Brotist inn hjá landsliðskonu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. febrúar 2017 20:51 Hallbera fer með íslenska landsliðinu til Algarve á sunnudaginn. vísir/anton Landsliðskonan í knattspyrnu, Hallbera Guðný Gísladóttir, greindi frá því á Twitter að hún hefði lent í afar leiðinlegri lífsreynslu í dag.Hallbera, sem leikur með Djurgården í Svíþjóð, tók eftir því að ekki var allt með felldu þegar hún kom heim eftir æfingu í dag. „Ég var að koma heim af æfingu. Ég var búin að vera heima allan daginn og rétt skrapp á æfingu. Á meðan hefur einhver ákveðið að klifra upp á aðra hæð á blokkinni minni og farið í gegnum svalirnar,“ sagði Hallbera í samtali við Vísi í kvöld. „Ég kom heim og sá strax að það var eitthvað skrítið við íbúðina. Ég labbaði inn í stofu og þar var búið að fara í gegnum allt dótið mitt, fötin á gólfinu og tölvan farin.“ Hallberu var skiljanlega brugðið við aðkomuna. „Ég bý í voða fínu hverfi, mér leið voða vel hérna og átti alls ekki von á neinu svona. Þetta er mjög skrítið, þeir fóru bara inn í mína íbúð og það er pínu eins og þeir hafi vitað að ég væri ekki heima,“ sagði Hallbera. En finnst henni að hún geti búið þarna áfram? „Jájá, þeir eru búnir að taka allt frá mér,“ sagði Hallbera og hló. „Ég vona að þeir komi ekki aftur. En maður verður að hrista þetta af sér. Löggan er væntanleg á svæðið og ætlar að skoða þetta eitthvað. Það er voða lítið hægt að gera. Þetta bara gerðist. Það er verst með tölvuna, það er fullt af skólagögnum og myndum þar sem maður fær ekkert bætt. Það var mjög óþægilegt að koma heim og þetta ástand tók á móti manni.“ Hallbera fer með íslenska landsliðinu til Algarve á sunnudaginn þar sem það tekur þátt á Algarve-mótinu. „Ég næ þessu úr mér þar,“ sagði Hallbera sem gekk í raðir Djurgården frá Breiðabliki á síðasta ári. Nú stendur yfir undirbúningstímabil en sænska deildin hefst um miðjan apríl. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Sjá meira
Landsliðskonan í knattspyrnu, Hallbera Guðný Gísladóttir, greindi frá því á Twitter að hún hefði lent í afar leiðinlegri lífsreynslu í dag.Hallbera, sem leikur með Djurgården í Svíþjóð, tók eftir því að ekki var allt með felldu þegar hún kom heim eftir æfingu í dag. „Ég var að koma heim af æfingu. Ég var búin að vera heima allan daginn og rétt skrapp á æfingu. Á meðan hefur einhver ákveðið að klifra upp á aðra hæð á blokkinni minni og farið í gegnum svalirnar,“ sagði Hallbera í samtali við Vísi í kvöld. „Ég kom heim og sá strax að það var eitthvað skrítið við íbúðina. Ég labbaði inn í stofu og þar var búið að fara í gegnum allt dótið mitt, fötin á gólfinu og tölvan farin.“ Hallberu var skiljanlega brugðið við aðkomuna. „Ég bý í voða fínu hverfi, mér leið voða vel hérna og átti alls ekki von á neinu svona. Þetta er mjög skrítið, þeir fóru bara inn í mína íbúð og það er pínu eins og þeir hafi vitað að ég væri ekki heima,“ sagði Hallbera. En finnst henni að hún geti búið þarna áfram? „Jájá, þeir eru búnir að taka allt frá mér,“ sagði Hallbera og hló. „Ég vona að þeir komi ekki aftur. En maður verður að hrista þetta af sér. Löggan er væntanleg á svæðið og ætlar að skoða þetta eitthvað. Það er voða lítið hægt að gera. Þetta bara gerðist. Það er verst með tölvuna, það er fullt af skólagögnum og myndum þar sem maður fær ekkert bætt. Það var mjög óþægilegt að koma heim og þetta ástand tók á móti manni.“ Hallbera fer með íslenska landsliðinu til Algarve á sunnudaginn þar sem það tekur þátt á Algarve-mótinu. „Ég næ þessu úr mér þar,“ sagði Hallbera sem gekk í raðir Djurgården frá Breiðabliki á síðasta ári. Nú stendur yfir undirbúningstímabil en sænska deildin hefst um miðjan apríl.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Sjá meira
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn