Segir Miðflokkinn vera einangraðan í stjórnarmyndunarviðræðum Ingvar Þór Björnsson skrifar 12. nóvember 2017 18:02 Baldur segir að allir flokkar vilji vinna með Framsóknarflokknum og Vinstri grænum. Vísir/Samsett Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðiprófessor segir að Miðflokkurinn sé einangraður í stjórnarmyndunarviðræðunum. „Flokkarnir, fyrir utan Flokk fólksins, vilja ekki vinna með honum nema í algjörri neyð,“ skrifar Baldur í færslu á Facebook síðu sinni. Þá segir hann að samsteypustjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks, Flokks fólksins og Miðflokksins sé mjög ólíkleg eins og staðan er í dag. Jafnframt segir hann það stórlega vanmetið í opinberri umræðu hversu erfitt það er fyrir Framsóknarflokkinn og Miðflokkinn að vinna saman vegna ágreinings um málefni, vinnubrögð og deilna milli einstaklinga. Baldur telur hins vegar Framsóknarflokkinn ekki í frekari lykilstöðu en Vinstri hreyfingin grænt framboð. „Það vilja allir vinna með þessum tveimur flokkum. Allt bendir til þess að VG geti unnið bæði til hægri og vinstri.“Sigmundur ímyndar sér að ríkisstjórn Framsóknar, Sjálfstæðisflokks og Vinstri Grænna yrði veik Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, sagði í samtali við Vísi í síðustu viku að hann væri ekki sannfærður um að ríkisstjórn með breiða skírskotun frá hægri til vinstri væri vænlegasti kosturinn í stöðunni. Þá sagði hann að ef hann fengi umboð til stjórnarmyndunar myndi hann eiga samtal við formenn allra flokka. „Ég er eindregið þeirrar skoðunar að æskilegt sé að mynda ríkisstjórn á grundvelli málefnanna og mér hefur þótt svolítið skrýtið að fylgjast með tali um annað undanfara daga,“ sagði Sigmundur. Sigmundur sagði að ríkisstjórn þeirra flokka sem eru nú að ræða saman myndi varla snúast um margt annað en að viðhalda núverandi ástandi. „Ég ímynda mér að slík ríkisstjórn væri veik já, ef þessum flokkum er einhver alvara með sínar pólitísku áherslur. Því að það myndi varla snúast um margt annað en að viðhalda núverandi ástandi.” Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðiprófessor segir að Miðflokkurinn sé einangraður í stjórnarmyndunarviðræðunum. „Flokkarnir, fyrir utan Flokk fólksins, vilja ekki vinna með honum nema í algjörri neyð,“ skrifar Baldur í færslu á Facebook síðu sinni. Þá segir hann að samsteypustjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks, Flokks fólksins og Miðflokksins sé mjög ólíkleg eins og staðan er í dag. Jafnframt segir hann það stórlega vanmetið í opinberri umræðu hversu erfitt það er fyrir Framsóknarflokkinn og Miðflokkinn að vinna saman vegna ágreinings um málefni, vinnubrögð og deilna milli einstaklinga. Baldur telur hins vegar Framsóknarflokkinn ekki í frekari lykilstöðu en Vinstri hreyfingin grænt framboð. „Það vilja allir vinna með þessum tveimur flokkum. Allt bendir til þess að VG geti unnið bæði til hægri og vinstri.“Sigmundur ímyndar sér að ríkisstjórn Framsóknar, Sjálfstæðisflokks og Vinstri Grænna yrði veik Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, sagði í samtali við Vísi í síðustu viku að hann væri ekki sannfærður um að ríkisstjórn með breiða skírskotun frá hægri til vinstri væri vænlegasti kosturinn í stöðunni. Þá sagði hann að ef hann fengi umboð til stjórnarmyndunar myndi hann eiga samtal við formenn allra flokka. „Ég er eindregið þeirrar skoðunar að æskilegt sé að mynda ríkisstjórn á grundvelli málefnanna og mér hefur þótt svolítið skrýtið að fylgjast með tali um annað undanfara daga,“ sagði Sigmundur. Sigmundur sagði að ríkisstjórn þeirra flokka sem eru nú að ræða saman myndi varla snúast um margt annað en að viðhalda núverandi ástandi. „Ég ímynda mér að slík ríkisstjórn væri veik já, ef þessum flokkum er einhver alvara með sínar pólitísku áherslur. Því að það myndi varla snúast um margt annað en að viðhalda núverandi ástandi.”
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira