Ástandið á Landspítalanum grafalvarlegt: „Nóg að sjá það sem er að gerast núna til að verða áhyggjufullur“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 5. febrúar 2017 12:57 Álag og plássleysi á Landspítala er orðið svo mikið að viðbúnaður er kominn á hæsta stig. Fjöldi fólk, sérstaklega aldraðir og fjölveikir, geta ekki útskrifast af spítalanum þar sem það vantar hjúkrunarrými og endurhæfingu. Einnig vantar starfsfólk á spítalann - sérstaklega hjúkrunarfræðinga. Ofan á þetta allt leggst flensa og skæður RS vírus með þeim afleiðingum að bráðamóttakan er stífluð, sjúklingar liggja á göngunum og gífurlegt álag er á starfsfólk.Ástandið grafalvarlegtTómas Guðbjartsson sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að ástandið væri löngu orðið grafalvarlegt og ógnaði öryggi sjúklinga og starfsmanna. „Ég spyr hvar er Vinnueftirlitið, Brunaeftirlitið og hvar er Landlæknir sem á að tryggja gæði þeirra þjónustu sem veitt er á Íslandi?” Birgir Jakobsson, Landlæknir, tekur undir áhyggjur stjórnar og starfsfólks spítalans. Í hádegisfréttum Bylgjunnar sagði hann það hlutverk landlæknis að vera eftirlitsaðili sem bendi á ef einhvers staðar er pottur brotinn. „Við höfum ekki fengi neinar tilkynningar um alvarleg atvik sem benda til þess að ástandið sé verr núna en það hefur verið áður. En það er nóg að sjá það sem er að gerast núna til að verða áhyggjufullur.“Breytingar nauðsynlegar til að komast að rót vandans Birgir sagðist hafa talað um að breytingar þurfi að gera á íslensku heilbrigðiskerfi til að komast að rót vandans. Hann hefur rætt um húsnæðismál spítalans, ráðningarmál sérfræðinga, langan legutíma á spítalanum og svo framvegis sem gerir flæði spítalans ekki nógu skilvirk. Mikið meira geti hann ekki gert. „Við höfum engin úrræði önnur og við bendum bæði stjórnendum Landspítalans og heilbrigðisyfirvöldim á það sem þarf að gera. En ef ég á að vera ærlegur þá hefur mjög lítið gerst á þeim tíma sem við höfum bent á þessi atriði,“ sagði Birgir Jakobsson landlæknir um vanda Landspítalans. Tengdar fréttir Brugðist við neyðarástandi með því að útskrifa sjúklinga Skortur á hjúkrunarfræðingum og flensan óvenju slæm. 4. febrúar 2017 12:07 Ástandið ekki boðlegt á Landspítalanum: „Hvar er Vinnueftirlitið?“ Álagið á spítalanum er svo mikið að óhjákvæmilega eru meiri líkur á mistökum. 4. febrúar 2017 18:59 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Erlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Innlent Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Erlent Fleiri fréttir Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Sjá meira
Álag og plássleysi á Landspítala er orðið svo mikið að viðbúnaður er kominn á hæsta stig. Fjöldi fólk, sérstaklega aldraðir og fjölveikir, geta ekki útskrifast af spítalanum þar sem það vantar hjúkrunarrými og endurhæfingu. Einnig vantar starfsfólk á spítalann - sérstaklega hjúkrunarfræðinga. Ofan á þetta allt leggst flensa og skæður RS vírus með þeim afleiðingum að bráðamóttakan er stífluð, sjúklingar liggja á göngunum og gífurlegt álag er á starfsfólk.Ástandið grafalvarlegtTómas Guðbjartsson sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að ástandið væri löngu orðið grafalvarlegt og ógnaði öryggi sjúklinga og starfsmanna. „Ég spyr hvar er Vinnueftirlitið, Brunaeftirlitið og hvar er Landlæknir sem á að tryggja gæði þeirra þjónustu sem veitt er á Íslandi?” Birgir Jakobsson, Landlæknir, tekur undir áhyggjur stjórnar og starfsfólks spítalans. Í hádegisfréttum Bylgjunnar sagði hann það hlutverk landlæknis að vera eftirlitsaðili sem bendi á ef einhvers staðar er pottur brotinn. „Við höfum ekki fengi neinar tilkynningar um alvarleg atvik sem benda til þess að ástandið sé verr núna en það hefur verið áður. En það er nóg að sjá það sem er að gerast núna til að verða áhyggjufullur.“Breytingar nauðsynlegar til að komast að rót vandans Birgir sagðist hafa talað um að breytingar þurfi að gera á íslensku heilbrigðiskerfi til að komast að rót vandans. Hann hefur rætt um húsnæðismál spítalans, ráðningarmál sérfræðinga, langan legutíma á spítalanum og svo framvegis sem gerir flæði spítalans ekki nógu skilvirk. Mikið meira geti hann ekki gert. „Við höfum engin úrræði önnur og við bendum bæði stjórnendum Landspítalans og heilbrigðisyfirvöldim á það sem þarf að gera. En ef ég á að vera ærlegur þá hefur mjög lítið gerst á þeim tíma sem við höfum bent á þessi atriði,“ sagði Birgir Jakobsson landlæknir um vanda Landspítalans.
Tengdar fréttir Brugðist við neyðarástandi með því að útskrifa sjúklinga Skortur á hjúkrunarfræðingum og flensan óvenju slæm. 4. febrúar 2017 12:07 Ástandið ekki boðlegt á Landspítalanum: „Hvar er Vinnueftirlitið?“ Álagið á spítalanum er svo mikið að óhjákvæmilega eru meiri líkur á mistökum. 4. febrúar 2017 18:59 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Erlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Innlent Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Erlent Fleiri fréttir Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Sjá meira
Brugðist við neyðarástandi með því að útskrifa sjúklinga Skortur á hjúkrunarfræðingum og flensan óvenju slæm. 4. febrúar 2017 12:07
Ástandið ekki boðlegt á Landspítalanum: „Hvar er Vinnueftirlitið?“ Álagið á spítalanum er svo mikið að óhjákvæmilega eru meiri líkur á mistökum. 4. febrúar 2017 18:59