Leikhópurinn Perlan heiðrar Sigríði Eyþórsdóttur Sunna Sæmundsdóttir skrifar 22. maí 2017 20:00 Leikhópurinn Perlan æfir nú stíft fyrir sýningu á stóra sviði Borgarleikhússins þar sem ævistarf Sigríðar Eyþórsdóttur, stofnanda hópsins, verður heiðrað. Sigríður Eyþórsdóttir stofnaði Perluna fyrir 34 árum en þegar hún féll frá á síðasta ári tók dóttir hennar Bergljót Arnalds við starfinu til bráðabirgða og ákvað að leiða hópinn í gegnum þessa sýningu. „Það var skorað á mig og mér var sagt að annað hvort myndi hópurinn verða lagður niður eða að ég myndi treysta mér að taka við. Ég lofaði að taka við í vetur og standa að þessari heiðurssýningu en þau eru svo einstök og yndisleg og ástrík og kærleiksrík að ég held að það verði svolítið erfitt að sleppa af þeim tökunum," segir Bergljót. Heiðursverkið verður sýnt á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu á fimmtudaginn en æfingar hafa staðið yfir í allan vetur. Páll Óskar Hjálmtýsson sem hefur leikið með Perlunni í forföllum verður kynnir og ætlar forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson að mæta ásamt fjölskyldu sinni. Sigfús Sveinbjörn Svanbergsson, sem starfað hefur með hópnum frá upphafi, eða í 34, ár og mun bregða sér í ýmis hlutverk á fimmtudaginn og segir það vera meiriháttar að taka þátt. Þá mun Guðrún Ósk Ingvarsdóttir túlka rigningardans þar sem hún svífur um sviðið með regnhlífar. Hún segir rigningu í sérstöku uppáhaldi. Atriði Hreins Hafliðasonar er frumsamið og afsprengi vinnu í spunatíma. Þá syngur hann dúett með Ladda sjálfum og segist mjög spenntur fyrir frumsýningunni. „Þetta gengur bara allt saman vel og er frábært á síðasta degi núna. Þetta verður frábært," segir Hreinn. Menning Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fleiri fréttir Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn Sjá meira
Leikhópurinn Perlan æfir nú stíft fyrir sýningu á stóra sviði Borgarleikhússins þar sem ævistarf Sigríðar Eyþórsdóttur, stofnanda hópsins, verður heiðrað. Sigríður Eyþórsdóttir stofnaði Perluna fyrir 34 árum en þegar hún féll frá á síðasta ári tók dóttir hennar Bergljót Arnalds við starfinu til bráðabirgða og ákvað að leiða hópinn í gegnum þessa sýningu. „Það var skorað á mig og mér var sagt að annað hvort myndi hópurinn verða lagður niður eða að ég myndi treysta mér að taka við. Ég lofaði að taka við í vetur og standa að þessari heiðurssýningu en þau eru svo einstök og yndisleg og ástrík og kærleiksrík að ég held að það verði svolítið erfitt að sleppa af þeim tökunum," segir Bergljót. Heiðursverkið verður sýnt á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu á fimmtudaginn en æfingar hafa staðið yfir í allan vetur. Páll Óskar Hjálmtýsson sem hefur leikið með Perlunni í forföllum verður kynnir og ætlar forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson að mæta ásamt fjölskyldu sinni. Sigfús Sveinbjörn Svanbergsson, sem starfað hefur með hópnum frá upphafi, eða í 34, ár og mun bregða sér í ýmis hlutverk á fimmtudaginn og segir það vera meiriháttar að taka þátt. Þá mun Guðrún Ósk Ingvarsdóttir túlka rigningardans þar sem hún svífur um sviðið með regnhlífar. Hún segir rigningu í sérstöku uppáhaldi. Atriði Hreins Hafliðasonar er frumsamið og afsprengi vinnu í spunatíma. Þá syngur hann dúett með Ladda sjálfum og segist mjög spenntur fyrir frumsýningunni. „Þetta gengur bara allt saman vel og er frábært á síðasta degi núna. Þetta verður frábært," segir Hreinn.
Menning Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fleiri fréttir Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn Sjá meira