Mikið um dýrðir í Amalíuborgarhöll Heimir Már Pétursson skrifar 24. janúar 2017 23:51 Opinber heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands til Danmerkur hófst í morgun þegar Þórhildur Danadrottning tók á móti forsetahjónunum í Amalíuborgarhöll. Heimir Már Pétursson fréttamaður okkar er staddur í Kaupmannahöfn þar sem í kvöld var haldin hátíðarkvöldverður til heiðurs forsetahjónunum. Í dag var ströng dagskrá hjá forsetanum og svipað verður upp á teningnum á morgun. Við hittum forsetann og Elísu þegar hann var að koma frá því að gefa þjóðinni 700 eintök af Íslendingasögunum á nútímadönsku sem fara inn á skólabókasöfn víðsvegar um Danmörku. „Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt og fróðlegt. Hennar hátign, drottningin, er mjög góður gestgjafi og hefur í einlægni áhuga á íslenskri sögu og samtíð. Það hefur verið gaman og heiður að vera í návist hennar,“ sagði Guðni Th.Hún sagði þegar við hittum hana fyrir hálfum mánuði að nýji forsetinn væri sagnfræðingur og hún væri mjög forvitin um sögu Íslands, hvað spurði hún um til dæmis?„Við vorum að spjalla saman um menningararfinn. Hún sagði að hún hefði haft mjög gaman að því í æsku að lesa íslendingasögurnar. Maður kemur ekkert að tómum kofanum hjá henni þegar þær eru annars vegar,“ sagði Guðni Th.Eliza, hvernig hefur þetta verið fyrir þig?„Þetta hefur verið alveg einstakt að upplifa þetta. Það eru mikil forréttindi að geta komið hingað og hitt Dani, okkar góðu vini. Ég hlakka til að hitta krónprinsana og halda áfram með heimsóknina,“ sagði Eliza en opinber heimsókn forsetahjónanna heldur áfram á morgun. Tengdar fréttir Danska drottningin hlakkar til að hitta Guðna forseta Margrét Þórhildur Danadrottning hlakkar til að hitta nýjan forseta Íslands þegar hann kemur í opinbera heimsókn til Danmerkur hinn 24. janúar næst komandi. Hún minnist fyrri forseta Íslands sem hún hefur hitt með hlýju en hennar fyrstu minningar um Ísland eru frásagnir foreldra hennar af landinu og svo útskýringar þeirra á því að hún ber eitt íslenskt nafn. Heimir Már gekk á fund drottningar í Amalienborgarhöll. 13. janúar 2017 20:15 Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fleiri fréttir Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Sjá meira
Opinber heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands til Danmerkur hófst í morgun þegar Þórhildur Danadrottning tók á móti forsetahjónunum í Amalíuborgarhöll. Heimir Már Pétursson fréttamaður okkar er staddur í Kaupmannahöfn þar sem í kvöld var haldin hátíðarkvöldverður til heiðurs forsetahjónunum. Í dag var ströng dagskrá hjá forsetanum og svipað verður upp á teningnum á morgun. Við hittum forsetann og Elísu þegar hann var að koma frá því að gefa þjóðinni 700 eintök af Íslendingasögunum á nútímadönsku sem fara inn á skólabókasöfn víðsvegar um Danmörku. „Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt og fróðlegt. Hennar hátign, drottningin, er mjög góður gestgjafi og hefur í einlægni áhuga á íslenskri sögu og samtíð. Það hefur verið gaman og heiður að vera í návist hennar,“ sagði Guðni Th.Hún sagði þegar við hittum hana fyrir hálfum mánuði að nýji forsetinn væri sagnfræðingur og hún væri mjög forvitin um sögu Íslands, hvað spurði hún um til dæmis?„Við vorum að spjalla saman um menningararfinn. Hún sagði að hún hefði haft mjög gaman að því í æsku að lesa íslendingasögurnar. Maður kemur ekkert að tómum kofanum hjá henni þegar þær eru annars vegar,“ sagði Guðni Th.Eliza, hvernig hefur þetta verið fyrir þig?„Þetta hefur verið alveg einstakt að upplifa þetta. Það eru mikil forréttindi að geta komið hingað og hitt Dani, okkar góðu vini. Ég hlakka til að hitta krónprinsana og halda áfram með heimsóknina,“ sagði Eliza en opinber heimsókn forsetahjónanna heldur áfram á morgun.
Tengdar fréttir Danska drottningin hlakkar til að hitta Guðna forseta Margrét Þórhildur Danadrottning hlakkar til að hitta nýjan forseta Íslands þegar hann kemur í opinbera heimsókn til Danmerkur hinn 24. janúar næst komandi. Hún minnist fyrri forseta Íslands sem hún hefur hitt með hlýju en hennar fyrstu minningar um Ísland eru frásagnir foreldra hennar af landinu og svo útskýringar þeirra á því að hún ber eitt íslenskt nafn. Heimir Már gekk á fund drottningar í Amalienborgarhöll. 13. janúar 2017 20:15 Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fleiri fréttir Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Sjá meira
Danska drottningin hlakkar til að hitta Guðna forseta Margrét Þórhildur Danadrottning hlakkar til að hitta nýjan forseta Íslands þegar hann kemur í opinbera heimsókn til Danmerkur hinn 24. janúar næst komandi. Hún minnist fyrri forseta Íslands sem hún hefur hitt með hlýju en hennar fyrstu minningar um Ísland eru frásagnir foreldra hennar af landinu og svo útskýringar þeirra á því að hún ber eitt íslenskt nafn. Heimir Már gekk á fund drottningar í Amalienborgarhöll. 13. janúar 2017 20:15