Sýslumaður braut jafnréttislög með því að ráða þrjár konur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. janúar 2017 10:19 Sumarstörfin voru auglýst á síðasta ári. Vísir/Stefán Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu gerðist brotlegur við jafnréttislög þegar hann réði þrjár konur í sumarstörf hjá embættinu á síðasta ári og gekk framhjá karli. Kærunefnd jafnréttismála komst að þeirri niðurstöðu að ekki hafi verið sýnt fram á aðrar ástæður en að kyn umsækjenda hafi ráðið úrslit um ráðningu. Í apríl 2015 voru auglýst þrjú sumarstörf hjá sýslumanni sem í fólust almenn afgreiðslu- og skrifstofustörf ásamt aðstoð við lögfræðileg álitaefni. Einnig varð gerð krafa um að viðkomandi væru laganemar. Alls bárust 54 umsóknir og voru sjö umsækjendur kallaðir í viðtöl, tveir karlar og fimm konur. Þrjár konur voru ráðnar til starfa og kærði einn umsækjenda, karlmaður sem ekki var boðið til viðtals, ráðningarnar til Kærunefndar jafnréttismála. Taldi hann að hann væri að minnsta kosti jafn hæfur konunum sem boðin voru störfin. Í rökstuðningi embættisins kom fram að konurnar sem ráðnar voru hefðu tilskylda reynslu auk þess sem að þær hafi „komið vel fyrir í viðtali, verið áhugasamar um störfin og fengið góð meðmæli.“ Benti maðurinn á að með tilliti til menntunarstigs og reynslu af þjónustustörfum væri hann að minnsta kosti jafn hæfur og þær konur sem ráðnar voru, enda hefði hann unnið við þjónustustörf í 21 mánuð, samanborið við árs reynslu við sambærileg störf hjá þeirri konu sem hafði stysta reynslu við slík störf.Í niðurstöðu kærunefndar segir að samanburður þessi hefði mátt gefa embættinu tilefni til þess að kanna nánar hæfni mannsins með því að boða hann til viðtals og að röksemdir embættisins um að maðurinn hefði ekki sýnt áhuga á að starfa við embættið ættu ekki rétt á sér. Telur kærunefnd því að embættið hafi ekki sýnt fram á að aðrar ástæður en kyn umsækjenda hafi ráðið niðurstöðu kærða við ákvörðun um ráðningu í umrædd sumarstörf. Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Sjá meira
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu gerðist brotlegur við jafnréttislög þegar hann réði þrjár konur í sumarstörf hjá embættinu á síðasta ári og gekk framhjá karli. Kærunefnd jafnréttismála komst að þeirri niðurstöðu að ekki hafi verið sýnt fram á aðrar ástæður en að kyn umsækjenda hafi ráðið úrslit um ráðningu. Í apríl 2015 voru auglýst þrjú sumarstörf hjá sýslumanni sem í fólust almenn afgreiðslu- og skrifstofustörf ásamt aðstoð við lögfræðileg álitaefni. Einnig varð gerð krafa um að viðkomandi væru laganemar. Alls bárust 54 umsóknir og voru sjö umsækjendur kallaðir í viðtöl, tveir karlar og fimm konur. Þrjár konur voru ráðnar til starfa og kærði einn umsækjenda, karlmaður sem ekki var boðið til viðtals, ráðningarnar til Kærunefndar jafnréttismála. Taldi hann að hann væri að minnsta kosti jafn hæfur konunum sem boðin voru störfin. Í rökstuðningi embættisins kom fram að konurnar sem ráðnar voru hefðu tilskylda reynslu auk þess sem að þær hafi „komið vel fyrir í viðtali, verið áhugasamar um störfin og fengið góð meðmæli.“ Benti maðurinn á að með tilliti til menntunarstigs og reynslu af þjónustustörfum væri hann að minnsta kosti jafn hæfur og þær konur sem ráðnar voru, enda hefði hann unnið við þjónustustörf í 21 mánuð, samanborið við árs reynslu við sambærileg störf hjá þeirri konu sem hafði stysta reynslu við slík störf.Í niðurstöðu kærunefndar segir að samanburður þessi hefði mátt gefa embættinu tilefni til þess að kanna nánar hæfni mannsins með því að boða hann til viðtals og að röksemdir embættisins um að maðurinn hefði ekki sýnt áhuga á að starfa við embættið ættu ekki rétt á sér. Telur kærunefnd því að embættið hafi ekki sýnt fram á að aðrar ástæður en kyn umsækjenda hafi ráðið niðurstöðu kærða við ákvörðun um ráðningu í umrædd sumarstörf.
Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Sjá meira