Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 27. október 2017 16:00 Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum.Miðflokkurinn: Við ætlum að byggja nýjan Landspítala á nýjum og betri stað því það er bæði hagkvæmara og skynsamlegra. Við ætlum að styrkja á ný heilsugæsluþjónustu og sérfræðilækningar utan höfuðborgarsvæðisins til að laga aðflæðisvanda Landspítalans, og gera átak í byggingu hjúkrunarrýma.Viðreisn: Ljúka byggingu nýs Landspítala og efla sjúkrahúsþjónustu. Styrkja þarf heilsugæsluna sem fyrsta við- komustað og einfalda leið fólks um heilbrigðiskerfið. Gera þarf stórátak í geðheilbrigðismálum, sem miði að bráðavanda og forvörnum. Færa sálfræðiþjónustu undir almannatryggingakerfið og gera aðgengilega fyrir alla námsmenn.Björt framtíð: Mikilvægt er að ljúka heildarstefnu um heilbrigðismál með framtíðarsýn um heilsu þjóðarinnar. Nýr Landspítali er grundvallarmarkmið, öflug þjónusta heilsugæslu er lykill að árangri og áframhaldandi þróun geðheilbrigðisþjónustu. Endurhæfingu þarf að styrkja og þjónustu við aldraða, með hjúkrunarrýmum, dagdvöl og þjónustu heim.Vinstri græn: Forgangsraða í þágu opinbera kerfisins. Einkarekstur í ágóðaskyni á ekki heima þar. Draga úr kostnaðarþátttöku. Ljúka byggingu nýs Landspítala. Styrkja heilsugæsluna sem fyrsta viðkomustað. Efla geðheilbrigðisþjónustu í skólum. Tannlækningar, sálfræðiþjónusta, sjúkra- og talþjálfun verði hluti af almennri heilbrigðisþjónustu.Samfylkingin: Öfluga, gjaldfrjálsa opinbera heilbrigðisþjónustu sem er öllum aðgengileg. Við höfnum einkavæð- ingu heilbrigðiskerfisins og leggjum höfuðáherslu á að bæta heilbrigðis- þjónustu í almannaeigu. Við viljum efla geðheilbrigðisþjónustu og bæta við 100 sálfræðingum í heilsugæsluna og skólana. Hafist verði handa við byggingu nýs Landspítala.Flokkur fólksins: Flokkur fólksins vill að grunnheilbrigðisþjónustan verði gjaldfrjáls. Framlög til heilbrigðisþjónustu í hlutfalli við landsframleiðslu verði aukin eins og þjóðin hefur kallað eftir. Nýr Landspítali rísi á nýjum stað.Sjálfstæðisflokkurinn: Efnahagur fólks má ekki vera hindrun í að leita sér lækninga og ná bata. Lækka þarf kostnað sjúklinga frekar. Tryggja þarf aðgengi allra að sálfræðiþjónustu, fjölga hjúkrunarrýmum, efla heimahjúkrun, stytta biðlista frekar, efla heilsugæsluna sem fyrsta viðkomustað í heilbrigðiskerfinu og nýta upplýsingaog samskiptatækni betur.Framsókn: Framsókn vill fjárfesta í heilbrigðiskerfinu með því framtíðarmarkmiði að veikir borgi ekki. Framsókn vill að sálfræðiþjónusta verði hluti af heilbrigðiskerfinu og fjölga sérfræðilæknum á geðsviði. Framsókn vill hefja undirbúning að nýjum Landspítala á betri stað.Píratar: Píratar ætla að auka fjárveitingar til heilbrigðiskerfisins um 25 milljarða árlega, og viðhalda þeirri hækkun. Óásættanlegt er að um 50 manns svipti sig lífi á hverju ári. Píratar vilja draga geðheilbrigðismál inn í 21. öldina með því að efla forvarnir og fella sálfræðiþjónustu undir almannatryggingar. Við viljum að tannlækningar séu gjaldfrjálsar. Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum.Miðflokkurinn: Við ætlum að byggja nýjan Landspítala á nýjum og betri stað því það er bæði hagkvæmara og skynsamlegra. Við ætlum að styrkja á ný heilsugæsluþjónustu og sérfræðilækningar utan höfuðborgarsvæðisins til að laga aðflæðisvanda Landspítalans, og gera átak í byggingu hjúkrunarrýma.Viðreisn: Ljúka byggingu nýs Landspítala og efla sjúkrahúsþjónustu. Styrkja þarf heilsugæsluna sem fyrsta við- komustað og einfalda leið fólks um heilbrigðiskerfið. Gera þarf stórátak í geðheilbrigðismálum, sem miði að bráðavanda og forvörnum. Færa sálfræðiþjónustu undir almannatryggingakerfið og gera aðgengilega fyrir alla námsmenn.Björt framtíð: Mikilvægt er að ljúka heildarstefnu um heilbrigðismál með framtíðarsýn um heilsu þjóðarinnar. Nýr Landspítali er grundvallarmarkmið, öflug þjónusta heilsugæslu er lykill að árangri og áframhaldandi þróun geðheilbrigðisþjónustu. Endurhæfingu þarf að styrkja og þjónustu við aldraða, með hjúkrunarrýmum, dagdvöl og þjónustu heim.Vinstri græn: Forgangsraða í þágu opinbera kerfisins. Einkarekstur í ágóðaskyni á ekki heima þar. Draga úr kostnaðarþátttöku. Ljúka byggingu nýs Landspítala. Styrkja heilsugæsluna sem fyrsta viðkomustað. Efla geðheilbrigðisþjónustu í skólum. Tannlækningar, sálfræðiþjónusta, sjúkra- og talþjálfun verði hluti af almennri heilbrigðisþjónustu.Samfylkingin: Öfluga, gjaldfrjálsa opinbera heilbrigðisþjónustu sem er öllum aðgengileg. Við höfnum einkavæð- ingu heilbrigðiskerfisins og leggjum höfuðáherslu á að bæta heilbrigðis- þjónustu í almannaeigu. Við viljum efla geðheilbrigðisþjónustu og bæta við 100 sálfræðingum í heilsugæsluna og skólana. Hafist verði handa við byggingu nýs Landspítala.Flokkur fólksins: Flokkur fólksins vill að grunnheilbrigðisþjónustan verði gjaldfrjáls. Framlög til heilbrigðisþjónustu í hlutfalli við landsframleiðslu verði aukin eins og þjóðin hefur kallað eftir. Nýr Landspítali rísi á nýjum stað.Sjálfstæðisflokkurinn: Efnahagur fólks má ekki vera hindrun í að leita sér lækninga og ná bata. Lækka þarf kostnað sjúklinga frekar. Tryggja þarf aðgengi allra að sálfræðiþjónustu, fjölga hjúkrunarrýmum, efla heimahjúkrun, stytta biðlista frekar, efla heilsugæsluna sem fyrsta viðkomustað í heilbrigðiskerfinu og nýta upplýsingaog samskiptatækni betur.Framsókn: Framsókn vill fjárfesta í heilbrigðiskerfinu með því framtíðarmarkmiði að veikir borgi ekki. Framsókn vill að sálfræðiþjónusta verði hluti af heilbrigðiskerfinu og fjölga sérfræðilæknum á geðsviði. Framsókn vill hefja undirbúning að nýjum Landspítala á betri stað.Píratar: Píratar ætla að auka fjárveitingar til heilbrigðiskerfisins um 25 milljarða árlega, og viðhalda þeirri hækkun. Óásættanlegt er að um 50 manns svipti sig lífi á hverju ári. Píratar vilja draga geðheilbrigðismál inn í 21. öldina með því að efla forvarnir og fella sálfræðiþjónustu undir almannatryggingar. Við viljum að tannlækningar séu gjaldfrjálsar.
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00