Láta aftur reyna á áfengisfrumvarp Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 2. febrúar 2017 11:53 Nýtt frumvarp um sölu áfengis í verslunum verður lagt fram á Alþingi. vísir/gva Þingmenn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Pírata hyggjast á næstu dögum leggja fram nýtt frumvarp um að leyfa sölu áfengis í verslunum. Sambærilegt frumvarp var lagt fram á síðasta kjörtímabili en náði ekki fram að ganga. Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar og einn flutningsmanna frumvarpsins, segir vinnu við frumvarpið á lokametrunum. Það feli í meginatriðum í sér að einkaleyfi ÁTVR verði afnumið og heimilt verði að selja áfengi í sérverslunum, í sérrými innan verslana, eða yfir búðarborð. Þá verði ráðherra og sveitarfélögum heimilt að setja viðbótarskilyrði fyrir veitingu leyfis. „Við erum einnig að gera ráð fyrir framlögum í forvarnarsjóði, og fyrir myndavélaeftirliti innan verslana og því að það sé heimild fyrir því að sveitarstjórnir geti brugðist við með því að setja sérstakar reglur,“ segir Pawel í samtali við Vísi.Sjá einnig:Bitist um brennivín í búðir frá aldamótum Aðspurður segist Pawel telja meiri líkur en minni á að frumvarpið nái fram að ganga, þó það hafi ekki tekist hingað til. „Ég tel að það séu góðar líkur á að það takist því það eru góðar líkur á að það sé meirihluti fyrir þessu á þinginu.“ Samkvæmt frumvarpinu verður áfengisverslun ríkisins lokað samhliða nýjum lögum og verður að tóbaksverslun ríkisins, en gert er ráð fyrir að ný lög taki gildi 1. janúar 2018, nái frumvarpið fram að ganga. Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokks, talaði mjög fyrir áfengisfrumvarpi á síðasta kjörtímabili, en það mætti hins vegar nokkurri andstöðu á Alþingi og náði því ekki fram að ganga. Tengdar fréttir Segja frumvarp um sölu áfengis „meingallað“ Félag atvinnurekenda telur áfengisfrumvarpið ekki ganga nógu langt í að aflétta hömlum á sölu. 11. febrúar 2016 10:16 Landlæknir telur fjölmiðla reka áróður fyrir áfengisfrumvarpinu Rafn M. Jónsson segir fylgjendur áfengisfrumvarpsins eiga greiðari aðganga að fjölmiðlum. 10. mars 2016 11:22 Áfengissala ekki aukist meira frá hruni Vínbúðirnar skila eigendum sínum, íslenska ríkinu, allt að 1,5 milljörðum króna í arð á hverju ári. Sala áfengis er tekin að aukast á ný eftir hrun og nemur aukningin fimm prósentum það sem af er þessu ári. Aukin sala á neftóbaki 30. ágúst 2016 10:00 Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Sjá meira
Þingmenn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Pírata hyggjast á næstu dögum leggja fram nýtt frumvarp um að leyfa sölu áfengis í verslunum. Sambærilegt frumvarp var lagt fram á síðasta kjörtímabili en náði ekki fram að ganga. Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar og einn flutningsmanna frumvarpsins, segir vinnu við frumvarpið á lokametrunum. Það feli í meginatriðum í sér að einkaleyfi ÁTVR verði afnumið og heimilt verði að selja áfengi í sérverslunum, í sérrými innan verslana, eða yfir búðarborð. Þá verði ráðherra og sveitarfélögum heimilt að setja viðbótarskilyrði fyrir veitingu leyfis. „Við erum einnig að gera ráð fyrir framlögum í forvarnarsjóði, og fyrir myndavélaeftirliti innan verslana og því að það sé heimild fyrir því að sveitarstjórnir geti brugðist við með því að setja sérstakar reglur,“ segir Pawel í samtali við Vísi.Sjá einnig:Bitist um brennivín í búðir frá aldamótum Aðspurður segist Pawel telja meiri líkur en minni á að frumvarpið nái fram að ganga, þó það hafi ekki tekist hingað til. „Ég tel að það séu góðar líkur á að það takist því það eru góðar líkur á að það sé meirihluti fyrir þessu á þinginu.“ Samkvæmt frumvarpinu verður áfengisverslun ríkisins lokað samhliða nýjum lögum og verður að tóbaksverslun ríkisins, en gert er ráð fyrir að ný lög taki gildi 1. janúar 2018, nái frumvarpið fram að ganga. Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokks, talaði mjög fyrir áfengisfrumvarpi á síðasta kjörtímabili, en það mætti hins vegar nokkurri andstöðu á Alþingi og náði því ekki fram að ganga.
Tengdar fréttir Segja frumvarp um sölu áfengis „meingallað“ Félag atvinnurekenda telur áfengisfrumvarpið ekki ganga nógu langt í að aflétta hömlum á sölu. 11. febrúar 2016 10:16 Landlæknir telur fjölmiðla reka áróður fyrir áfengisfrumvarpinu Rafn M. Jónsson segir fylgjendur áfengisfrumvarpsins eiga greiðari aðganga að fjölmiðlum. 10. mars 2016 11:22 Áfengissala ekki aukist meira frá hruni Vínbúðirnar skila eigendum sínum, íslenska ríkinu, allt að 1,5 milljörðum króna í arð á hverju ári. Sala áfengis er tekin að aukast á ný eftir hrun og nemur aukningin fimm prósentum það sem af er þessu ári. Aukin sala á neftóbaki 30. ágúst 2016 10:00 Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Sjá meira
Segja frumvarp um sölu áfengis „meingallað“ Félag atvinnurekenda telur áfengisfrumvarpið ekki ganga nógu langt í að aflétta hömlum á sölu. 11. febrúar 2016 10:16
Landlæknir telur fjölmiðla reka áróður fyrir áfengisfrumvarpinu Rafn M. Jónsson segir fylgjendur áfengisfrumvarpsins eiga greiðari aðganga að fjölmiðlum. 10. mars 2016 11:22
Áfengissala ekki aukist meira frá hruni Vínbúðirnar skila eigendum sínum, íslenska ríkinu, allt að 1,5 milljörðum króna í arð á hverju ári. Sala áfengis er tekin að aukast á ný eftir hrun og nemur aukningin fimm prósentum það sem af er þessu ári. Aukin sala á neftóbaki 30. ágúst 2016 10:00