Ásta Guðrún: Viðreisn og Björt framtíð vega salt við Sjálfstæðisflokkinn Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 24. janúar 2017 20:27 Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, var ákveðin í ræðu sinni á Alþingi og lagði áherslu á ný vinnubrögð og gagnsæji. Aldrei hefur fjórflokkurinn fengið jafn lítið fylgi og nú, aldrei hafa fleiri flokkar komist að og fleiri konur hafa ekki verið á þingi. Þetta var á meðal þess sem Ásta Guðrún Helgadóttir sagði í upphafi ræðu sinnar á Alþingi þar sem nú fara fram umræður um stefnuræðu forsætisráðherra en umræðurnar má sjá í beinni útsendingu hér. Ásta telur að á þessum nýju tímum séu landsmenn að gera kröfu um endurnýjun, fjölbreyttni og ný vinnubrögð á Alþingi. „Viðreisn og Björt framtíð vega salt við Sjálfstæðisflokkinn“ segir Ásta og bendir á að þessi ríkisstjórn sé langt frá því að vera draumur Pírata. Hún nefnir að þau muni vissulega veita henni aðhald en einnig munu þau styðja góð málefni, komi þau fram. Ásta Guðrún talaði sérstaklega um ráðherraábyrgðina og á þar við ónákvæmni Bjarna Benediktssonar fyrrverandi fjármálaráðherra og núverandi forsætisráðherra þegar hann var spurður út í skýrslu um eignir Íslendinga í aflandsfélögum. Hún telur að upplýsingar um Panamaskjölin sem komu fram á síðasta ári séu dæmi um spillingu og það sé kallað lygi þegar menn fari vísvitandi með rangt mál. Það skiptir greinilega máli að vera besti vinur aðal segir hún og nefnir að lítið sé um tækifæri til að hafa áhrif á ytri aðstæður þegar meirihlutinn „valtar alltaf yfir restina.“ Ásta lagði áherslu á að auka þyrfti gagnsæi, fylgja stjórnsýslulögum og að koma þyrfti nýrri stjórnarskrá í gegnum þingið. „Það eina sem er öruggt er að framtíðin mun koma okkur á óvart en við tökum henni með opnum örmum,“ sagði Ásta og má þá álykta að Píratar séu tilbúnir að ganga rögglega fram í kjörtímabilið. Mest lesið Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Fleiri fréttir Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Sjá meira
Aldrei hefur fjórflokkurinn fengið jafn lítið fylgi og nú, aldrei hafa fleiri flokkar komist að og fleiri konur hafa ekki verið á þingi. Þetta var á meðal þess sem Ásta Guðrún Helgadóttir sagði í upphafi ræðu sinnar á Alþingi þar sem nú fara fram umræður um stefnuræðu forsætisráðherra en umræðurnar má sjá í beinni útsendingu hér. Ásta telur að á þessum nýju tímum séu landsmenn að gera kröfu um endurnýjun, fjölbreyttni og ný vinnubrögð á Alþingi. „Viðreisn og Björt framtíð vega salt við Sjálfstæðisflokkinn“ segir Ásta og bendir á að þessi ríkisstjórn sé langt frá því að vera draumur Pírata. Hún nefnir að þau muni vissulega veita henni aðhald en einnig munu þau styðja góð málefni, komi þau fram. Ásta Guðrún talaði sérstaklega um ráðherraábyrgðina og á þar við ónákvæmni Bjarna Benediktssonar fyrrverandi fjármálaráðherra og núverandi forsætisráðherra þegar hann var spurður út í skýrslu um eignir Íslendinga í aflandsfélögum. Hún telur að upplýsingar um Panamaskjölin sem komu fram á síðasta ári séu dæmi um spillingu og það sé kallað lygi þegar menn fari vísvitandi með rangt mál. Það skiptir greinilega máli að vera besti vinur aðal segir hún og nefnir að lítið sé um tækifæri til að hafa áhrif á ytri aðstæður þegar meirihlutinn „valtar alltaf yfir restina.“ Ásta lagði áherslu á að auka þyrfti gagnsæi, fylgja stjórnsýslulögum og að koma þyrfti nýrri stjórnarskrá í gegnum þingið. „Það eina sem er öruggt er að framtíðin mun koma okkur á óvart en við tökum henni með opnum örmum,“ sagði Ásta og má þá álykta að Píratar séu tilbúnir að ganga rögglega fram í kjörtímabilið.
Mest lesið Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Fleiri fréttir Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Sjá meira