Forsala á Young Thug hefst á morgun Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. febrúar 2017 15:16 Young Thug hefur aldrei verið þekktur fyrir að fara hefðbundnar leiðir, hvorki í tónlistarsköpun sinni, klæðaburði né nokkru öðru. Vísir/getty Forsala á tónleika rapparans Young Thug, sem heldur tónleika í Laugardalshöll þann 7. júlí næstkomandi, hefst á morgun. Miðasala fer fram á Tix.is og hefst klukkan 10:00. Í forsölu verður eingöngu hægt að versla miða með Aur appinu og forsöluverðið er 8.900 krónur. Miðasala hefst svo formlega klukkan 10:00 á fimmtudag. Almennt miðaverð er 9.900 krónur. Breska rapptvíeykið Krept and Konan mun einnig koma fram sama kvöld í Laugardalshöllinni.Sjá einnig: Rappveisla í Laugardalshöllinni í sumar - Young Thug kemur til landsins Krept and Konan vann meðal annars til verðlaunanna „MTV Brand New“ árið 2015 og stærsti smellur þeirra, „Freak Of The Week” hefur fengið 43 milljón áhorf á YouTube. Sveitin er um þessar mundir á tónleikaferðalagi með Drake og Young Thug um Evrópu. „Þessir tónleikar verða bara betri og betri. Young Thug er á hápunkti ferils síns og Krept And Konan eru eitthvað það ferskasta og mest spennandi sem hefur komið úr bresku hip-hop senunni á undangengnum árum,” segir Róbert Aron Magnússon þáttarstjórnandi Kronik á X-inu 977 og annar af tónleikahöldurunum. Ekkert aldurstakmark verður á tónleikana sjálfa en áfengi verður selt á afmörkuðum svæðum á tónleikasvæðinu. Tónleikagestir munu hafa þann möguleika á að sitja utandyra og gæða sér á svokölluðum „street food“ frá hinum ýmsu heimshornum bæði á undan og á meðan á tónleikunum stendur. Tengdar fréttir Rappveisla í Laugardalshöllinni í sumar - Young Thug kemur til landins Rapparinn Young Thug er væntanlegur til landsins í júlí. Rapparinn er á hátindi ferils síns um þessar mundir en það er ekki algengt að Íslendingar fái að njóta nærveru rappara á þessum stað. Miðasala hefst 10. febrúar en tilkynnt verður um upphitunaratriði síðar. 2. febrúar 2017 09:15 Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira
Forsala á tónleika rapparans Young Thug, sem heldur tónleika í Laugardalshöll þann 7. júlí næstkomandi, hefst á morgun. Miðasala fer fram á Tix.is og hefst klukkan 10:00. Í forsölu verður eingöngu hægt að versla miða með Aur appinu og forsöluverðið er 8.900 krónur. Miðasala hefst svo formlega klukkan 10:00 á fimmtudag. Almennt miðaverð er 9.900 krónur. Breska rapptvíeykið Krept and Konan mun einnig koma fram sama kvöld í Laugardalshöllinni.Sjá einnig: Rappveisla í Laugardalshöllinni í sumar - Young Thug kemur til landsins Krept and Konan vann meðal annars til verðlaunanna „MTV Brand New“ árið 2015 og stærsti smellur þeirra, „Freak Of The Week” hefur fengið 43 milljón áhorf á YouTube. Sveitin er um þessar mundir á tónleikaferðalagi með Drake og Young Thug um Evrópu. „Þessir tónleikar verða bara betri og betri. Young Thug er á hápunkti ferils síns og Krept And Konan eru eitthvað það ferskasta og mest spennandi sem hefur komið úr bresku hip-hop senunni á undangengnum árum,” segir Róbert Aron Magnússon þáttarstjórnandi Kronik á X-inu 977 og annar af tónleikahöldurunum. Ekkert aldurstakmark verður á tónleikana sjálfa en áfengi verður selt á afmörkuðum svæðum á tónleikasvæðinu. Tónleikagestir munu hafa þann möguleika á að sitja utandyra og gæða sér á svokölluðum „street food“ frá hinum ýmsu heimshornum bæði á undan og á meðan á tónleikunum stendur.
Tengdar fréttir Rappveisla í Laugardalshöllinni í sumar - Young Thug kemur til landins Rapparinn Young Thug er væntanlegur til landsins í júlí. Rapparinn er á hátindi ferils síns um þessar mundir en það er ekki algengt að Íslendingar fái að njóta nærveru rappara á þessum stað. Miðasala hefst 10. febrúar en tilkynnt verður um upphitunaratriði síðar. 2. febrúar 2017 09:15 Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira
Rappveisla í Laugardalshöllinni í sumar - Young Thug kemur til landins Rapparinn Young Thug er væntanlegur til landsins í júlí. Rapparinn er á hátindi ferils síns um þessar mundir en það er ekki algengt að Íslendingar fái að njóta nærveru rappara á þessum stað. Miðasala hefst 10. febrúar en tilkynnt verður um upphitunaratriði síðar. 2. febrúar 2017 09:15