Ástandið á Landspítalanum grafalvarlegt: „Nóg að sjá það sem er að gerast núna til að verða áhyggjufullur“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 5. febrúar 2017 12:57 Álag og plássleysi á Landspítala er orðið svo mikið að viðbúnaður er kominn á hæsta stig. Fjöldi fólk, sérstaklega aldraðir og fjölveikir, geta ekki útskrifast af spítalanum þar sem það vantar hjúkrunarrými og endurhæfingu. Einnig vantar starfsfólk á spítalann - sérstaklega hjúkrunarfræðinga. Ofan á þetta allt leggst flensa og skæður RS vírus með þeim afleiðingum að bráðamóttakan er stífluð, sjúklingar liggja á göngunum og gífurlegt álag er á starfsfólk.Ástandið grafalvarlegtTómas Guðbjartsson sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að ástandið væri löngu orðið grafalvarlegt og ógnaði öryggi sjúklinga og starfsmanna. „Ég spyr hvar er Vinnueftirlitið, Brunaeftirlitið og hvar er Landlæknir sem á að tryggja gæði þeirra þjónustu sem veitt er á Íslandi?” Birgir Jakobsson, Landlæknir, tekur undir áhyggjur stjórnar og starfsfólks spítalans. Í hádegisfréttum Bylgjunnar sagði hann það hlutverk landlæknis að vera eftirlitsaðili sem bendi á ef einhvers staðar er pottur brotinn. „Við höfum ekki fengi neinar tilkynningar um alvarleg atvik sem benda til þess að ástandið sé verr núna en það hefur verið áður. En það er nóg að sjá það sem er að gerast núna til að verða áhyggjufullur.“Breytingar nauðsynlegar til að komast að rót vandans Birgir sagðist hafa talað um að breytingar þurfi að gera á íslensku heilbrigðiskerfi til að komast að rót vandans. Hann hefur rætt um húsnæðismál spítalans, ráðningarmál sérfræðinga, langan legutíma á spítalanum og svo framvegis sem gerir flæði spítalans ekki nógu skilvirk. Mikið meira geti hann ekki gert. „Við höfum engin úrræði önnur og við bendum bæði stjórnendum Landspítalans og heilbrigðisyfirvöldim á það sem þarf að gera. En ef ég á að vera ærlegur þá hefur mjög lítið gerst á þeim tíma sem við höfum bent á þessi atriði,“ sagði Birgir Jakobsson landlæknir um vanda Landspítalans. Tengdar fréttir Brugðist við neyðarástandi með því að útskrifa sjúklinga Skortur á hjúkrunarfræðingum og flensan óvenju slæm. 4. febrúar 2017 12:07 Ástandið ekki boðlegt á Landspítalanum: „Hvar er Vinnueftirlitið?“ Álagið á spítalanum er svo mikið að óhjákvæmilega eru meiri líkur á mistökum. 4. febrúar 2017 18:59 Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
Álag og plássleysi á Landspítala er orðið svo mikið að viðbúnaður er kominn á hæsta stig. Fjöldi fólk, sérstaklega aldraðir og fjölveikir, geta ekki útskrifast af spítalanum þar sem það vantar hjúkrunarrými og endurhæfingu. Einnig vantar starfsfólk á spítalann - sérstaklega hjúkrunarfræðinga. Ofan á þetta allt leggst flensa og skæður RS vírus með þeim afleiðingum að bráðamóttakan er stífluð, sjúklingar liggja á göngunum og gífurlegt álag er á starfsfólk.Ástandið grafalvarlegtTómas Guðbjartsson sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að ástandið væri löngu orðið grafalvarlegt og ógnaði öryggi sjúklinga og starfsmanna. „Ég spyr hvar er Vinnueftirlitið, Brunaeftirlitið og hvar er Landlæknir sem á að tryggja gæði þeirra þjónustu sem veitt er á Íslandi?” Birgir Jakobsson, Landlæknir, tekur undir áhyggjur stjórnar og starfsfólks spítalans. Í hádegisfréttum Bylgjunnar sagði hann það hlutverk landlæknis að vera eftirlitsaðili sem bendi á ef einhvers staðar er pottur brotinn. „Við höfum ekki fengi neinar tilkynningar um alvarleg atvik sem benda til þess að ástandið sé verr núna en það hefur verið áður. En það er nóg að sjá það sem er að gerast núna til að verða áhyggjufullur.“Breytingar nauðsynlegar til að komast að rót vandans Birgir sagðist hafa talað um að breytingar þurfi að gera á íslensku heilbrigðiskerfi til að komast að rót vandans. Hann hefur rætt um húsnæðismál spítalans, ráðningarmál sérfræðinga, langan legutíma á spítalanum og svo framvegis sem gerir flæði spítalans ekki nógu skilvirk. Mikið meira geti hann ekki gert. „Við höfum engin úrræði önnur og við bendum bæði stjórnendum Landspítalans og heilbrigðisyfirvöldim á það sem þarf að gera. En ef ég á að vera ærlegur þá hefur mjög lítið gerst á þeim tíma sem við höfum bent á þessi atriði,“ sagði Birgir Jakobsson landlæknir um vanda Landspítalans.
Tengdar fréttir Brugðist við neyðarástandi með því að útskrifa sjúklinga Skortur á hjúkrunarfræðingum og flensan óvenju slæm. 4. febrúar 2017 12:07 Ástandið ekki boðlegt á Landspítalanum: „Hvar er Vinnueftirlitið?“ Álagið á spítalanum er svo mikið að óhjákvæmilega eru meiri líkur á mistökum. 4. febrúar 2017 18:59 Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
Brugðist við neyðarástandi með því að útskrifa sjúklinga Skortur á hjúkrunarfræðingum og flensan óvenju slæm. 4. febrúar 2017 12:07
Ástandið ekki boðlegt á Landspítalanum: „Hvar er Vinnueftirlitið?“ Álagið á spítalanum er svo mikið að óhjákvæmilega eru meiri líkur á mistökum. 4. febrúar 2017 18:59