Ævintýramaðurinn heldur áfram þrátt fyrir fall félaga hans niður Grímsfjall Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. janúar 2017 18:21 Hylkið sem Bellini ætlar sér að dvelja í á Grænlandsjökli Mynd/Alex Bellini Ævintýramaðurinn Alex Bellini mun halda áfram göngu sinni yfir Vatnajökul þrátt fyrir að ferðafélagi hans hafi fallið um 350 til 400 metra niður Grímsfjall ofan í einn af kötlum Grímsvatna fyrr í dag. Bellini hefur undanfarna daga gengið yfir Vatnajökul ásamt félaga sínum. Er það liður í undirbúningi verkefnis þar sem hann hyggst vorið 2018 taka sér bólfestu í björgunarhylki sem verður komið fyrir í rekís úr jöklum Grænlands líkt og Fréttablaðið greindi frá.Í frétt á vef mbl.is er greint frá því ferðafélagi Bellini hafi verið sá sem féll niður Grímsfjall en í fyrstu var talið að hann hefði fallið í sprungu. Grímsfjall.Loftmyndir„Beint vestan megin við Grímsfjall eru katlarnir í Grímsvötnun. Það er mjög bratt niður af fjallinu niður í katlana og hann fellur þar beint niður,“ segir Jónas Guðmundsson, verkefnastjóri hjá Landsbjörg, í samtali við Vísi. Fallið var um 350-400 metrar og að sögn Jónasar hafa orðið keimlík slys á þessum slóðum áður. „Þetta er mjög bratt og gerist mjög hratt þegar menn ferðast þarna í þoku,“ segir Jónas Maðurinn slasaðist ekki alvarlega og er nú á leið til byggða með björgunarsveitarmönnum. Ekkert amar þó að Bellini sem mun að sögn Jónasar halda ferð sinni áfram. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Maðurinn komst upp úr sprungunni Þyrlan gæslunnar gat ekki lent á jöklinum nærri slysstaðnum. 27. janúar 2017 14:42 Féll í sprungu á Vatnajökli Björgunarsveitir og þyrla LHG kölluð út. 27. janúar 2017 12:48 Góð skilyrði á jöklinum þar sem ferðamaður féll ofan í sprungu Samband næst við manninn og lítur út fyrir að staðan sé ekki jafnalvarleg og óttast var í fyrstu. 27. janúar 2017 13:58 Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Ævintýramaðurinn Alex Bellini mun halda áfram göngu sinni yfir Vatnajökul þrátt fyrir að ferðafélagi hans hafi fallið um 350 til 400 metra niður Grímsfjall ofan í einn af kötlum Grímsvatna fyrr í dag. Bellini hefur undanfarna daga gengið yfir Vatnajökul ásamt félaga sínum. Er það liður í undirbúningi verkefnis þar sem hann hyggst vorið 2018 taka sér bólfestu í björgunarhylki sem verður komið fyrir í rekís úr jöklum Grænlands líkt og Fréttablaðið greindi frá.Í frétt á vef mbl.is er greint frá því ferðafélagi Bellini hafi verið sá sem féll niður Grímsfjall en í fyrstu var talið að hann hefði fallið í sprungu. Grímsfjall.Loftmyndir„Beint vestan megin við Grímsfjall eru katlarnir í Grímsvötnun. Það er mjög bratt niður af fjallinu niður í katlana og hann fellur þar beint niður,“ segir Jónas Guðmundsson, verkefnastjóri hjá Landsbjörg, í samtali við Vísi. Fallið var um 350-400 metrar og að sögn Jónasar hafa orðið keimlík slys á þessum slóðum áður. „Þetta er mjög bratt og gerist mjög hratt þegar menn ferðast þarna í þoku,“ segir Jónas Maðurinn slasaðist ekki alvarlega og er nú á leið til byggða með björgunarsveitarmönnum. Ekkert amar þó að Bellini sem mun að sögn Jónasar halda ferð sinni áfram.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Maðurinn komst upp úr sprungunni Þyrlan gæslunnar gat ekki lent á jöklinum nærri slysstaðnum. 27. janúar 2017 14:42 Féll í sprungu á Vatnajökli Björgunarsveitir og þyrla LHG kölluð út. 27. janúar 2017 12:48 Góð skilyrði á jöklinum þar sem ferðamaður féll ofan í sprungu Samband næst við manninn og lítur út fyrir að staðan sé ekki jafnalvarleg og óttast var í fyrstu. 27. janúar 2017 13:58 Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Maðurinn komst upp úr sprungunni Þyrlan gæslunnar gat ekki lent á jöklinum nærri slysstaðnum. 27. janúar 2017 14:42
Góð skilyrði á jöklinum þar sem ferðamaður féll ofan í sprungu Samband næst við manninn og lítur út fyrir að staðan sé ekki jafnalvarleg og óttast var í fyrstu. 27. janúar 2017 13:58