Guðlaugur Þór fékk Icesave-bolla frá Lilju: „Það er ekki hægt að fá betri gjöf“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. janúar 2017 17:50 Guðlaugur Þór með bollann góða. vísir/eyþór Lilja Dögg Alfreðsdóttir, þingkona Framsóknarflokksins, afhenti Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra lykla að utanríkisráðuneytinu rétt í þessu. Þá gaf hún Guðlaugi líka Icesave-bolla sem hann var alsæll með. „Það stendur hérna „Megi þér farnast vel í starfi til hagsbóta fyrir land og þjóð.“ Nú ert þú orðinn einn af landvættum þjóðarinnar, og þess vegna ætla ég að gefa þér svolítið praktíska gjöf sem miðar að því að þú munt þurfa að vinna mikið og drekka sjálfsagt mikið af kaffi en þetta er líka svona ákveðin áminning um það að við þurfum alltaf að standa vaktina,“ sagði Lilja við Guðlaug þegar hún afhenti honum gjöfina við mikla kátínu viðstaddra en í kassanum með bollanum var einnig aðgangskortið að ráðuneytinu.Nýr utanríkisráðherra við skrifborðið í ráðuneytinu og Icesave-bollinn.vísir/þórhildur„Það er nú ekki hægt að fá betri gjöf,“ sagði Guðlaugur Þór þegar hann tók bollann upp úr kassanum og sýndi viðstöddum. Bætti hann því við að hans fyrsta verk yrði að leita ráða hjá fráfarandi ráðherra en sjá má myndband sem Utanríkisráðuneytið birti af lyklaskiptunum á Facebook-síðu sinni hér a neðan. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Guðlaugur Þór gegnir ráðherraembætti en hann var heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra 2007-2008 og heilbrigðisráðherra 2008-2009. Lilja hefur gegnt embætti utanríkisráðherra frá apríl á síðasta ári og situr nú á þingi fyrir Framsóknarflokkinn. Tengdar fréttir Washington Post: Ísland losaði sig við leiðtoga úr Panama-skjölunum en situr uppi með annan Bandaríska stórblaðið fjallar um nýja ríkisstjórn. 11. janúar 2017 10:21 Nýr utanríkisráðherra sér tækifæri í útgöngu Breta úr ESB Hann segir að eitt af stóru málunum verði að gæta hagsmuna Íslands í tengslum við útgöngu Breta úr Evrópusambandinu 11. janúar 2017 11:29 Í beinni: Ráðherrar skiptast á lyklum Ný ríkisstjórn undir forystu Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokks, með Viðreisn og Bjartri framtíð tók formlega við störfum á Bessastöðum í dag. 11. janúar 2017 14:15 Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Maðurinn fundinn Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Sjá meira
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, þingkona Framsóknarflokksins, afhenti Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra lykla að utanríkisráðuneytinu rétt í þessu. Þá gaf hún Guðlaugi líka Icesave-bolla sem hann var alsæll með. „Það stendur hérna „Megi þér farnast vel í starfi til hagsbóta fyrir land og þjóð.“ Nú ert þú orðinn einn af landvættum þjóðarinnar, og þess vegna ætla ég að gefa þér svolítið praktíska gjöf sem miðar að því að þú munt þurfa að vinna mikið og drekka sjálfsagt mikið af kaffi en þetta er líka svona ákveðin áminning um það að við þurfum alltaf að standa vaktina,“ sagði Lilja við Guðlaug þegar hún afhenti honum gjöfina við mikla kátínu viðstaddra en í kassanum með bollanum var einnig aðgangskortið að ráðuneytinu.Nýr utanríkisráðherra við skrifborðið í ráðuneytinu og Icesave-bollinn.vísir/þórhildur„Það er nú ekki hægt að fá betri gjöf,“ sagði Guðlaugur Þór þegar hann tók bollann upp úr kassanum og sýndi viðstöddum. Bætti hann því við að hans fyrsta verk yrði að leita ráða hjá fráfarandi ráðherra en sjá má myndband sem Utanríkisráðuneytið birti af lyklaskiptunum á Facebook-síðu sinni hér a neðan. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Guðlaugur Þór gegnir ráðherraembætti en hann var heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra 2007-2008 og heilbrigðisráðherra 2008-2009. Lilja hefur gegnt embætti utanríkisráðherra frá apríl á síðasta ári og situr nú á þingi fyrir Framsóknarflokkinn.
Tengdar fréttir Washington Post: Ísland losaði sig við leiðtoga úr Panama-skjölunum en situr uppi með annan Bandaríska stórblaðið fjallar um nýja ríkisstjórn. 11. janúar 2017 10:21 Nýr utanríkisráðherra sér tækifæri í útgöngu Breta úr ESB Hann segir að eitt af stóru málunum verði að gæta hagsmuna Íslands í tengslum við útgöngu Breta úr Evrópusambandinu 11. janúar 2017 11:29 Í beinni: Ráðherrar skiptast á lyklum Ný ríkisstjórn undir forystu Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokks, með Viðreisn og Bjartri framtíð tók formlega við störfum á Bessastöðum í dag. 11. janúar 2017 14:15 Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Maðurinn fundinn Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Sjá meira
Washington Post: Ísland losaði sig við leiðtoga úr Panama-skjölunum en situr uppi með annan Bandaríska stórblaðið fjallar um nýja ríkisstjórn. 11. janúar 2017 10:21
Nýr utanríkisráðherra sér tækifæri í útgöngu Breta úr ESB Hann segir að eitt af stóru málunum verði að gæta hagsmuna Íslands í tengslum við útgöngu Breta úr Evrópusambandinu 11. janúar 2017 11:29
Í beinni: Ráðherrar skiptast á lyklum Ný ríkisstjórn undir forystu Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokks, með Viðreisn og Bjartri framtíð tók formlega við störfum á Bessastöðum í dag. 11. janúar 2017 14:15