Segja frumvarp um sölu áfengis „meingallað“ Bjarki Ármannsson skrifar 11. febrúar 2016 10:16 Ólafur Stephensen er framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda. Félagið segist ekki geta stutt áfengisfrumvarpið að óbreyttu. Vísir Félag atvinnurekenda (FA) telur áfengisfrumvarp Vilhjálms Árnasonar og fleiri þingmanna meingallað og segist ekki geta mælt með því að það verði að lögum. Þetta kemur fram í umsögn um frumvarpið sem félagið skilaði til Alþingis í gær. Frumvarpið er nú lagt fram öðru sinni en Félag atvinnurekenda skilaði einnig umsögn um frumvarpið á síðasta þingi. „Þær litlu breytingar sem gerðar hafa verið á frumvarpinu valda vonbrigðum,“ segir í umsögninni frá því í gær. „Vel rökstuddar og málefnalegar ábendingar FA og fleiri hagsmunasamtaka fyrirtækja eru að engu hafðar.“ Að mati FA gengur frumvarpið ekki alla leið í að aflétta hömlum á sölu og markaðssetningu áfengis, en í því er til dæmis gert ráð fyrir ólíkri meðhöndlun á sterku (yfir 22 prósent að styrkleika) og léttu áfengi og að áfengisauglýsingar séu áfram bannaðar. „Félagið getur ekki mælt með því að frumvarpið verði að lögum óbreytt; það myndi að þarflausu skaða hagsmuni fjölda fyrirtækja í framleiðslu og innflutningi áfengis,“ segir í umsögn FA. Tengdar fréttir Munu áfengissjúkir falla í freistni í matvörubúðum? Áfengi í matvöruverslunum eykur vanda áfengissjúkra sem þurfa að kaupa sér í matinn. Þetta segir yfirlæknir á Vogi. 28. janúar 2016 19:00 Forstjóri Haga segir fyrirtækið koma hvergi nærri áfengisfrumvarpinu "Sú aðdróttun sem kom fram í umræddum útvarpsþætti er ómakleg og ósönn,“ segir forstjórinn um ummæli Kára Stefánssonar í Sprengisandi. 17. janúar 2016 14:04 Félag atvinnurekenda vill lækka álagningu ÁTVR Félagið telur það ótækt að fyrirhugaðar breytingar á skattlagningu áfengis renni í vasa ÁTVR. 20. nóvember 2015 15:55 Átök á Sprengisandi: Kári Stefánsson sagði kollega Vilhjálms hafa haldið því fram að Hagar hefðu samið áfengisfrumvarpið Vilhjálmur sagðist hafa meiri trú á því að viðkomandi þingmaður hefði verið úr Framsóknarflokknum. 17. janúar 2016 11:58 Mest lesið Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Viðskipti innlent Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg Viðskipti innlent Frá Sýn til Fastus Viðskipti innlent Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Sjá meira
Félag atvinnurekenda (FA) telur áfengisfrumvarp Vilhjálms Árnasonar og fleiri þingmanna meingallað og segist ekki geta mælt með því að það verði að lögum. Þetta kemur fram í umsögn um frumvarpið sem félagið skilaði til Alþingis í gær. Frumvarpið er nú lagt fram öðru sinni en Félag atvinnurekenda skilaði einnig umsögn um frumvarpið á síðasta þingi. „Þær litlu breytingar sem gerðar hafa verið á frumvarpinu valda vonbrigðum,“ segir í umsögninni frá því í gær. „Vel rökstuddar og málefnalegar ábendingar FA og fleiri hagsmunasamtaka fyrirtækja eru að engu hafðar.“ Að mati FA gengur frumvarpið ekki alla leið í að aflétta hömlum á sölu og markaðssetningu áfengis, en í því er til dæmis gert ráð fyrir ólíkri meðhöndlun á sterku (yfir 22 prósent að styrkleika) og léttu áfengi og að áfengisauglýsingar séu áfram bannaðar. „Félagið getur ekki mælt með því að frumvarpið verði að lögum óbreytt; það myndi að þarflausu skaða hagsmuni fjölda fyrirtækja í framleiðslu og innflutningi áfengis,“ segir í umsögn FA.
Tengdar fréttir Munu áfengissjúkir falla í freistni í matvörubúðum? Áfengi í matvöruverslunum eykur vanda áfengissjúkra sem þurfa að kaupa sér í matinn. Þetta segir yfirlæknir á Vogi. 28. janúar 2016 19:00 Forstjóri Haga segir fyrirtækið koma hvergi nærri áfengisfrumvarpinu "Sú aðdróttun sem kom fram í umræddum útvarpsþætti er ómakleg og ósönn,“ segir forstjórinn um ummæli Kára Stefánssonar í Sprengisandi. 17. janúar 2016 14:04 Félag atvinnurekenda vill lækka álagningu ÁTVR Félagið telur það ótækt að fyrirhugaðar breytingar á skattlagningu áfengis renni í vasa ÁTVR. 20. nóvember 2015 15:55 Átök á Sprengisandi: Kári Stefánsson sagði kollega Vilhjálms hafa haldið því fram að Hagar hefðu samið áfengisfrumvarpið Vilhjálmur sagðist hafa meiri trú á því að viðkomandi þingmaður hefði verið úr Framsóknarflokknum. 17. janúar 2016 11:58 Mest lesið Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Viðskipti innlent Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg Viðskipti innlent Frá Sýn til Fastus Viðskipti innlent Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Sjá meira
Munu áfengissjúkir falla í freistni í matvörubúðum? Áfengi í matvöruverslunum eykur vanda áfengissjúkra sem þurfa að kaupa sér í matinn. Þetta segir yfirlæknir á Vogi. 28. janúar 2016 19:00
Forstjóri Haga segir fyrirtækið koma hvergi nærri áfengisfrumvarpinu "Sú aðdróttun sem kom fram í umræddum útvarpsþætti er ómakleg og ósönn,“ segir forstjórinn um ummæli Kára Stefánssonar í Sprengisandi. 17. janúar 2016 14:04
Félag atvinnurekenda vill lækka álagningu ÁTVR Félagið telur það ótækt að fyrirhugaðar breytingar á skattlagningu áfengis renni í vasa ÁTVR. 20. nóvember 2015 15:55
Átök á Sprengisandi: Kári Stefánsson sagði kollega Vilhjálms hafa haldið því fram að Hagar hefðu samið áfengisfrumvarpið Vilhjálmur sagðist hafa meiri trú á því að viðkomandi þingmaður hefði verið úr Framsóknarflokknum. 17. janúar 2016 11:58