Mikið um dýrðir í Amalíuborgarhöll Heimir Már Pétursson skrifar 24. janúar 2017 23:51 Opinber heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands til Danmerkur hófst í morgun þegar Þórhildur Danadrottning tók á móti forsetahjónunum í Amalíuborgarhöll. Heimir Már Pétursson fréttamaður okkar er staddur í Kaupmannahöfn þar sem í kvöld var haldin hátíðarkvöldverður til heiðurs forsetahjónunum. Í dag var ströng dagskrá hjá forsetanum og svipað verður upp á teningnum á morgun. Við hittum forsetann og Elísu þegar hann var að koma frá því að gefa þjóðinni 700 eintök af Íslendingasögunum á nútímadönsku sem fara inn á skólabókasöfn víðsvegar um Danmörku. „Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt og fróðlegt. Hennar hátign, drottningin, er mjög góður gestgjafi og hefur í einlægni áhuga á íslenskri sögu og samtíð. Það hefur verið gaman og heiður að vera í návist hennar,“ sagði Guðni Th.Hún sagði þegar við hittum hana fyrir hálfum mánuði að nýji forsetinn væri sagnfræðingur og hún væri mjög forvitin um sögu Íslands, hvað spurði hún um til dæmis?„Við vorum að spjalla saman um menningararfinn. Hún sagði að hún hefði haft mjög gaman að því í æsku að lesa íslendingasögurnar. Maður kemur ekkert að tómum kofanum hjá henni þegar þær eru annars vegar,“ sagði Guðni Th.Eliza, hvernig hefur þetta verið fyrir þig?„Þetta hefur verið alveg einstakt að upplifa þetta. Það eru mikil forréttindi að geta komið hingað og hitt Dani, okkar góðu vini. Ég hlakka til að hitta krónprinsana og halda áfram með heimsóknina,“ sagði Eliza en opinber heimsókn forsetahjónanna heldur áfram á morgun. Tengdar fréttir Danska drottningin hlakkar til að hitta Guðna forseta Margrét Þórhildur Danadrottning hlakkar til að hitta nýjan forseta Íslands þegar hann kemur í opinbera heimsókn til Danmerkur hinn 24. janúar næst komandi. Hún minnist fyrri forseta Íslands sem hún hefur hitt með hlýju en hennar fyrstu minningar um Ísland eru frásagnir foreldra hennar af landinu og svo útskýringar þeirra á því að hún ber eitt íslenskt nafn. Heimir Már gekk á fund drottningar í Amalienborgarhöll. 13. janúar 2017 20:15 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Sjá meira
Opinber heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands til Danmerkur hófst í morgun þegar Þórhildur Danadrottning tók á móti forsetahjónunum í Amalíuborgarhöll. Heimir Már Pétursson fréttamaður okkar er staddur í Kaupmannahöfn þar sem í kvöld var haldin hátíðarkvöldverður til heiðurs forsetahjónunum. Í dag var ströng dagskrá hjá forsetanum og svipað verður upp á teningnum á morgun. Við hittum forsetann og Elísu þegar hann var að koma frá því að gefa þjóðinni 700 eintök af Íslendingasögunum á nútímadönsku sem fara inn á skólabókasöfn víðsvegar um Danmörku. „Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt og fróðlegt. Hennar hátign, drottningin, er mjög góður gestgjafi og hefur í einlægni áhuga á íslenskri sögu og samtíð. Það hefur verið gaman og heiður að vera í návist hennar,“ sagði Guðni Th.Hún sagði þegar við hittum hana fyrir hálfum mánuði að nýji forsetinn væri sagnfræðingur og hún væri mjög forvitin um sögu Íslands, hvað spurði hún um til dæmis?„Við vorum að spjalla saman um menningararfinn. Hún sagði að hún hefði haft mjög gaman að því í æsku að lesa íslendingasögurnar. Maður kemur ekkert að tómum kofanum hjá henni þegar þær eru annars vegar,“ sagði Guðni Th.Eliza, hvernig hefur þetta verið fyrir þig?„Þetta hefur verið alveg einstakt að upplifa þetta. Það eru mikil forréttindi að geta komið hingað og hitt Dani, okkar góðu vini. Ég hlakka til að hitta krónprinsana og halda áfram með heimsóknina,“ sagði Eliza en opinber heimsókn forsetahjónanna heldur áfram á morgun.
Tengdar fréttir Danska drottningin hlakkar til að hitta Guðna forseta Margrét Þórhildur Danadrottning hlakkar til að hitta nýjan forseta Íslands þegar hann kemur í opinbera heimsókn til Danmerkur hinn 24. janúar næst komandi. Hún minnist fyrri forseta Íslands sem hún hefur hitt með hlýju en hennar fyrstu minningar um Ísland eru frásagnir foreldra hennar af landinu og svo útskýringar þeirra á því að hún ber eitt íslenskt nafn. Heimir Már gekk á fund drottningar í Amalienborgarhöll. 13. janúar 2017 20:15 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Sjá meira
Danska drottningin hlakkar til að hitta Guðna forseta Margrét Þórhildur Danadrottning hlakkar til að hitta nýjan forseta Íslands þegar hann kemur í opinbera heimsókn til Danmerkur hinn 24. janúar næst komandi. Hún minnist fyrri forseta Íslands sem hún hefur hitt með hlýju en hennar fyrstu minningar um Ísland eru frásagnir foreldra hennar af landinu og svo útskýringar þeirra á því að hún ber eitt íslenskt nafn. Heimir Már gekk á fund drottningar í Amalienborgarhöll. 13. janúar 2017 20:15