. 10. mars 2016 11:22 Áfengissala ekki aukist meira frá hruni Vínbúðirnar skila eigendum sínum, íslenska ríkinu, allt að 1,5 milljörðum króna í arð á hverju ári. Sala áfengis er tekin að aukast á ný eftir hrun og nemur aukningin fimm prósentum það sem af er þessu ári. Aukin sala á neftóbaki 30. ágúst 2016 10:00 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira
Segja frumvarp um sölu áfengis „meingallað“ Félag atvinnurekenda telur áfengisfrumvarpið ekki ganga nógu langt í að aflétta hömlum á sölu. 11. febrúar 2016 10:16
Landlæknir telur fjölmiðla reka áróður fyrir áfengisfrumvarpinu Rafn M. Jónsson segir fylgjendur áfengisfrumvarpsins eiga greiðari aðganga að fjölmiðlum. 10. mars 2016 11:22
Áfengissala ekki aukist meira frá hruni Vínbúðirnar skila eigendum sínum, íslenska ríkinu, allt að 1,5 milljörðum króna í arð á hverju ári. Sala áfengis er tekin að aukast á ný eftir hrun og nemur aukningin fimm prósentum það sem af er þessu ári. Aukin sala á neftóbaki 30. ágúst 2016 10:00