Brynjar spyr hvers vegna verið sé að hafa prófkjör Kristján Már Unnarsson skrifar 11. janúar 2017 20:00 Ólga er meðal Sjálfstæðismanna vegna ráðherravals. Oddviti flokksins í Suðurkjördæmi segir það lítilsvirðingu gagnvart kjördæminu að hafa ekki fengið ráðherra, - og annar þingmaður spyr hvers vegna verið sé að hafa prófkjör. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2. Þetta eru sennilega óvæntustu tíðindi gærkvöldsins, sú ákvörðun Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, að tilnefna þær Sigríði Andersen og Þórdísi Kolbrúnu Gylfadóttur til ráðherradóms, Sigríði með tveggja ára þingreynslu og Þórdísi sem nýliða, og báðar með reyndari þingmenn ofar á lista. Í gegnum áratugi hafa þættir eins og útkoma manna úr prófkjörum, pólitísk reynsla og vægi kjördæma verið ráðandi um ráðherraval hjá Sjálfstæðisflokknum. Að víkja slíkum þáttum til hliðar til að fá inn fleiri konur verður því að teljast býsna stór stefnubreyting.Páll Magnússon studdi ekki ráðherravalið á þingflokksfundi sjálfstæðismanna í gærkvöldi.Stöð 2/Einar Árnason.Í veikindaleyfi Ólafar Nordal er Brynjar Níelsson starfandi oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík norður. Hann hafði áður lýst þeim sjónarmiðum sem hann teldi að ættu að gilda við ráðherraskipan: „Það væri annars vegar þekking og reynsla og hins vegar pólitískt umboð. Það var ekki farið eftir því að öllu leyti núna. En ég studdi þessa niðurstöðu og svona er þetta bara,“ segir Brynjar. Páll Magnússon studdi hins vegar ekki niðurstöðuna, sagði hana ganga gegn því lýðræðislega umboði sem þingmenn hefðu áunnið sér í prófkjörum og að hún fæli í sér lítilsvirðingu gagnvart Suðurkjördæmi þar sem flokkurinn vann sinn stærsta sigur. Páll baðst undan viðtali í dag en við spurðum Brynjar hvort verið væri að hunsa lýðræðið: „Ja, það er verið að virða það svolítið að vettugi, má segja. Þá spyr maður sig að því: Til hvers er verið að hafa prófkjör? Það kannski skiptir litlu máli þegar upp er staðið,“ segir Brynjar. Tengdar fréttir Ólöf: Verð að hafa forgangsröðunina rétta „Ég vil fyrst og fremst vera með fulla starfsorku og það þarf maður að gera ef maður er ráðherra,“ sagði Ólöf Nordal. 11. janúar 2017 13:47 Páll studdi ekki ráðherraskipan: Lítilsvirðing gagnvart Suðurkjördæmi Segir skipanina ganga gegn því lýðræðislega umboði sem þingmenn Sjálfstæðisflokksins hefðu áunnið sér í prófkjörum. 11. janúar 2017 10:18 Nýr dómsmálaráðherra ánægður með að innanríkisráðuneytinu sé skipt upp Sigríður Á. Andersen er nýskipaður dómsmálaráðherra. Starfið leggst vel í hana. 10. janúar 2017 22:01 „Auðvitað er ég ekkert sérstaklega sáttur við að vera ekki ráðherra“ Segir hins vegar ágætis konu vera dómsmálaráðherra og hefur fulla trú á vinkonu sinni Þórdísi Kolbrúnu. 11. janúar 2017 13:38 Yngsta konan til að gegna ráðherraembætti: Ekki markmið að verða ráðherra fyrir þrítugt Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er nýskipaður ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Þórdís sem er 29 ára gömul er yngsta konan frá upphafi til að gegna ráðherrastöðu hér á landi. 10. janúar 2017 23:02 Sjö karlar og fjórar konur skipa nýja ríkisstjórn Nú liggur fyrir hverjir verða ráðherrar í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. 10. janúar 2017 21:11 Ráðherralisti Sjálfstæðisflokksins tilbúinn Kristján Þór Júlíusson, Sigríður Á. Andersen, Jón Gunnarsson, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Bjarni Benediktsson, Guðlaugur Þór Þórðarson og Jón Gunnarsson eru ráðherrar Sjálfstæðisflokksins í nýrri ríkisstjórn. 10. janúar 2017 20:17 Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Fleiri fréttir Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Sjá meira
Ólga er meðal Sjálfstæðismanna vegna ráðherravals. Oddviti flokksins í Suðurkjördæmi segir það lítilsvirðingu gagnvart kjördæminu að hafa ekki fengið ráðherra, - og annar þingmaður spyr hvers vegna verið sé að hafa prófkjör. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2. Þetta eru sennilega óvæntustu tíðindi gærkvöldsins, sú ákvörðun Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, að tilnefna þær Sigríði Andersen og Þórdísi Kolbrúnu Gylfadóttur til ráðherradóms, Sigríði með tveggja ára þingreynslu og Þórdísi sem nýliða, og báðar með reyndari þingmenn ofar á lista. Í gegnum áratugi hafa þættir eins og útkoma manna úr prófkjörum, pólitísk reynsla og vægi kjördæma verið ráðandi um ráðherraval hjá Sjálfstæðisflokknum. Að víkja slíkum þáttum til hliðar til að fá inn fleiri konur verður því að teljast býsna stór stefnubreyting.Páll Magnússon studdi ekki ráðherravalið á þingflokksfundi sjálfstæðismanna í gærkvöldi.Stöð 2/Einar Árnason.Í veikindaleyfi Ólafar Nordal er Brynjar Níelsson starfandi oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík norður. Hann hafði áður lýst þeim sjónarmiðum sem hann teldi að ættu að gilda við ráðherraskipan: „Það væri annars vegar þekking og reynsla og hins vegar pólitískt umboð. Það var ekki farið eftir því að öllu leyti núna. En ég studdi þessa niðurstöðu og svona er þetta bara,“ segir Brynjar. Páll Magnússon studdi hins vegar ekki niðurstöðuna, sagði hana ganga gegn því lýðræðislega umboði sem þingmenn hefðu áunnið sér í prófkjörum og að hún fæli í sér lítilsvirðingu gagnvart Suðurkjördæmi þar sem flokkurinn vann sinn stærsta sigur. Páll baðst undan viðtali í dag en við spurðum Brynjar hvort verið væri að hunsa lýðræðið: „Ja, það er verið að virða það svolítið að vettugi, má segja. Þá spyr maður sig að því: Til hvers er verið að hafa prófkjör? Það kannski skiptir litlu máli þegar upp er staðið,“ segir Brynjar.
