Forsala á Young Thug hefst á morgun Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. febrúar 2017 15:16 Young Thug hefur aldrei verið þekktur fyrir að fara hefðbundnar leiðir, hvorki í tónlistarsköpun sinni, klæðaburði né nokkru öðru. Vísir/getty Forsala á tónleika rapparans Young Thug, sem heldur tónleika í Laugardalshöll þann 7. júlí næstkomandi, hefst á morgun. Miðasala fer fram á Tix.is og hefst klukkan 10:00. Í forsölu verður eingöngu hægt að versla miða með Aur appinu og forsöluverðið er 8.900 krónur. Miðasala hefst svo formlega klukkan 10:00 á fimmtudag. Almennt miðaverð er 9.900 krónur. Breska rapptvíeykið Krept and Konan mun einnig koma fram sama kvöld í Laugardalshöllinni.Sjá einnig: Rappveisla í Laugardalshöllinni í sumar - Young Thug kemur til landsins Krept and Konan vann meðal annars til verðlaunanna „MTV Brand New“ árið 2015 og stærsti smellur þeirra, „Freak Of The Week” hefur fengið 43 milljón áhorf á YouTube. Sveitin er um þessar mundir á tónleikaferðalagi með Drake og Young Thug um Evrópu. „Þessir tónleikar verða bara betri og betri. Young Thug er á hápunkti ferils síns og Krept And Konan eru eitthvað það ferskasta og mest spennandi sem hefur komið úr bresku hip-hop senunni á undangengnum árum,” segir Róbert Aron Magnússon þáttarstjórnandi Kronik á X-inu 977 og annar af tónleikahöldurunum. Ekkert aldurstakmark verður á tónleikana sjálfa en áfengi verður selt á afmörkuðum svæðum á tónleikasvæðinu. Tónleikagestir munu hafa þann möguleika á að sitja utandyra og gæða sér á svokölluðum „street food“ frá hinum ýmsu heimshornum bæði á undan og á meðan á tónleikunum stendur. Tengdar fréttir Rappveisla í Laugardalshöllinni í sumar - Young Thug kemur til landins Rapparinn Young Thug er væntanlegur til landsins í júlí. Rapparinn er á hátindi ferils síns um þessar mundir en það er ekki algengt að Íslendingar fái að njóta nærveru rappara á þessum stað. Miðasala hefst 10. febrúar en tilkynnt verður um upphitunaratriði síðar. 2. febrúar 2017 09:15 Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Fleiri fréttir „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Sjá meira
Forsala á tónleika rapparans Young Thug, sem heldur tónleika í Laugardalshöll þann 7. júlí næstkomandi, hefst á morgun. Miðasala fer fram á Tix.is og hefst klukkan 10:00. Í forsölu verður eingöngu hægt að versla miða með Aur appinu og forsöluverðið er 8.900 krónur. Miðasala hefst svo formlega klukkan 10:00 á fimmtudag. Almennt miðaverð er 9.900 krónur. Breska rapptvíeykið Krept and Konan mun einnig koma fram sama kvöld í Laugardalshöllinni.Sjá einnig: Rappveisla í Laugardalshöllinni í sumar - Young Thug kemur til landsins Krept and Konan vann meðal annars til verðlaunanna „MTV Brand New“ árið 2015 og stærsti smellur þeirra, „Freak Of The Week” hefur fengið 43 milljón áhorf á YouTube. Sveitin er um þessar mundir á tónleikaferðalagi með Drake og Young Thug um Evrópu. „Þessir tónleikar verða bara betri og betri. Young Thug er á hápunkti ferils síns og Krept And Konan eru eitthvað það ferskasta og mest spennandi sem hefur komið úr bresku hip-hop senunni á undangengnum árum,” segir Róbert Aron Magnússon þáttarstjórnandi Kronik á X-inu 977 og annar af tónleikahöldurunum. Ekkert aldurstakmark verður á tónleikana sjálfa en áfengi verður selt á afmörkuðum svæðum á tónleikasvæðinu. Tónleikagestir munu hafa þann möguleika á að sitja utandyra og gæða sér á svokölluðum „street food“ frá hinum ýmsu heimshornum bæði á undan og á meðan á tónleikunum stendur.
Tengdar fréttir Rappveisla í Laugardalshöllinni í sumar - Young Thug kemur til landins Rapparinn Young Thug er væntanlegur til landsins í júlí. Rapparinn er á hátindi ferils síns um þessar mundir en það er ekki algengt að Íslendingar fái að njóta nærveru rappara á þessum stað. Miðasala hefst 10. febrúar en tilkynnt verður um upphitunaratriði síðar. 2. febrúar 2017 09:15 Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Fleiri fréttir „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Sjá meira
Rappveisla í Laugardalshöllinni í sumar - Young Thug kemur til landins Rapparinn Young Thug er væntanlegur til landsins í júlí. Rapparinn er á hátindi ferils síns um þessar mundir en það er ekki algengt að Íslendingar fái að njóta nærveru rappara á þessum stað. Miðasala hefst 10. febrúar en tilkynnt verður um upphitunaratriði síðar. 2. febrúar 2017 09:15