Innlent

Í beinni: Ráðherrar skiptast á lyklum

Hulda Hólmkelsdóttir skrifar
Bjarni Benediktsson tekur við lyklum að stjórnarráðinu í dag af fyrirrennara sínum, Sigurði Inga Jóhannssyni.
Bjarni Benediktsson tekur við lyklum að stjórnarráðinu í dag af fyrirrennara sínum, Sigurði Inga Jóhannssyni. vísir
Verið velkomin í Vaktina á Vísi. Ný ríkisstjórn undir forystu Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokks, með Viðreisn og Bjartri framtíð tók formlega við störfum á Bessastöðum í dag.

Í dag munu fráfarandi ráðherrar afhenda arftökum sínum lykla að viðkomandi ráðuneytum.

Vísir mun fylgjast með gangi mála og má fylgjast með því hér fyrir neðan.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.