Tengdar fréttir Ólöf: Verð að hafa forgangsröðunina rétta „Ég vil fyrst og fremst vera með fulla starfsorku og það þarf maður að gera ef maður er ráðherra,“ sagði Ólöf Nordal. 11. janúar 2017 13:47 Páll studdi ekki ráðherraskipan: Lítilsvirðing gagnvart Suðurkjördæmi Segir skipanina ganga gegn því lýðræðislega umboði sem þingmenn Sjálfstæðisflokksins hefðu áunnið sér í prófkjörum. 11. janúar 2017 10:18 Nýr dómsmálaráðherra ánægður með að innanríkisráðuneytinu sé skipt upp Sigríður Á. Andersen er nýskipaður dómsmálaráðherra. Starfið leggst vel í hana. 10. janúar 2017 22:01 „Auðvitað er ég ekkert sérstaklega sáttur við að vera ekki ráðherra“ Segir hins vegar ágætis konu vera dómsmálaráðherra og hefur fulla trú á vinkonu sinni Þórdísi Kolbrúnu. 11. janúar 2017 13:38 Yngsta konan til að gegna ráðherraembætti: Ekki markmið að verða ráðherra fyrir þrítugt Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er nýskipaður ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Þórdís sem er 29 ára gömul er yngsta konan frá upphafi til að gegna ráðherrastöðu hér á landi. 10. janúar 2017 23:02 Sjö karlar og fjórar konur skipa nýja ríkisstjórn Nú liggur fyrir hverjir verða ráðherrar í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. 10. janúar 2017 21:11 Ráðherralisti Sjálfstæðisflokksins tilbúinn Kristján Þór Júlíusson, Sigríður Á. Andersen, Jón Gunnarsson, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Bjarni Benediktsson, Guðlaugur Þór Þórðarson og Jón Gunnarsson eru ráðherrar Sjálfstæðisflokksins í nýrri ríkisstjórn. 10. janúar 2017 20:17 Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Fleiri fréttir Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Sjá meira
Ólöf: Verð að hafa forgangsröðunina rétta „Ég vil fyrst og fremst vera með fulla starfsorku og það þarf maður að gera ef maður er ráðherra,“ sagði Ólöf Nordal. 11. janúar 2017 13:47
Páll studdi ekki ráðherraskipan: Lítilsvirðing gagnvart Suðurkjördæmi Segir skipanina ganga gegn því lýðræðislega umboði sem þingmenn Sjálfstæðisflokksins hefðu áunnið sér í prófkjörum. 11. janúar 2017 10:18
Nýr dómsmálaráðherra ánægður með að innanríkisráðuneytinu sé skipt upp Sigríður Á. Andersen er nýskipaður dómsmálaráðherra. Starfið leggst vel í hana. 10. janúar 2017 22:01
„Auðvitað er ég ekkert sérstaklega sáttur við að vera ekki ráðherra“ Segir hins vegar ágætis konu vera dómsmálaráðherra og hefur fulla trú á vinkonu sinni Þórdísi Kolbrúnu. 11. janúar 2017 13:38
Yngsta konan til að gegna ráðherraembætti: Ekki markmið að verða ráðherra fyrir þrítugt Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er nýskipaður ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Þórdís sem er 29 ára gömul er yngsta konan frá upphafi til að gegna ráðherrastöðu hér á landi. 10. janúar 2017 23:02
Sjö karlar og fjórar konur skipa nýja ríkisstjórn Nú liggur fyrir hverjir verða ráðherrar í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. 10. janúar 2017 21:11
Ráðherralisti Sjálfstæðisflokksins tilbúinn Kristján Þór Júlíusson, Sigríður Á. Andersen, Jón Gunnarsson, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Bjarni Benediktsson, Guðlaugur Þór Þórðarson og Jón Gunnarsson eru ráðherrar Sjálfstæðisflokksins í nýrri ríkisstjórn. 10. janúar 2017 20:17