Ole Gunnar Solskjær í viðræður um að taka við norska landsliðinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. janúar 2017 22:04 Ole Gunnar að yfirgefa Molde? vísir/getty Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Molde, er á leið í viðræður við norska knattspyrnusambandið um að taka við landsliði Noregs. Þetta kemur fram á vef norska blaðsins Verdens Gang í kvöld. Öystein Neerland, yfirmaður knattspyrnumála hjá Molde, staðfestir við VG að það er búið að gefa þjálfaranum leyfi til að ræða við sambandið um að verða mögulega næsti landsliðsþjálfari. Norska landsliðið hefur verið þjálfaralaust síðan í nóvember þegar Per-Mathias Högmo var sagt upp störfum. Norska liðið er í svakalegri lægð og er aðeins með þrjú stig eftir fjóra leiki í undankeppni HM 2018. Það hefur fallið hratt niður heimslistann undanfarin misseri. Fram kemur í frétt VG að Solskjær er með klásúlu í samningi sínum sem gefur honum færi á að yfirgefa Molde og taka við norska landsliðinu bjóðist honum það. Það kemur væntanlega í ljós á næstu dögum hver niðurstaðan verður. Ole Gunnar Solskjær er að stýra Molde-liðinu í annað sinn en hann gerði það að Noregsmeisturum árið 2011 og 2012. Eftir misheppnaða dvöl hjá Cardiff í ensku úrvalsdeildinni hélt hann aftur heim og fékk starfið hjá Molde að nýju árið 2015. Hann keypti Víkinginn Óttar Magnús Karlsson, efnilegasta leikmann Pepsi-deildarinnar í fyrra, eftir að síðasta tímabili hér heima lauk en svo gæti farið að framherjinn ungi fái ekki að spila deildarleik í Noregi undir stjórn fyrrverandi Manchester United-hetjunnar. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Í beinni: Þór/KA - FHL | Tekst nýliðunum að tengja saman sigra? Í beinni: Stjarnan - FH | Nágrannaslagur í Garðabænum Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Molde, er á leið í viðræður við norska knattspyrnusambandið um að taka við landsliði Noregs. Þetta kemur fram á vef norska blaðsins Verdens Gang í kvöld. Öystein Neerland, yfirmaður knattspyrnumála hjá Molde, staðfestir við VG að það er búið að gefa þjálfaranum leyfi til að ræða við sambandið um að verða mögulega næsti landsliðsþjálfari. Norska landsliðið hefur verið þjálfaralaust síðan í nóvember þegar Per-Mathias Högmo var sagt upp störfum. Norska liðið er í svakalegri lægð og er aðeins með þrjú stig eftir fjóra leiki í undankeppni HM 2018. Það hefur fallið hratt niður heimslistann undanfarin misseri. Fram kemur í frétt VG að Solskjær er með klásúlu í samningi sínum sem gefur honum færi á að yfirgefa Molde og taka við norska landsliðinu bjóðist honum það. Það kemur væntanlega í ljós á næstu dögum hver niðurstaðan verður. Ole Gunnar Solskjær er að stýra Molde-liðinu í annað sinn en hann gerði það að Noregsmeisturum árið 2011 og 2012. Eftir misheppnaða dvöl hjá Cardiff í ensku úrvalsdeildinni hélt hann aftur heim og fékk starfið hjá Molde að nýju árið 2015. Hann keypti Víkinginn Óttar Magnús Karlsson, efnilegasta leikmann Pepsi-deildarinnar í fyrra, eftir að síðasta tímabili hér heima lauk en svo gæti farið að framherjinn ungi fái ekki að spila deildarleik í Noregi undir stjórn fyrrverandi Manchester United-hetjunnar.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Í beinni: Þór/KA - FHL | Tekst nýliðunum að tengja saman sigra? Í beinni: Stjarnan - FH | Nágrannaslagur í Garðabænum Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Sjá meira