Svíar blésu til veislu gegn Hvít-Rússum | Andorra nældi í stig í Færeyjum 25. mars 2017 19:00 Svíarnir þurfa þrjú stig. vísir/getty Sænska landsliðið gekk frá Hvíta-Rússlandi 4-0 á Friends-Arena í Stokkhólmi í undankeppni HM 2018 í Rússlandi en með sigrinum fer sænska liðið um sinn í efsta sæti A-riðils en Holland og Frakkland geta bæði náð að komast yfir Svíþjóð seinna í kvöld. Emil Forsberg kom Svíum yfir á 19. mínútu og bætti hann við öðru marki Svíþjóðar í upphafi seinni hálfleiks. Tíu mínútum síðar bætti Marcus Berg við þriðja marki Svía og gerði út um leikinn en Isaac Thelin bætti við fjórða marki Svía korteri fyrir leikslok. Sigurinn þýðir að Svíar eru í toppsæti A-riðilsins á markatölu eftir fimm leiki en gera má ráð fyrir að Frakkland sem er jafnt Svíþjóð að stigum muni taka fram úr í kvöld þegar þeir mæta Lúxemborg. Nágrannar okkar í Færeyjum misstigu sig heldur betur gegn Andorra á heimavelli í kvöld en leiknum lauk með markalausu jafntefli. Var lið Andorra búið að leika 58 leiki í undankeppnum EM og HM án þess að næla í stig fyrir leik kvöldsins en síðasta stigið vannst í 0-0 jafntefli gegn Finnlandi á heimavelli. Þá vann Bosnía öruggan 5-0 sigur á Gíbraltar og Sviss vann nauman 1-0 sigur á Lettlandi en Kýpur og Eistland skyldu jöfn 0-0 í Kýpur.Úrslit dagsins:Andorra 0-0 Færeyjar Bosnía Hersegóvína 5-0 Gíbraltar Kýpur 0-0 Eistland Svíþjóð 4-0 Hvíta-Rússland Sviss 1-0 Lettland HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Sænska landsliðið gekk frá Hvíta-Rússlandi 4-0 á Friends-Arena í Stokkhólmi í undankeppni HM 2018 í Rússlandi en með sigrinum fer sænska liðið um sinn í efsta sæti A-riðils en Holland og Frakkland geta bæði náð að komast yfir Svíþjóð seinna í kvöld. Emil Forsberg kom Svíum yfir á 19. mínútu og bætti hann við öðru marki Svíþjóðar í upphafi seinni hálfleiks. Tíu mínútum síðar bætti Marcus Berg við þriðja marki Svía og gerði út um leikinn en Isaac Thelin bætti við fjórða marki Svía korteri fyrir leikslok. Sigurinn þýðir að Svíar eru í toppsæti A-riðilsins á markatölu eftir fimm leiki en gera má ráð fyrir að Frakkland sem er jafnt Svíþjóð að stigum muni taka fram úr í kvöld þegar þeir mæta Lúxemborg. Nágrannar okkar í Færeyjum misstigu sig heldur betur gegn Andorra á heimavelli í kvöld en leiknum lauk með markalausu jafntefli. Var lið Andorra búið að leika 58 leiki í undankeppnum EM og HM án þess að næla í stig fyrir leik kvöldsins en síðasta stigið vannst í 0-0 jafntefli gegn Finnlandi á heimavelli. Þá vann Bosnía öruggan 5-0 sigur á Gíbraltar og Sviss vann nauman 1-0 sigur á Lettlandi en Kýpur og Eistland skyldu jöfn 0-0 í Kýpur.Úrslit dagsins:Andorra 0-0 Færeyjar Bosnía Hersegóvína 5-0 Gíbraltar Kýpur 0-0 Eistland Svíþjóð 4-0 Hvíta-Rússland Sviss 1-0 Lettland
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira